Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ' SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 B 29 Fræðslufundur um endurheimt votlendis A FYRSTA fræðslufundi Fugla- verndarfélagsins í vetur mánudag- inn 2. desember, fjallar Þóra Ellen Þórhallsdóttir grasafræðingur um endurheimt votlendis. í fyrirlestrinum verður fjallað um reynslu af nýsköpun og endurheimt votlendis erlendis; hvar hefur tekist vel og hvar og hvers vegna illa; og hugað verður að möguleikum á að endurheimta framræstar mýrar'hér á landi. Fundurinn verður í stofu 101 í Odda, húsi Hugvísindadeildar Há- skólans og hefst kl. 20.30. SICRÆNA JÓLATRiÐ Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða ipau nú mörg hundruð fslensk heimili. *•• / 0 ára ábyrgð »• Eldtraust **- 10 stærðir, 90 - 370 cm »¦ Þarfekki að vökva **¦ Stálfótur fylgir **¦ íslenskar leiðbeiningar *»• Ekkert barr að ryksuga ** Traustur söluaðili » Truflar ekki stofublómin * Skynsamleg fjárfesting BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA k^Uiihriito AfaiflriuJy v Gæðastjóri! Samkvæmt stöðlum þurfa mælitækin þín að vera með rekjanlega kvörðun. RENNIDAGAR HJA FOSSBERGI 26. nóvember til 13. desember 20% afsláttuf aföllum renni- og fræsiverkfærum fráTUNGALOY. Einnig kynníngartÉlboð á nýjum gerðum, 40% afsláttur. Ný gerð af endafræsum með 50% afslætti. Nýi HARRISON-ALPHA rennibekkurinn er til sýnis og sölu í versluninni. Komið og sjáið rennibekkinn í notkun. Hann hefur vakið gríðarmikla athygli. Skúlagötu 63 • simar 561 8560, 561 3027. Nýkomið úrval náttfatnaðar frá wr Síður náttkjóll Mjúkt satín sem þarf ekki að strauja, bara skella í þvottavél. Auðvelt Ótrúlega gott verð aðeins kr. 4.250 Blað allra landsmanna! -kjarnimálsins! Við bjóðum upp á rekjanlegar kvarðanir fyrir algengustu gerðir mælitækja. Þar á meðal eru: - Hitamælar og hitanemar, - Lóð og vogir. - Þrýstimælar og þrýstinemar. - Fjölmælar fyrir rafstærðir, - Rennimál og skrúfmál. Löggildingarstofan Mælifræðideild, Síðumúla 13, sími: 568-1122, bréfasími: 568 5988. ítoiskfráChateau d'Ax í hágœðaleðri í mörgum litum. verð kr 21 3.800 stgr Opiö sunnudag kl. 14-16. Síðumúla 20, sími 568 8799. # 44 FALLEG 0G ÞR0SKANDIPUSL FYRIR B0RNIN m $ Rávetiy sbutg« •puWAtt & ****T^r *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.