Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Kveikt á jólatré Kringhmnar NU HEFUR tekið gildi lengri af- greiðslutími í Kringlunni sem gild- ir til jóla og eru allar verslanir í Kringlunni nú opnar alla daga til jóla og lengur um helgar. Verslan- ir verða opnar frá kl. 13 til 18 í dag, sunnudag og verður kveikt á jólatré Kringlunnar kl. 14 í dag. í frétt frá Kringlunni segir að jólatréð sé ættað frá Sapinero í Colarado og hafi verið plantað í Hallormsstaðaskógi árið 1963. Sem fyrr er það BYKO sem gefur tréð. Við athöfnina syngur skólakór Kársness jólalög. Börn úr dans- skóla Hermanns Ragnars sýna jóladansa og það fé sem safnast hefur í gosbrunna Kringlunnar verður afhent Barnaspítala Hringsins. Einnig verða bækur og geisladiskar áritaðir. Dávaldurinn Terry Rance með sýningar í Loftkastalanum TIL landsins er væntanlegur dá- valdurinn Terry Rance. „Hann er útskrifaður dávaldur, frá alþjóðleg- um skólum á Englandi og Spáni og hefur staðið fyrir fjölmörgum dáleiðslunámskeiðum jafnt í Banda- ríkjunum sem og á meginlandi Evr- ópu. Terry hefur hjálpað þúsundum manna að hætta ýmsum ósiðum eins og t.d. að hætta að reykja," segir í fréttatilkynningu frá Loftk- astalanum. Undanfarinn áratug hefur áhugi hans beinst að sýningarstörfum og kemur hann reglulega fram á al- þjóðavettvang. Terry Rance er meðlimur í fjölda samtaka svo sem: „International Institute of Hipnot- ists", „European Guilde of Professi- onal Stage Hipnotists" og „Actors Union of England". Terry Rance mun standa fyrir sýningum í Loftkastalanum dagana 4.-8. desember þar sem hann hyggst sýna listir sínar með aðstoð áhorfenda," segir jafnframt. Útgáfutón- leikar Stefáns Hilmarssonar STEFÁN Hilmarsson heldur útgáfu- tónleika í Borgarleikhúsinu á mánu- dagskvöldið og hefjast þeir klukkan 21. Stefán sendi nýlega frá sér geilsaplötuna „Eins og er..." og á tónleikunum flytur hann lög af nýju plötunni auk eldri laga. Með Stefáni leika á mánudags- kvöldið þeir Friðrik Sturluson, Ást- valdur Traustason, Máni Svavarsson, Jóel Pálsson, Eyjólfur Kristjánsson og Jóhann Hjörleifsson. AUGLYSINGAR HUSNÆÐIIBOBI París um jólin Tveggja herbergja íbúð til leigu í miðborg Parísar frá 15. desember til 15. janúar. Öruggt og gott hverfi. Upplýsingar í síma 00 33 1 40 62 91 49 eða 557 3178. Búseti, Akranesi Lausar íbúðir fyrir nýja og eldri félaga. 3ja herb. félagsl. kaupleiga, búsetur. 945 þús. Búsetugj. 33 þús. Lerkigrund 5. 4ra herb. Tvær félagsl. kaupl.íb. Búsetur. 1.070 þús. Búsetur.gj. 40 þús. Önnur laus 1. jan. Lerkigrund 5. (Húsaleigubætur). 4ra herb. Alm. lán. Búsetur.gj. 1.070 þús. Búsetugj. 62 þús. Lerkigrund 7. (Vaxtabætur). Símar: 431 3002 og 431 2389. Skrifstofuherbergi til leigu Tvö samliggjandi skrifstofuherbergi til leigu, ca 40 og 36 fm, á endurskoðunarskrifstofu við Grensásveg. Upplýsingar í síma 568 5730. TIL SÖLU Olíumálverk Til sölu úr dánarbúi stór gullfal- leg mynd eftir Atla Má. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 554 0099. Hótelskrá Með 50% afsláttartilb. 3ja og 4ra stjörnu sveitahótela í Evr- ópu. Jólagjöf hins sjálfstæða ferðamanns. Frístund, sími 587 6557 kl. 19-21 virka daga. KENNSLA Sjálfsdáleiðsla Nýtt kvöldnámskeið í sjálfsdá- leiðslu verður haldið fimmtudag- inn 5. desember í Háskóla Is- lands kl. 19.00. Býð einnig uppá einkatima og sérkennslu. Upplýsingar gefur Garðar Garð- arsson NLP Pract. í síma 898-3199. Sendum bækling ef óskað er. FÉLAGSÚF I.O.O.F. 19 = 1781228 = SP D Helgafell5996120219IV/V2 D Mímir 5996120219 I 1 Frl. atkv. D Gimli 5996120219 III 1 I.O.O.F. 10 = 177122 = Sp. Félag austfirskra kvenna Jólafundur verður haldinn með hefðbundnum hætti mánudag- inn 2. desember á Hallveigar- stöðum kl. 20.00. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á samkomunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Hörgshlíð12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudagaskóli kl. 11.00. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Turid og Knut Gamst stjórna og tala. Allir velkomnir. Mánudagur kl. 16.00 Heimilasamband. Elsabet Daní- elsdóttir talar. Allar konur velkomnar. Jólafundur Svalannna verður haldinn í Síðumúla 35 þriðjudag- inn 3. desember kl. 19.00. Veislumatur, happdrætti, gjafir og góðir gestir mæta á staðinn. Verð 2.200 kr. Mætum allar í jólaskapi og eigum ánægjulega kvöldstund saman. Stjórnin. ^sús er kærleifcUf _ lessías Fríkirkja Rauðarárstíg 26, Reykjavík, símar 561 6400,897 4608 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. VEGURINN Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Brotning brauðsins. Skipt í deild- ir. Hlaðborð, allir koma með mat að heiman og borða saman. Kvöldsamkoma kl. 20.00 Samúel Ingimarsson prédikar. Fyrirbænir og þjónusta í Heilóg- um anda. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI568-2533 Sunnud. 1. des. kl. 13.00: Óbrynnishólar - Helgafell Skemmtileg ganga í nágrenni Kaldársels. Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottförfrá B.S.Í., austanmegin, og Mörkinni 6. Einnig stansað við kirkjug. í Hafnarfirði. Eignist nýja fræðsluritið um Hengilssvæðið. Ferðafélag íslands. ouglýsingar Lífsaugað Þórhallur Guðmundsson, miðill, og Inga Magnúsdóttir, miðill, halda skyggnilýsingafund og Tarotlestur þriðjudaginn 3. des- emþer kl. 20.30 í Akoges-saln- um, Sigtúni 3. Húsið verður opn- að kl. 19.30. Þetta er opnunar- fundur nýs félags, sem kynnt verður nánar á fundinum. Allir velkomnir. Verð kr. 1.000. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli í dag kl. 11. Ásmundur Magnús- son prédikar. „Fyrstu skrefin" - um þænina - í kvöld kl. 20.00. „Að treysta Guði". Kennsla á miðvikud. kl. 20. Jódís Konráðs- dóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Pýramídinn - andleg '*^&Zi' miðstöð MUhn Opið hús mánudags- kvöldið 2. desember Sigurður Guð- leifsson, hug- læknir og reiki- meistari, hýður upp á reikiheilun ásamt nemend- um sínum. Gestir fá að reyna sitt næmi og innsæi. Sigurður er einnig með einkatima. Opnað kl. 20. Aðgangur kr. 500. Símar 588 1415 og 588 2526. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsþrotning í dag kl. 11.00. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Barnagæsla fyrír þörn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn! Dagskrá vikunnar framundan: Þriðjudagur: Jólasamvera fyrir eldri safnaðarmeðlimi kl. 15.00. Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur kl. 18.00 fyrir öll börn á aldrinum 3ja til 12 ára. Unglingasamkoma kl. 20.30. Kristið s a m I c I a Kl. 16.30: Samkoma í Bæjar- hrauni 2, Hafnarfirði. Predikun: Jón Þór Eyjólfsson. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Barnastarf meðan á samkomu stendur. Miðvikudagur kl. 20.30: Biblíulestur. Allir velkomnir. Pýramidinn - andleg S3£QPJ> miðstöð Jólaaðventudagar í Pýramídanum Helgina 7.-8. des. verður opið hús í Pýramídanum frá kl. 10-17 báða dagana. Fólki gefin kostur á að kynnast starfsemi Pýramíd- ans. Starfsfólk kynnir störf sín gestum að kostnaðarlausu. Einnig verða kynninga- og sölu- básar frá einstaklingum og bókaútgefendum. Kaffi, kökur, sælgæti o.fl. verður á boðstól- um. Aðgangseyrir 500 kr. Dugguvogur 2. Símar 588 1415 og 588 2526. fcimhjálp Dorkassamkoma Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Dorkaskonur annast samkom- una með miklum söng og mörg- um vitnisburðum. Stjórnandi Ásta Jónsdóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Opið jólahús verður í Þríbúðum laugardaginn 7. des. kl. 14-17. Fjölbreytt dagskrá. Allir velkomnir. Samhjálp. KRISTILEG.. MIÐSTOÐ Hverfisgötu 105,1. hæð, sími 562 8866 Almenn samkoma íkvöld kl. 20. „Trú í tilvístarkreppu". Hilmar Kristinsson predikar. Frelsishetjurnar - krakkakirkja kl. 11.00 sunnudagsmorgun. Þriðjudagskvöld: Kl. 20 almenn samkoma. Kristinn Ásgrimsson, Keflavík predikar. Föstudagskvöld: Bænastund kl. 20. GEN-X kvöld kl. 21 fyrir unga fólkið. Drama, dans og fjör. Opið hús til kl. 01.00. Allir velkomnir. Vertu frjáls, kíktu í Frelsið. Fjölskyldusamkoma í Aðal- stræti 4B kl. 11.00. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Olaf Engsbráten kennir. Samkoma í Breiðholtskirkju fellur niður vegna aðventu- kvölds kirkjunnar. *S% Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Dagsferð 1. desember kl. 10.30: Þjóðtrú. Draugar, farið verður á slóðir irafellsmóra. Létt ganga um Kjós. Verð kr. 1.000/1.200. Helgarferð 7.-8. desember Aðventuferð Jeppadeildar í Bása. Lagt af stað frá Hvolsvelli kl. 10.00 á laugardagsmorgun. Jólaundirbúningurinn byrjar með aðventuferð í Bása. Ferð fyrir alla fjölskylduna. Ganga þarf frá pöntun í síðasta lagi mið. 4. des. Áramótaferð í Bása 30.des.-2.jan. Ferð sem á sér enga líka. Gönguferðir, kvöldvökur, þlys- ferðir og áramótaþrenna. Ennþá nokkur sæti laus. Allar frekari uppl. á skrifstofu Útivistar. Munið útivistarræktina alla mánud. og fimmtud. kl. 18. http://www.centrum.is/utivist Skyggnilýsingafundur með fjórum miðlum verður haldinn sunnudaginn 1. des. kl. 20.30 í húsi Dale Carne- gie, Sogavegi 69, gengið inn að neð- anverðu. MiðlarnirSkúliLor- enz, Sigurður Geir Ólafsson, Bjarni Kristjánsson og Guðfinna Inga Sverrisdóttir, mið- ill og áruteiknari, verða með sam eiginlega skyggni lýsingu. Húsiðopnaðkl.20. Aðgangseyrir kr. 1.300. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Almenn samkoma í dag kl. 17.00. Ræðumaður: Ragnar Gunnars- son. Kór KFUM og K syngur. Fyrirhæn í lok samkomunnar. Barna- og unglingasamverur á sama tíma. Matsala eftir samkomuna. Munið basar - happdrætti KFUK á samkomunni. Allir hjartanlega velkomnir. Nýbýlavegi 30, Kópavogi, gengið inn Dalbrekkumegin Hugleiðslukvöld - Fyrsti i aðventu - Kristín Þorsteinsdóttir Fyrsta hugleiðslukvöld aðvent- unnar verður í kvöld kl. 20.30. Kristín Þorsteinsdóttir leiðir. Hugleiðslan verður byggð upp á orku jólahátíðarinnar. Komið og upplifið friðinn og kærleikann sem Kristur boðar. Allir velkomnir. Kripalujóga: Byrjendanámskeið íjóga 2.-18. des. á mán. og mið. kl. 20-22. Leiðbeinandi: Ingibjörg Guðmundsdóttir, jógakennari. Kenndar verða undirstöðuæf- ingar Kripalujóga, teygjur, önd- unaræfingar, hugleiðsla og slök- unaraðferðir. Fyrirlestur fim. 5. des. kl. 20 með Ann Beth Citron, félags- ráðgjafa.: „Spirituality and the healing process". Tilvalið að huga vel að persónulegum þörf- um okkar í jólaönnunum. Pant- aðu þéreinkatíma i nuddi, Öldu- vinnu, Rolfing eða Hómópatíu. ,6°' Á Æi lÓGASTÖÐIN HEIMSLJÓS Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15. Sími 588-4200 kl. 13-19 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.