Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 B 23 Prentsmiðir og nemar í prentsmíði Við leitum að prentsmiðum og nemum ( prentsmíði fyrir eina af stærstu prentsmiðjum landsins. *• Viðkomandi þarf að geta unnið vaktavinnu Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veittar hjá Benjamín Axel Árnasyni hjá Ábendi. Farið verður með allar fyrirspumir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi mánudaginn 9. desember 1996. * =E. <-i A A =><5 r^j>i rÁBEN R A Ð C D I i C I Ö F & RÁDNINGAR vi. AUCAVECUR 17 S ( M I : 568 90 99 FAX: 568 90 96 Q! Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Álftaborg/Safamýri Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ingibjörg Kristjánsdóttir, í síma 581 2488. Hof/Gullteig Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 75% stöðu frá kl. 11-17. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigrún Sig- urðardóttir, í síma 553 9995. Lækjarborg/Leirulæk Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Svava Ing- varsdóttir, í síma 568 6351. Seljaborg/Tungusel Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gegur leikskólastjóri, Guðrún Antonsdóttir, í síma 557 6680. Seljakot/Rangársel Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður K. Jónnsdóttir, í síma 557 2350. Sólborg/Vesturhlíð Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu frá 1. janúar. Upplýsingar gefur aðstoðarleikskólastjóri, Ragnheiður Þóra Kolbeins, í síma 551 5380. Ægisborg/Ægisíðu Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk óskast í 100% og 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elín Mjöll Jónasdóttir, í síma 581 4810. Eldhús Rofaborg/Skólabær Matráður í 100% stöðu frá 1. febrúar nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Þórunn Gyða Björnsdóttir, í síma 567 2290. Seljakot/Rangársel Matráður í 75% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður K. Jónsdóttir, í síma 557 2350. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552 7277. Bílstjóri Traust iðnfyrirtæki í austurborginni óskar eftir að ráða bílstjóra til útkeyrslu- og lagerstarfa. Óskað er eftir hraustum, duglegum og jákvæðum starfsmanni. Starfið er laust frá 6. janúar. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, fyrri störf og annað, sem máli skiptir, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „B - 4081", fyrir 10. desember. Leikskólar Seltjarnarness Matreiðslumaður Staða matreiðslumanns við leikskólann Mánabrekku er laus til umsóknar. Gerð er krafa um menntun og reynslu í matreiðslu. Um er að ræða fullt starf. • Matreiðslumaðurinn þarf að sjá um mat- reiðslu fyrir leikskóla bæjarins, innkaup og rekstur eldhússins. • Um er að ræða nýtt og spennandi verk- efni í nýju eldhúsi með fullkomnum tækjum. í hádegismat eru um bað bil 190 börn og 45 starfsmenn. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 9. des- ember. Upplýsingar um starfið veita leikskólastjóri í síma 561 1375 og leikskólafullírúi í síma 561 2100. Umsóknir skulu berast til leikskólafulltrúa Skólakrifstofu Seltjarnarness, Mýrarhúsa- skóla eldri v/Nesveg. Leikskólar Seltjarnarness eru reyklausir vinnustaðir. Leikskólafulltrúi. Munt þú blómstra.. Nýherji getur á sig blómum bætt Rafeindavirki / símtækniíræðingur Vegna stóraukinnar eftirspumar eftir símkerfum okkar viljum við ráða markaðsfulltrúa til að annast sölu og uppsetningar á símstöðvum og símbúnaði. Viðkomandi þarf að vera rafeindavirki. Framhaldsmenntun í tæknifræði eða verkfræði er æskileg. Viðkomandi þarí að vera fær um að setja upp og forrita símstöðvar ásamtnotendabúnaði hjó stórum fyrirtækjum. Þó þtniviðkomandi að unnnst kynningar og ráðgjöf á þessu sviði. Starfið býður upp ó möguleika ó að kynnast því nýjasta, sem er að gerast í þróun símstöðva og símkerfa jafnframt því að sinna þörfum vnndlótrn notenda n þessu sviði. Framsækið fyrirtæki lljú Nýherja stariar hresst lólk sem leggur metnað sinn í oð bjóða íslensku atvinnulífi upp á góða þjónustu og rúðgjöf ó sviði upplýsingatækni. Við leitum að fólki sem hefur góða undirstöðuþekkingu og vill halda ófram að bæta við sérþekkingu sína. Nónari upplýsingar eru veittar hjá Sigurði Ólafssyni, starlsmannastjóra Nýherja. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir fást ó slóð http://www.nyherji.is/umsokn og með töivupósti: sigol@nyherji.is. Umsóknareyðublöð liggja einnig frammi í móttöku okkar í Skaftahlíð 24. Umsóknarfrestur er til 11. desember. Q^)nýherji „ó okkar akri? Ferðamálafulltrúi Ferðamálanefnd Hafnarfjarðar óskar eftir starfsmanni í tímabundið starf frá 1. janúar til 1. september 1997. Helstu verkefni eru markaðs-, upplýsinga- og útgáfumál, samskipti við ferðapjónustu- aðila og tilfallandi verkefni fyrir ferðamála- nefnd. Óskað er eftir ferðamálafræðingi eða ein- staklingi með góða þekkingu/reynslu af ofan- greindum sviðum. Góð tölvu- og tungumála- kunnátta er nauðsynleg og þekking á málefn- um Hafnarfjarðar er æskileg. Nánari upplýsingar veitir ferðamálafulltrúi í síma 555 0661 og starfsmannastjóri í síma 565 3444. Umsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri störf, sendist ferðamálanefnd, Vesturgötu 8, 220 Hafnarfirði. Ferðamálanefnd Hafnarfjarðar. Fjármálasvið Póstur og sími vill ráða í þrjár stöður á fjármálasviði. f boði eru stjórnunarstörf hjá einu af stærstu fyrirtækjum landsins sem verður breytt í hlutafélag um naestu áramót. Leitað er að hæfum einstaklingum sem eru vel menntaðir, hafa reynslu af stjórnunarstörfum og vilja takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Forstööumaöur haqdeildar Meðal verkefna hagdeildar er að vera yfirstjórn til aðstoðar við áætlanagerð fyrir fyrirtækið, skipuleggja fjárhagslega aðgreiningu, annast gjaldskrármál og arðsemis- og afkomuútreikninga. Leitað er að einstaklingi með viðskipta- og/eða hagfræðimenntun. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi víðtæka reynslu úr rekstri hlutafélaga. Forstööumaour fjarstýrinqar Auk þess að annast fjárstýringu verður viðkomandi yfirmaður skrifstofu aðalféhirðis, hefur umsjón með banka- og tollamálum og innheimtumálum fyrirtækisins. Leitað er að einstaklingi með viðskipta- og/eða hagfræðimenntun ásamt reynslu úr fjármálafyrirtæki. Yfirmaður innkaupasknfstofu Skrifstofan aðstoðar við öll stærri innkaup og annast framkvæmd útboða og fjárhagslega úrvinnslu tilboða. Leitað er að einstaklingi með háskólapróf. Æskilegt er að hann hafi reynslu af hliðstæðum störfum. Æskilegt er að umsakjendur geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um störfin veitir Kristján Indriðason ísíma 550 6151. Umsóknum skal skilaS fyrir 9. desember 1996 til starfsmannadeildar, Landsstmahúsinu við Austurvöll, 150 REYKJAVtK. POSTUR OG SIMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.