Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 B 25 ATVINNUA(JG[rS/NGAR Bókabúð Óskum eftir að ráða nú þegar duglegan og heiðarlegan starfskraft í ca 60% vinnu í bóka- verslun okkar. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 3. des. nk., merktar: „Bókabúð - 4539". Hársnyrtir/nemi Hársnyrtir óskast. Eitt hundrað þúsund kr. í byrjunarlaun. Einnig óskast nemi, þarf að hafa lokið annarri önn í skóla. Svör berist til afgreiðslu Mbl., merkt: „H - 4069". Húsgagnasmiður óskar eftir vinnu. Er vanur innréttingasmíði og almennri smíði á verkstæði. Upplýsingar í síma 552 0276 á kvöldin. Heilsugæslustöð Ólafsfjarðar Staða hjúkrunarforstjóra Heilsugæslustöðin í Ólafsfirði óskar að ráða hjúkrunarforstjóra til afleysingastarfa ía.m.k. 12-14 mánuði frá 1. mars 1997 eða eftir nánara samkomulagi. Hafir þú áhuga á fjölbreyttu og gefandi starfi, hafðu þá samband við hjúkrunarforstjóra eða forstöðumann í síma 466 2480. PC-tölvur Vaxandi fyrirtæki óskar eftir starfsmanni með góða þekkingu á PC-tölvum, vél- og hugbúnaði. Háskólamenntun og reynsla af netkerfum æskileg. Skrifleg svör sendist til afgreiðslu Mbl. merkt: „T - 4100". Forritari óskast Samviskusamur einstaklingur með bekkingu á Windows, DOS og C++ forritun óskast til starfa. Einnig er möguleiki á hálfu starfi eftir nánara samkomulagi. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Skriflegar umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. desember, merktar: „2000". w W*AW>AUGL YSINGAR TÍLSÖLU Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Veitingastaður á Spáni (13083) Vorum að fá í einkasölu huggulegan veitinga- stað á frábærum stað á Benidorm á Spáni. Staðurinn er miðsvæðis í góðu og vel útbúnu húsnæði og er rekinn í ca. 6 mánuði á ári, en möguleiki að reka hann yfir lengri tíma ársins. Veitingastaðurinn er í eigu íslendinga. Allar nánari uppl. ásamt myndum gefnar á skrifstofu fyrirtækjasölu Hóls. Skipholti 50b Sfmi55 194 00 Fax 55 100 22 TÆKIFÆRÍ AUGLYSINGASTOFA Á SELFOSSI AF SÉRSTÖKUM ÁSTÆÐUM HÖFUM VIÐ NÚ TIL SÖLU AUGLÝSINGA- ST0FU Á SELFOSSI. STOFAN ER í BJÖRTU OG SKEMMTILEGU LEIGUHÚSNÆÐI i SLAGÆÐ VIÐSKIPTANNA Á SUÐURLANDI. UPPGANGUR HEFUR VERIÐ Á ÞESSUM MARKAÐI HÉR Á SVÆÐINU SÍÐUSTU MISSERI OG ER STOFAN MEÐ GÓÐ VIÐSKIPTASAMBÖND. MÖGULEIKARNIR ERU MIKLIR OG ÞETTA ER GOTT TÆKIFÆRI FYRIR MARKAÐSFÓLK EÐA GRAFÍSKA HÖNNUÐI. STOFAN ER MJÖG VEL BÚIN TÖLVU OG SKRIFSTOFU BÚNAÐI. HAGSTÆÐ KJÖR. ALLAR UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU OKKAR f SÍMA 482 2988 LOGMENN SUÐURLANDI AUSTURVEGI 3-5 , SELFOSSI Flísaútsala Mesta f lísaútsala ársins Opið til kl. 21 öll kvöld. Stendur aðeins í eina viku. Nýborg hf, Ármúla 23, sími 568 6911. Stálgrindarskemma Til sölu stálgrindarskemma 25x60 m. Vegghæð 5 m. Einnig skúffu- og l-bitar í ýmsum stærðum. Upplýsingar í símum 894 3000 og 566 8668. Hrökkva eða stökkva! Af sérstökum ástæðum er okkar stórglæsi- lega blóma- og gjafavöruverslun til sölu. Búðin er staðsett í verslunarkjarna og hefur góða viðskiptavild. Mjög góð greiðslukjör í boði: Einstakt tækifæri. Nú er að hrökkva eða stökkva. Ps. Allt á fullum snúning fyrir jólin og þú tekur kaupverðið inn í desember. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Blóm - 4163". Tölvur Til sölu verslun með tölvur, leiki, diska og ýmsa fylgihluti. Staðsett í glæsilegri verslun- armiðstöð, miðsvæðis. Laus strax vegna veikinda. Heildverslun Til sölu heildverslun með sérhæfðar sport- veiðivörur. Heimsþekkt vörumerki og eftir- sóttar vörur. Góð viðskiptasambönd um allt land. Til sölu Veitingastaður Til sölu snyrtilegur skyndibitastaður í Fenjun- um. Öll tæki sem þarf. Tekur bíl upp í kaup- verðið. Laus strax af sérstökum ástæðum. Gott verð. Veitingastaður Til sölu landsþekktur veitinga- og skemmti- staður með listræna þjónustu. Eingöngu bjór- og vínsala. Góðar tekjur. Laus strax fyrir drífandi aðila. Góð kjör. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni timsMBESzsm SUDURVE Rl SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. helmingshlutur í veitingastað í fullum rekstri úti á landi. Upplýsingar hjá Lögmönnum Vestmannaeyj- um í síma 481 2978. ÞJONUSTA Laugavegur - lager Gott ca 300 fm lagerhúsnæði til leigu í mið- bænum á hagstæðu verði. Getur hentað vel verslunum við Laugaveg eða í miðbæ Reykjavíkur. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn upplýs- ingar á afgreiðslu Mbl. merktar: „10". Vantar - vantar - vantar Vegna mikillar eftirspumar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðar- lausu! L—au, EIC SÍ EIGULISTINN ^M'i'HH'IM Skráning ísíma 511 1600. Skipholti 50B, 105 Reykjavík. FUNDfR - MANNFAGNAÐUR Húnvetningafélagið í Reykjavík Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 4. desember 1996 kl. 20.00 í Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1,1. hæð. Dagskrá: 1. Kaup á húseign fyrir félagið. 2. Ónnur mál. Stjórnin. ÓSKAST KEYPT Eldri listaverk Óskum eftir góðum eldri listaverkum til sölu. ART GALLERY Rauðarárstíg, sími 551 0400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.