Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGL YSINGAR Sölustarf Fyrirtæki með spennandi nýjungar í efnavör- um frá USA vill ráða regiusaman og snyrtileg- an starfsmann til sölu- og kynningarstarfa. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 4. desember merktar: „H - 1211." ÍSLANDSBANKI Sérfræðingur íslandsbanki hf. auglýsir stöðu sérfræðings í gæðastjórnun lausa til umsóknar. Leitað er að áhugasömum og hugmyndarík- um einstaklingi, sem hefur skipulagshæfileika og á gott með að umgangast samstarfsmenn. Gerðar eru kröfur um menntun í gæðastjórn- un eða góða starfsreynslu á bví sviði. Nánari upplýsingar veitir Andrea Rafnar, forstöðumaður, Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Umsóknir sendist til Guðmundar Eiríksson- ar, starfsmannapjónustu, Kirkjusandi, 155 Reykjavík, fyrir 11. desember 1996. WT Laus störf á Kjalarnesi Forstöðumaður íþróttamiðstöðvar Forstöðumann vantar í i'bróttamiðstöðina á Klébergi. Leikskólastjóri Leikskólakennara vantar á leikskólann Kátakot. Nánari upplýsingar um störfin veitir sveitar- stjóri í síma 566 6076, en umsóknarfrestur er til 15. desember nk. Sveitarstjóri Vélstjóri á f rystitogara Fyrsta vélstjóra vantar á frystitogarann Sigurbjörgu ÓF 1 frá Ólafsfirði. Vélarstærð 1980 KW, WÁRTSILA DIESEL. Skriflegar umsóknir sendist til Magnúsar Gamalíelssonar hf., Hornbrekkuvegi 3, 625 Ólafsfirði, fax 466 2537. Frekari upplýsingar gefur Sigurgeir Magnús- son í símum 466 2337 í vinnutíma og 466 2165 eftir kl. 17.00. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og óllum verður svarað. Uppbyggjandi tækifæri Þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni leitar að hæfum starfsmanni til að vinna með stjórnendum að uppbyggingu fyrirtækisins. Leitað er að starfsmanni sem hefur mikla reynslu í forritun og hefur djúpan skilning á sviði samskipta milli tölvukerfa og símkerfa. Viðkomandi parf að vera hugmyndaríkur og vanur sjálfstæðum vinnubrögðum. í boði eru góð laun og tækifæri til að byggja upp fyrirtæki sem á mikla framtíð fyrir sér. Umsækjendur vinsamlegast komi umsókn- um til afgreiðslu Mbl. merkt: „M - 3525". Örkin hans Nóa Hún Anna Ólöf fæðir sitt fyrsta barn í febrúar. Þess vegna vantar okkur leikskóla- kennara eða aðra uppeldismenntaða mann- eskju, sem er bessum kostum búinn: Lífsgleði - hjartahlýju - frumkvæði - sköpunargleði. Örkin hans Nóa er einkarekinn leikskóli. Upplýsingar gefur Hulda í síma 551 7020. Opið laugardag frákl. 10-14 HARÐVIDARVAL HF. Krókhálsi4 HOReykjavík Sími: 567 1010 Lager og útkeyrsla Harðviðarvali ehf. vantar starfsmann til lag- er- og útkeyrslustarfa. Umsækjandi parf að vera röskur og ábyggilegur. Æskilegur aldur 30-40 ára. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, fyrri störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, skulu sendar til Harðviðarvals ehf., Krókhálsi 4, 110 Reykjavík, fyrir 10. desember nk. Samstarfsaðili Sænskt vefnaðarvörufyrirtæki, bæði með sænskar og erlendar vörur, vantar samstarfs- aðila á íslándi við markaðssetningu á nýjum og einstökum norskum ullar-undirfatnaði. Fyrirtækið hefur einnig ýmsan annan varning sem kemur til greina að flytja til íslands. Vinsamlegast svarið á einhverju Norður- landamáli eða ensku. Hafið samband við LOMATEX, Aspv. 1, S-523-33, Ulricehamn, Svíbjóð, fax 00 46 321 13911. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar Hjúkrunarfræðing og sjúkraliða vantar til starfa í Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði. Umsóknarfrestur er til 15. desember 1996. Mikil áhersla er lögð á heilbrigðiseflingu og faglega uppbyggingu fræðslu- og teymis- vinnu. Heilsustofnun stendur í fögru umhverfi með ótal möguleikum til heilsuræktar og útivistar. Möguleiki er á íbúðarhúsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar gefur Gunnhildur Valdi- marsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 483 0322 eða 483 0300. Frá Borgarholtsskóla Umsóknarfrestur um áður auglýstar (Mbl. 15. nóv.) kennarastöður er hér með fram- lengdur til 9. desember. Um er að ræða kennslu hagnýtra verslunargreina (hálft starf), kennslu í bílamálun (fullt starf) og sérkennslu (fullt starf). Skólameistari. Afgreiðslustarf í boði eftir hádegi í Virku. Þekking á bútasaumi nauðsynleg. Upplýsingar gefa Helgi eða Guðfinna í síma 568 7477. OViRKA f\ Mörkinni 3, Reykjavfk. Mörkinni3, Reykjavík. Óskum að ráða starfskraft í „fullt" starf. Vinnutími kl. 9-18, í Heimilis- tækjadeild Fálkans. Skriflegar umsóknir afhendist verslunar- stjóra fyrir 7. desember. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík. Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík. Barnfóstra óskast íslensk hjón í Liverpool á Englandi, óska eft- ir að ráða til sín fóstru eða aðra bamgóða manneskju, sem vön er gæslu ungbarna. Möguleiki er á enskunámi samhliða starfinu. Upplýsingarfást hjá Sólrúnu í síma 564 2283. Læknar Stjórn heilsugæslustöðvar Eskifjarðarlækn- ishéraðs auglýsir hér með eftir umsóknum um stöðu heilsugæslulæknis ílæknishéraði. Æskileg er sérfræðiviðurkenning í heimilis- lækningum. Umsóknarfrestur er til 16. desember nk. Umsóknum ber að skila til Auðbergs Jóns- sonar, yfirlæknis, eða Svövu I. Sveinbjörns- dóttur, rekstrarstjóra, sem veita nánari upp- Iýsingarísímasíma476 1630eða476 1252. Stjórn heilsugæslustöðvar Eskifjarðarlæknishéraðs. Meinafræði Sentralsjukehuset í Rogaland, meinafræði- deild (deildarstjóri Kjell H. Kjellevold yfirlækn- ir), auglýsir lausa afleysingastöðu yfirlæknis til eins árs, fyrir sérfræðing í meinafræði. Afleysingastaða til eins árs sem aðstoðar- læknir II er möguleg. Starfsemi deildarinnar er aðallega á sviði vefjafræði, frumufræði og krufninga. Góðir möguleikar á bátttöku í rannsókna- verkefnum. Meðmæla óskað. Nánari upplýsingar veitir Kjell H. Kjellevold, yfirlæknir, í síma 00 47 525 28000. Umsóknir, merktar: St.nr. 96/563, sendist til Personalavdelingen, Sentralsjukehuset í Rogaland, postboks 8100, 4003 Stavanger, Noregi, innan 3 vikna. Vel þekkt tískuvöruverslun • Ert þú á aldrinum 20-40 ára? • Tilbúinn til að takast á við mikla vinnu? • Með góða söluhæf ileika og þjónustulund? • Áreiðanlegur og snyrtilegur? Leitað er eftir starfskrafti til framtíðarstarfa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Ráðningarbjónustunni. Mynd fylgi umsókn. I RAÐNINGARÞJONUSTAN Jón Baldvinsson, Háaleitisbraut 58-60 Síml 588 3309, fax 588 3659

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.