Morgunblaðið - 22.12.1996, Síða 17

Morgunblaðið - 22.12.1996, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1996 B 17 ÁLFTAMERKINGARMENN að sleppa nýmerktum álftum, Sigrúnu og ungum hennar. RICHARD Hesketh og Colin J. Pennycuick festa gervihnattas endi á álftina „Colin“ í ágúst síðastliðnum. GLAÐBEITTUR hópur íslenskra, enskra og írskra álftamerkingar- manna. Nokkur hundruð álfta eru merktar árlega hérlendis. ÓLAFUR Einarsson heldur á álft með gervihnattasendi. ATGANGUR er oft töluverður þegar álftir eru handsamaðar til merk- inga, það er tryggt að menn blotni frá toppi til táa. Sambandið er mjög gott... Bjóöum Siemens símtæki í miklu úrvali. Pýsk völundarsmíð. *£■ rQ, ÞRÁÐLAUST SÍMTÆKI Sérlega skemmtilegt, létt og meðfærilegt þráðlaust símtæki með skjá og laust við allar truflanir. Langur endingartími rafhlöðu. Svo þægilegur að þú skilur ekki hvernig þú komst af án hans. Bjóðum einnig þráðlaus símkerfi. DECT-staðall. Nú lækkað verð: 23.800 kr. stgr. EUROSET 805/815/835 AFBURÐA SIMTÆKI Nýkomin nýjasta útgáfan frá Siemens af þessum einstaklega þægilegu og traustu símtækjum. Hönnun og framleiðsla í sérflokki. Skjár, hátalari, spólulaus símsvari, skammval, hraðval, séraðgerðir Pósts og síma, forritanleg hringing, fjölbreytt litaúrval o.s.frv., o.s.frv. Tilvalin símtæki jafnt fyrir heimili og fyrirtæki. Verð frá 3.570 kr. GOÐUR FARSIMI-ENN BETRI! S4-POWER er ný og betri útgáfa hins geysivinsæla farsíma S4frá Siemens. Hann hefur m.a. nýja gerð rafhlöðu með 70 klst. viðbragðstíma og allt að 10 klst. taltfma. Við bjóðum þennan frábæra farsíma nú á mjög hagstæðu verði. Þetta er sá sem alla dreymir um. ... með Siemens símtækjum! UMBODSMENN OKKAR ERU: •Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs «Borgarnes: Glitnir •Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála •Snæfellsbær. Blómsturvellir • Grundarfjörður: Guðni Hallgrlmsson •Stykkishólmur: Skípavík •Búðardalun Ásubúð •ísafjörður. Póllinn •Hvammstangi: Skjanni •Sauðárkrókur: Rafsjá •Siglufjörður: Torgið • Akureyri: Ljósgjafinn *Húsavík: öryggi • Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M •Neskaupstaður: Rafalda *Reyðarfjörður: Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson •Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson *Höfn í Hornafirði: Króm og hvftt •Vik í Mýrdal: Klakkur •Vestmannaeyjan Ttóverk •Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR *Hella:Gilsá *Selfoss: Árvirkinn •Grindavík: Rafborg •Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. •Keflavík: Ljósboginn •Hafnarfjörður Rafbúð Skúla, Álfaskeiði SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 Einkaumboð fyrir Siemens á Islandi Eitt blab fyrir alla! -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.