Morgunblaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1997 9 FRÉTTIR Með falsaða sænska seðla KARLMAÐUR var handtekinn í Leifsstöð í síðustu viku við komuna til landsins. Við leit fannst lítilræði af fíkniefnum, en tollverðir töldu ástæðu til að kanna nánar 36 sænska þúsundkróna seðla, sem reyndust vera falsaðir. Upphæðin jafngildir 350 þúsund íslenskum krónum. Maðurinn, sem er 67 ára gamall, hefur búið lengi erlendis. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald meðan á rannsókn málsins stendur. UTSALAN er hafin ■7//-/7-Í ■)///// •> Wf/ý'/s/'ry/ Nýtt útbob ríkisvíxla fimmtudaginn 16. janúar Ríkisvíxlar til 3, 6 og 12 mánaba, 2. fl. 1997 Útgáfudagur: 17. janúar 1997 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 17. apríl 1997, 17. júlí 1997, 19. janúar 1998. Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir króna. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilbob í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 á morgun, fimmtudaginn 16. janúar. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Lokað í daq Útsalan hef st á morgun Nýtt kortatímabil RR-SKÓR JL Skemmuvegi 32, sími 557 5777. Vikutilboð á Kanarí .39.932 4. febrúar Við eigum nokkrar viðbótaríbúðir þann 4. febrúar í viku á ensku ströndinni og á okkar vinsæla gististað, Green Sea. Nýttu þér þetta einstaka tilboð og stökktu í sólina með beinu flugi Heimsferða. Toppgististaður, Green Sea, með allri þjónustu, íþróttaaðstöðu, góðum garði, verslunum, veitingastöðum og skemmtidagskrá. 39.932 M.v. hjón með 2 börn, 2-14 ára, Green Sea, 1 vika 49.960 M.v. 2 fullorðna í stúdíó, Green Sea, 4. febrúar, 1 vika. Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 Ein og hálf milljón með einu símtali Þannig hófst þaö hjá Þór og Björgu. Þau hringdu eitt símtal, pöntuðu áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs, 5.000 kr. á mánuði hvort um sig, og nú eiga þau hvorki meira né minna en um 1.500.000 kr. Hugsanlega eru þetta peningar sem þau ættu ekki í dag ef þau hefðu ekki pantað áskrift. Hvað með þig? Af hverju eyðir þú ekki í sparnað eins og hvað annað og sparar 5.000 kr. á mánuði með áskrift að spariskírteinum. Hringdu í síma 562 6040 og pantaðu áskrift. Það er ekki eftir neinu að bíða. Finndu tilfinninguna sem fylgir því að spara reglulega með áskrift. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISYERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT L.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.