Morgunblaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ <f> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 9. sýn. sýn. á morgun fim. 16/1, örfá sæti laus — 10. sýn. sun. 19/1, uppselt — fös. 24/1, uppselt — mið. 29/1 — lau. 1/2. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 7. sýn. fös. 17/1, uppselt — 8. sýn. lau. 25/1, uppselt — 9. sýn. fim. 30/1, uppselt — 10. sýn. sun. 2/2 uppselt — fim. 6/2 — sun. 9/2. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 18/1, nokkur sæti laus — sud. 26/1 — fös. 31/1. Barnaleikritið LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen verður frumsýnt fimmtud. 23 jan. kl. 17.00. Miðasala auglýst síðar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Á morgun fim. 16/1 — fös. 17/1, uppselt — fös. 24/1 — lau. 25/1 uppselt — fim. 30/1. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 26/1 - fös. 31/1. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖE •• Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags ki. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAGJtEYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI Stóra svið kl. 20.00: FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson 2. sýn. fim. 16/1, grá kort, fáein sæti laus, 3. sýn. lau. 18/1, rauð kort, örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 23/1, blá kort, 5. sýn. lau. 25/1, gul kort, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 31/1, græn kort. Stora svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Lau.J 8/1 ,_sun. 26/1_._____________ Litiásvið klT 20.00: DOMINO eftir Jökul Jakobsson 3. sýn. fim. 16/1, örfá sæti laus, 4. sýn. sun. 19/1, örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 23/1, örfá sæti laus, 6. sýn. lau. 25/1, örfá sæti laus, 7. sýn. fim. 30/1. SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Aukasýn. fös. 17/1, uppselt, aukasýn. lau. 18/1 kl. 17.00, uppselt, aukasýn. mið. 22/1, uppselt, aukasýn. sun. 26/1 kl.17, fáein sæti laus. Síöustu.sýningarJ}artH Svanurinn_fljÁcju r_burt._ Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 17/1, örfá sæti laus, lau. 18/1, örfá sæti laus, lau. 25/1 ,örfá sæti laus, fös. 31/1. Ath. síðustu fjórar sýningar._________ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00. BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 KalíiLcikiiúsíól Vesturgötu S I HIAÐVARPANUM EINLEIKIR VÖLU ÞÓRS ...glóðheitir fró LondonH fös. 17/1 kl. 21.00, lau. 18/1 kl. 21.00, fös. 24/l kl. 21.00. fjoio Pórsóóltii ei hoflmikil hælMobm' II Jo Wilson, Comden Journol, des. ‘96. Jexti Völu ei víöa mjög hnyttinn og hittir í mark" SoffíoAuður Birgisdóttir, Mbl., opríl '96. „...kvöldstundin bætir enr, einni skroutfjöður í hatt I ^Jaffíleikhússins.' Auður Eydal, DV, opríi '96. I GÓMSÆTtR GRÆNMETISRÉTTIR | FORSALA A MIDUM SÝNINGARDAGA MILU | KL. 17-19 AÐ VESTURGÖTU 3. MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN I SIMA 551 9055 „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til aö fá að njóta.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 59. sýning laugardaginn 18/1 kl. 20.30 SKEMMTIHUSIÐ LAUFÁSVEGI 22_S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU W W • EFIIB JIMCARIVRI6KT AUKASÝNINGAR Allra síðustu sýningar! Fös. 24/1, kl. 23, Síð. sýn.! Örfá sæti SÝNT í BDRbARLtlKHÖSINU Sími 568 8000 •iginiuriTBQ Jfafnar/tusinu o/JJryygoayöiu ■ Ekki missa af meistarastykki Megasar Leikrit sem áhorfendur og gagnrýnendur hafa lofað . Fullt af kyngi- mögnuðum texta. Gráglettlnn húmor og dramatík. „Gcfin fyrir draina |>essi ilama..." Fimmtud. 16.1. kl. 20: Laugard. 18.1. kl. 20 ):30| 3Ö| Aðeins sex sýningar eftir! Jsýnir barnaleikritið: Leikfélag Kópavogs Sun.19.1. KI.14. Kl. 20:30: Mlð.15.1. Sýningum fer (ækkanai sun. 19.1. Miðasala í símsvara alla daga s. 551 3633 Barnaleikrrtið ÁFRAM LATIBÆR eftir Mognús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur sun. 19. jan. kl. 14, uppselt, sun. 19. jun. kl. 16, örfd sæti laus. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 18. janúar kl. 20, örfó sæti laus. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Fös. 17. janúar kl. 20, örfó sæli lous, fös. 24. jonúar kl. 20. Loftkastalinn Seljavegi 2 Míðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775 IVIiðasalan opin fró kl 10-19 Gleðileikurinn B-I-RT-I-N-G-U-R Hafnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Vesturgata 11. Hafnarlirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pant^nir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Næstu sýningar: Fös 17. jan. kl. 20. Lau 18. jan. kl. 20. Ekki hleypt inn eftir kl. 20. Á. V^;ngahusið býðUr uppá þriggja rétta Fjaran leikhúsmáltiö á aðeins 1.900. FÓLK í FRÉTTUM Vann 106 milljónir í Víkingalottói ► ÉG VARÐ sjóðheitur frá toppi til táar,“ segir Norðmáð- urinn Rune Lindblad, 32 ára, um það þegar hann horfði á víkingalottótölurnar sínar dregnar út í sjónvarpinu í beinni útsendingu. „Dagurinn var eins og hver annar miðvikudagur. Eftir að vinnudeginum lauk ók ég vinnu- félaga mínum heim, en áður en ég skilaði honum af mér komum við við í sjoppu og keyptum okkur lottómiða fyrir 2000 krónur. Síðan sótti ég dóttur mína á leikskólann. Þegar ég kom heim beið sambýlis- kona mín, Kristina Överland, 25 ára, eftir mér með rjúk- andi kvöldmatinn. Eftir matinn settist ég niður við sjón- varpið og horfði á fótboltaleik en í hálfleik var dregið í lottóinu. Þá dró ég fram miðana mína sem voru alls tíu talsins. Síðan var byijað að draga og ég horfði á eina röðina mína og svo röðina í sjónvarp- inu og fylgdist með því hvernig hver talan af annarri passaði við mið- ann minn. Þetta var ólýs- anleg tilfinning,“ sagði vinningshafinn ham- ingjusami. Þegar hann hafði hringsnúist í kring- Rune hefur þó ekki látið vinn- inginn stíga sér til höfuðs, eins og oft er hættan með þá sem fá slíka vinninga, heldur vaknar hann á hverjum morgni klukkan sex og vinnur langt fram á kvöld við að reisa vinnupalla, líkt og hann gerði áður en vinningurinn féll á mið- ann hans. Oll innkaup eru vandlega ígrunduð en hann hefur þó eytt nokkru af peningunum. um sjálfan sig í um klukkustund til að róa sig niður hringdi hann í fjölskyldu sína og sagði þeim fréttirnar og bauð þeim til veislu sem stóð fram á nótt. RUNE og Kristina eru alsæl með að vera orðin milljónamæringar. FOR- ELDRAR Rune fengu nýja íbúð að gjöf frá syni sín- um. Hann keypti íbúð handa foreldr- um sínum sem bjuggu áður í lélegu húsi í austurhluta Oslóar, auk þess sem hann ákvað að láta gamian draum rætast og kaupa Volvo 850 bifreið sem hann gaf Kristinu í jólagjöf. Sjálfur hefur hann ákveðið að kaupa sér notaðan Volvo vöru- bíl með krana upp á 3 milljónir króna sem mun nýtast honum vel í vinnunni. ® © Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 16. janúar 1997 kl. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands Stjórnandi: Flavio Emilio Scogna. Einleikari: Rafael Gintoli, fiðluleikari. Einsöngvari: Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópransöngkona. Efnisskrá: Ottorino Respighi: Impressione Brasiliane (1928). AliciaTerzian: Fiðlukonsert í d-moll. Þorkell Sigurbjörnsson: Gylfaginning (frumflutningur). Alberto Ginastera: Danzas del Ballet Estancia. Miðasala við innganginn. Ríkisútvarpið. Nielsen húsmóðir í Sviss þ- LEIKKONAN danskættaða, Brigitte Nielsen, er alsæl þessa dagana með unnusta sínum Raol en þau sjást hér láta vel hvort að öðru í Austurríki nýlega. Brig- itte segist vera orðin þreytt á stjörnulífinu í Hollywood og hef- ur komið sér notalega fyrir í Sviss þar sem hún starfar sem heimavinnandi húsmóðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.