Morgunblaðið - 15.01.1997, Page 47

Morgunblaðið - 15.01.1997, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1997 47 VEÐUR Heimild: Veðurstofa íslands * * * * Rigning * :ic * * s)r * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Slydda Snjókoma 4Skúrir t V Slydduél | a V Él S Sunnan, 2 vlndstlg. 10° Hitastig Vindonn sýnir vmd- .......... stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil flöður 4 4 er 2 vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustan kaldi, en allhvasst á Vestfjörðum. Víða dálítil él, síst þó suðvestan- lands og frost 0 til 5 stig. Um kvöldið fer að hlýna sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hvöss norðaustanátt og snjókoma norðvestan til á landinu á fimmtudag en austlæg átt með slyddu eða rigningu annars staðar. Hvöss norðanátt með éljum víða um land og kólnandi veðri á föstudag og laugardag, en á sunnudag er búist við suðlægri átt og hlýnandi veðri. FÆRD Á VEGUM (kl. 17.45 í gær) Vonsku veður er komið á Holtavörðuheiði og er hún orðin þungfær. Einnig er vonskuveður á heiðum á vestanverðu landinu og á Vestfjörðum. Ófært er frá Kollafirði í A-Barðarstrandarsýslu og til Þingeyrar. Á N- og NA-landi er víða snjókoma og ófært til Siglufjarðar og þungfært um Tjörnes og Melrakkasléttu. Ófært er um Fljótsheiði, Kísil- veg og um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og einnig um Vopnafjarðarheiði. Annars eru vegir yfirleitt færir en víða er veruleg hálka. Yfirlit: Yfir landinu suðvestanverður er 967 millibara lægðamiðja sem hreyfist norðaustur yfír landið i nótt. Önnur lægð langt suðsuðvestur í hafi, hreyfist i norðurátt og dýpkar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Reykjavik 3 skúr á síð.klst. Lúxemborg 0 mistur Bolungarvík -2 sjnóél Hamborg 7 skýjað Akureyri -3 alskýjað Frankfurt -3 mistur Egilsstaðir -4 þokalgrennd Vín -4 þokumóða Kirkjubæjarkl. 3 skúr Algarve 14 skýjað Nuuk -7 snjókoma Malaga 15 skýjað Narssarssuaq Madríd Þórshöfn 10 alskýjað Barcelona 11 reykur Bergen 6 rigning og súld Mallorca 13 skýjað Ósló 3 skýjað Róm 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 3 þokuruðningur Feneyiar 10 heiðskírt Stokkhólmur 4 skýjað Winnipeg -16 hálfskýjað Helsinki 3 léttskýjað Montreal -4 þoka Glasgow 10 mistur New York -4 heiðskfrt London 6 mistur Washington Paris 3 Orlando 13 rigning Nice Chicago -17 heiðskírt Amsterdam 6 skýjað Los Angeles Spá Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi I g^r:f ' > I j 5V, H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil 15. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 4.49 0,8 11.09 3,7 17.25 0,8 23.44 3,5 10.52 13.36 16.20 19.22 ÍSAFJÖRÐUR 0.49 2,0 7.00 0,5 13.14 2,1 19.43 0,5 11.25 13.42 15.59 19.28 SIGLUFJÖRÐUR 3.25 1,2 9.17 0,3 15.43 1,2 21.49 0,2 11.08 13.24 15.40 19.09 DJÚPIVOGUR 1.54 0,4 8.10 1,9 14.25 0,5 20.36 1,9 10.26 13.06 15.47 18.51 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands fttgrginiiMaMft Krossgátan LÁRÉTT: - X slitur, 4 útlimir, 7 sameinað, 8 krók, 9 guð, 11 numið, 13 váxa, 14 fijót, 15 heilaspuni, 17 atlaga, 20 frost- skemmd, 22 grafa, 23 fatnaður, 24 stétt, 25 veisla. LÓÐRÉTT: - 1 gististaður, 2 hóf- dýr, 3 auðvelt, 4 líf, 5 tíu, 6 kind, 10 góla, 12 álít, 13 illkvittin, 15 durts, 16 næða, 18 inn- heimti, 19 fari, 20 mað- ur, 21 ófrið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 liðleskja, 8 unnum, 9 eykur, 10 pól, 11 skúti, 13 leiti, 15 skalf, 18 öldur, 21 lús, 22 tegla, 23 komma, 24 langvinna. Lóðrétt: - 2 innbú, 3 lampi, 4 svell, 5 jakki, 6 aurs, 7 þrái, 12 tel, 14 ell, 15 sýta, 16 angra, 17 flagg, 18 öskri, 19 Dímon, 20 róar. í dag er miðvikudagur 15. jan- úar, 15. dagur ársins 1997. Orð dagsins; Faðir, gjör mig nú dýr- legan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærkvöldi fóru Snæfell og Mælifell. Fyrir há- degi í dag koma Goða- foss, Arnarfell og Dettifoss. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Kilden en ekki Biggentex eins og sagt var frá í blaðinu í gær. Dettifoss fer frá Straumsvík fyrir hádegi. Þá fer saltskipið Lee Frances í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með flóamarkað á Sólvalla- götu 48 frá kl. 14-18 alla miðvikudaga. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Furugerði 1. í dag kl. 9 böðun, hárgreiðsla, fótaaðgerðir, bókband, almenn handavinna. Kl. 13 lértt leikfimi. Á morgun fimmtudag kl. 9 smíðar og útskurður, 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 10 leir- munagerð, almenn handavinna kl. 13 og boccia kl. 13.30. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Þorrablót verður haldið föstudaginn 24. janúar. Framtalsaðstoð Skatt- stofunnar verður f Afla- granda föstudaginn 31. janúar. Skráning og nán- ari uppl. í afgreiðslu. Árskógar 4. í dag kl. 10 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Kvöldskemmtun verður á morgun fimmtudag kl. 20 i boði Bandalags kvenna. Fjölbreytt skemmtiatriði, kaffiveit- ingar og dans. Vesturgata 7. Frá kl. 9-16 almenn handa- vinna, kl. 13 leikfimi, kl. 13-14.30 kóræfing. Kaffiveitingar. (Jóh. 17, 3.) Ilvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjórn Sig- vaida. Kaffiveitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, smiðjan kl. 9, morgunstund kl. 9.30, bútasaumur kl. 10, bocc- iaæfing kl. 10, banka- þjónusta kl. 10.15, hand- mennt almenn kl. 13. „Dansinn dunar“ kl. 13.30-16. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag púttað í Sundlaug Kópa- vogs með Karli og Emst kl. 10-11. Hana nú, Kópavogi. Hugmyndabankafundur í dag kl. 17 í Gjábakka. Allir velkomnir. Hvítabandið heldur fund í kvöld kl. 20 á Hallveigarstöðum. Gestir eru velkomnir. Rangæingafélagið í Reykjavík er með spila- kvöld kl. 20.30 í kvöld í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Öldungaráð Hauka. Spilakvöld verður í kvöld kl. 20.30 í Haukahúsinu. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Bibllulestur og bænastund. Samvem- stund og veitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dagblaðal^*., ur, kórsöngur, ritninga- lestur, bæn. Veitingar. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17 f dag í safnaðarheimil- inu. Kínversk leikfími, kaffí, spjall og fótsnyrt- ing. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir félagar vel- komnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reyn- isson. Selljarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyr- irbænaguðsþjónbusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, alta*fc. ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili á eftir. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur í kvöld kl. 18. Helgistund í Gerðu- bergi fímmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur Mömmumorgunn morgun kl. 10. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 16.30 og 10-12 ára kl. 17.30 í safn- aðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Spil og kaffisopi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyr- ir 13 ára og eldri kl. 20.30. Keflavíkurkirkja. Bibi- íuleshópur kl. 20-22. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1. 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL(S>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. cintakið. HVAÐ ER Horxiitex? ÞÝSKAR ÞILPLÖTUR GÆÐAVARA í STÍL Fyrirliggjandi PÞ &CO Þ. ÞORGRfMSSON &CO ÁRMÚLA 29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVlK SÍMI 553 8640 / 568 6100 Brandtex vörur Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 Inniskór frá 490 kuldaskór frá 1990 smáskór v/Fákafei^T

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.