Morgunblaðið - 31.01.1997, Page 58

Morgunblaðið - 31.01.1997, Page 58
58 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/ S JÓN VARP Sjonvarpið || Stöð 2 || Stöð 3 16.20 ► Þingsjá Umsjón: Helgi Már Arthursson. (e) 16.45 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. (570) 17.30 ►Fréttir 17.35 ►Auglýsingatími Sjón- varpskringlan 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Höfri og vinir hans (Delfy and Friends) Teikni- myndaflokkur. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson, Halla Margrét Jóhannesdóttir og Hiimir Snær Guðnason. (6:26) 18.25 ►Ungur uppfinninga- maður (Dexter’s Laboratory) Bandarískur teiknimynda- flokkur. (1:13) 18.50 ►Fjör á fjölbraut (He- artbreak High III) Ástralskur myndaflokkur. (24:26) 19.50 ►Veður 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Happ í hendi 20.40 ►Dagsljós 21.15 ►Myndbandaannáll 1996 Fjallað um tónlistar- myndbönd ársins 1996 og veitt verðlaun fyrir þau sem þóttu skara fram úr. Umsjón: Sigríður Sigurjónsdóttir. MYUn 21-55 ►Kavanagh Ifl IIIU lögmaður (Kava- nagh Q.C.: True Commitment) Bresk sakamálamynd frá 1995 um lögmanninn snjalla, James Kavanagh, semtekur að sér að veija ungan mann sakaðan um að hafa drepið nýfasista. Aðalhlutverk: John Thaw, Lisa Harrow, Stuart Laing, DoraiyRosen, Lesiey Manville og Nicholas Jones. 23.05 ►Hjónaleysin (Mrand Mrs Smith) Bandarískur saka- málaflokkur með Scott Bak- ula og Maríu Bello í aðalhlut- verkum. (5:13) 23.55 ►Japanar eru elsk- huga bestir (Japaner sind die bessere Liebhaber) Þýsk mynd frá 1995 þar sem á gamansaman hátt er skoðuð hæfni Japana á sviði ásta og viðskipta. Aðalhlutverk leika Thomas Heinze, Katharina Schubert, Katharina MiiIIer- Elman og Akihiro Hamano. 1.20 ►Dagskrárlok 9.00 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Rottukóngurinn (KingRat) Bandarísk bíó- mynd frá 1965 um breska, ástralska og bandaríska her- menn í fangabúðum Japana á tímum síðari heimsstyijaldar- innar. Aðbúnaður er slæmur og hver og einn verður fyrst og fremst að hugsa um að bjarga eigin skinni. Aðalhlut- verk: George Segal, Tom Co- urtenay, James Fox og Patríck O’Neal. Leikstjóri: Bryan Forbes. 15.10 ►Útíloftið 15.35 ►NBA-tilþrif 16.00 ►Kóngulóarmaðurinn 16.25 ►Sögur úr Andabæ 16.50 ►Myrkfælnu draug- arnir 17.15 ►Brúmmi 17.20 ►Vatnaskrímslin 17.30 ►Glæstar vonir 18.00 ►Fréttir 18.05 ►íslenski listinn 19.00 ►19>20 20.00 ►Lois og Clark (Lois and Clark) (14:22) 21.00 ►Sprelli- gosar (Tommy Boy) Gamanmynd um stuð- boltann Tommy Callahan sem fær þægilegt starf hjá flöl- skyldufyrirtækinu að loknu löngu og ströngu námi. Aðal- hlutverk: ChrisFarley, David Spade, Bo Derek, Rob Lowe og Brian Dennehy. Leikstjóri: Peter Segal. 1995. 22.40 ►Fæddir morðingjar (Natural Bom Killers) Stranglega bönnuð börnum. Sjá kynningu. 0.40 ►Rottukóngurinn (KingRat) Sjá umfjöllun að ofan. 2.55 ►Dagskrárlok 8.30 ►Heimskaup Verslun um víða veröld 18.15 ►Barnastund 19.00 ►Borgarbragur 19.30 ►Alf 19.55 ►Brimrót (High Tide II) Spennuþáttur. 20.40 ►Murphy Brown MYNDIR 21.05 ►Andlitá fernu (The Face on the Milk Carton) Kellie Martin leikur unglingsstúlk- unaJanie Jessmon, sem dreymir reglulega sama ókunna manninn og konuna. Hún sér mynd af sér lítilli aftan á mjólkurfernu, þar sem lýst er eftir týndum bömum. 22.35 ►Forboðnar minning- ar (Forbidden Memories) Sumarið 1956 er Fred Everett 12 ára og sendur í sveit til þriggja ógiftra frænkna sinna. Gamall fjölskylduvinur tekur á móti honum á brautarstöð- inni en þegar stráksi hittir frænkurnar þijár sannfærist hann um að þetta verði ekki skemmtilegt sumar. Reyndar kann hann strax ágætlega við Jessie frænku sína en hún er ekki alveg eins og fólk er flest. Maiy Tyler Moore og Linda Lavin. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 0.05 ►Náðargáfa (The Gifted One) Fyrir 25 árum fæddi ung kona sveinbam. Hún hvarf af fæðingardeild- inni en skildi drenginn eftir ásamt mynd af sjálfri sér og gömlu landakorti. Drengurinn vex úr grasi og þegar hann er kominn á fullorðinsár kemst hann að því að hann býr yfir mjög sérstökum og yfirnáttúrulegum hæfileikum. Aðalhlutverk: Pete Kowanko, John Rhys-Davies og G. W. Bailey. (e) 1.35 ►Dagskrárlok Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Magnús Erl- ingsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 8.00 Hér og nú. Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.35 Víðsjá. Morgunútgáfa. Listir, vísindi, hugmyndir, tón- list. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefáns- sonar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Yngvi Kjartansson. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðs- son og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegistónar 14.03 Útvarpssagan, Á Snæ- fellsnesi. Ævisaga Árna próf- asts Þórarinssonar. (5:20) 14.30 Miðdegistónar. Tónlist eftir Franz Schubert - Hirðirinn á hamrinum og Ró- mansa. Arleen Auger syngur, Graham Johnson leikur á píanó og Thea King á klarinettu. - Impromptu í B-dúr Andras Schiff leikur á píanó. 15.03 Boðið upp í færeyskan dans. Fjórði og síðasti þáttur. Viðar Eggertsson fjallar um mannlíf í Færeyjum og ræðir við íslendinga sem þar búa og Færeyinga sem dvalið hafa á íslandi. 15.53 Dagbók 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.03 Þingmál. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frum- flutt 1957) 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veður 19.40 Saltfiskur með sultu. Blandaður þáttur fyrir börn og annað forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (e) 20.40 Að tjaldabaki. Lokaþátt- ur: Starfssvið leikstjóra. Um- sjón: Sólveig Pálsdóttir. (e) 21.30 Kvöldtónar íslensk tónlist og harmóníkulög. 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les (5) 22.20 Norrænt. Af músík og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agnars- son. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón- asar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóð- arsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. Seinni hluti. 22.10 Hlustað með flytjendum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 0.10 Nætur- vakt. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 1.00 Veöurspá. Fróttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morg- unútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs- son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Nætur- vaktin. 3.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.00 Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin. Guðrún Gunnars- dóttir, Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jóhannsson. 21.00 Mixtúran. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. ívar Guðmundsson. 24.00 Næturútvarp. Fróttlr á heila tímanum kl. 7-18 og 19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Helgi Helgason. 16.00 Suðurnesjavikan. 18.00 Okynnt sixties tónlist. 20.00 Ragnar Már. 23.00 Næturvakt. 3.00-10.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvað. 13.03 Þór Bæring. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Föstudagsfiðringur- Woody Harrelson og Juliette Lewis í Fæddir morðingjar. Umdeildasta kvik- mynd síðari ára Kl. 22.40 ►Spennumyndin Fæddir morðingjar, MaáJKi eða „Natural Born Killers" kemur úr smiðju Quent- ins Tarantino. Hér segir frá fjöldamorðingjunum Mickey og Mallory Knox en þau skötuhjúin verða að einskonar hetjum í augum almennings. Tarantino skrifaði handritið en Oliver Stone leikstýrir og dregur ekkert undan. Mynd- in vakti harkaleg viðbrögð enda er þetta umfjöllunarefni sem allir hafa skoðun á. Woody Harrelson og Juliette Lewis leika morðóðu skötuhjúin en í öðrum helstu hlut- verkum eru Robert Downey Jr. og Tommy Lee Jones. Myndin, sem er frá 1994, er stranglega bönnuð börnum. SÝN 17.00 ►Spítalalíf (MASH) 17.30 ►Taumlaus tónlist 19.00 ►Jörð 2 (Earth II) (e) 20.00 ►Tímaflakkarar (Slid- ers) Uppgötvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar í för með sér. Aðalhlutverk: Jerry O’ConnelI, John Rhys-Davies og Sabrína Lloyd. 21.00 ►Rándýrið 2 (Predator II) Mike Harrigan og félagar hans í lögreglunni í Los Ang- eles eiga í harðri baráttu við eiturlyfjabaróna og glæpa- gengi þeirra. En mitt í átökun- um fara undarlegir atburðir að gerast og svo virðist sem lögreglunni hafí bæst óvæntur liðsauki en annað á eftir að koma á daginn. Leikstjóri: Stephen Hopkins. Á meðal leikenda eru Danny Glover, Gary Busey, BiIIPaxton og Adam Baldwin. 1990. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 6.00 Newsday 6.30 Get Your Own Back 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Quiz 8.00 Daytime 8.30 East- enders 9.00 Tracks 9.30 That’s Show- business 10.00 Rockliffe’s Babies 11.00 Style Challenge 11.30 Tracks 12.00 Wildlife(r) 12.30 Quiz 13.00 Daytime 13.30 Eastenders 14.00 Rockliffe’s Babies 15.00 Get Your Own Back 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Híll 16.05 Styíe Challenge 16.30 The Works 17.00 Essential History of Europe 17.30 That’s Showbusiness 18.00 The World Today 18.30 Wíldlife 19.00 The Brittas Empire 19.30 The Böl 20.00 Casualty 21.00 World News 21.30 Benny HUl 22.30 Later with J00I3 Hol- land (r) 23.30 Top of the Pops CARTOON NETWORK 5.00 Sharky and Geoige 6.30 Thomas the Tank Engine 6.00 llie Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 A Pup Named Scooby Doo 7.30 Droopy 7.45 The Addams Faxnily 8.00 öugs Bunny 8.15 Worid Premiere Toons 8.30 Tom and Jerry Kkls 9.00 Yogi Bear Show 9.30 Wildfire 10.00 Monchichis 10.30 Thom- as the Tank Engine 10.45 Top Cat 11.15 Little Dracula 11.45 Dink. the Little Dinosaur 12.00 Flintstone Kids 12.30 Scooby and Scrappy Doo 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Jetsons 14.00 The New Adv. of Captain Planet 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Real Story of... 15.15 Tom and Jerry Kids 15.45 Pirates of Dark Water 16.15 The ReaJ Adv. of Jonny Quest 16.45 Cow and Chicken/Dexter’s Laboratory 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Mask 18.00 Two Stupid Dogs 18.15 Droopy 18.30 The Flintstones 19.00 FViday Night Themes: Toon Girls 21.00 Two Stupíd Dogs 21.15 Droopy 21.30 Dast- ardly and Muttleys Flymg Machines 22.00 The Bugsand Dafíy Show 22.30 Scooby Doo 23.00 Djmomutt, Dog Wonder 23.30 Banana Splits 24.00 Space Ghost Coast to Coast 0.15 Hong Kong Phooey 0.30 Wacky Haces 1.00 Scooby Doo 1.30 Help, It’s the Hair Bear Bunch 2.00 Omer and the Star- child 2.30 Spartakus 3.00 Uttíe Drac- ula 3.30 Sharky and George 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Spartakus CIUM Fróttlr og viöskiptafróttir fluttar reglulega. 5.30 Inside Politics 6.30 Moneyline 7.30 Worid Sport 8.30 Showbiz Today 9.30 Newsroom 11.30 American Editkm 11.45 Q & A 12.30 World Sport 14.00 Larry King 15.30 Worid Sport 16.30 Global View 17.30 Q & A 18.45 American Edition 19.00 Worid Business Today 20.00 Larry Kíng 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 Worid View 0.30 Moneyline 1.15 Amer- ican Edition 1.30 Q & A 2.00 Larry King 3.30 Showbiz Today 4.30 Insight DISCOVERY 16.00 Rex Hunt’a Fishing Adventures 16.30 Deadiy Australians 17.00 Conncctions 2 17.30 Bcyond 2000 18.00 Wild Thmgs 18.00 Beyond 2000 19.30 Mystnrics, Magic and Mirades 20.00 Jurassica 21.00 Mcdicul Dctecti- vcs 21.30 Scicncc Detectives 22.00 Justice Files 23.00 Old Jndians Never Die 24.00 Scawings 1.00 Top Marques 1.30 High í'ivi' 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Skiðaganga 8.30 Sr\jóbretti 9.00 Bobsledar 10.00 Alpagreinar 11.00 Skídaganga 12.00 Alþjóða aksturs- íþróttafréttir 13.00 Skíðafimi 14.00 Skautahlaup 15.00 Tennis 19.00 Ýms- ar íþróttir 20.00 Dráttarvélatog 21.00 Hnefaleikar 22.00 Kraftar 23.00 Sr\jó- bretti 23.30 ólympíufréttir 24.00 Ýms- ar íþróttir 0.30 Dagskráriok MTV 5.00 Awake on the Wildside 8.00 Morn- ing Mix 11.00 Greatest Hits 12.00 Dance Floor 13.00 Music Non Stop 16.00 Setect MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial MTV 18.00 Hot 18.30 News Weekend Editi- on 10.00 Bcst of MTV US 20.00 Dance Floor 21.00 Singied Out 21.30 Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Party Zone 1.00 Night Vkteos MBC SUPER CHAMMEL Fréttir og viðskiptafréttir fiuttar regluiega. 5.00 The Tieket 5.30 Nightly News With Torn Brokaw 6.00 Today 8.00 CNBC's Eurepean Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC - The Site 18.00 Natkmal Geographic Television 17.00 Travel Xpress 17.30 The Best of the Tfcket 18.00 Setina Seott 19.00 Time and Again 20.00 US PGA Golf 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O'Brien 23.00 Luter 23.30 Tom Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC Intemight 2.00 Selina Seott 3.00 The Best of the Tfeket NBC 3.30 Talkin’ Jazz 4.00 Selina Scott SKY MOVIES PLUS 6.00 HG Wells’ The First Men in the Moon 8.00 Fate is the Hunter, 1964 10.00 Perilous Journey, 1988 12.00 Chariie’s Ghost Story, 1994 14.00 Dad, the Angel and Me, 1995 16.00 Ghost of a Chance 18.00 Lost in Yonkere, 1993 20.00 Tenminal Voyage, 1994 22.00 The Mangler, 1994 23.50 Final MÍ3sion, 1998 1.25 Spenser. Pale Kings and Princes, 1993 2.50 Wait Until Dark, 1967 4.35 Chariie’s Ghost Story, 1994 SKY NEWS Fréttír á klukkutíma frestl. 6.00 Sunrise 9.30 Century 11.30 CBS Mom- ing News 14.30 Pariiament 15.30 The Lords 17.00 Uve at Five 18.30 To- night with Adam Boulton 19.30 Sports- line 20.30 Business lieport 23.30 CBS Evening News 0.30 ABC Workl News Tonight 1.30 Tonigbt with Adam Boul- ton Replay 2.30 Business Report 3.30 The Lords 4.30 CBS Evening News 5.30 ABC Worid News Tonight SKY OME 7.00 Moming Mix 9.00 Ðeeigning Women 10.00 Another Worid 11.00 Daya of Our Ljves 12.00 Oprah Wintrey 13.00 Geraldo 14.00 Sally Jessy Rap- hael 15.00 Jenny Jones 16.00 The Oprah Winfrey Show 17.00 SWr Trek: The next Generation 18.00 Reai TV 18.30 Married... With Children 19.00 The Simpsons 19.30 MASH 20.00 JAG 21.00 Walker, Texas Rangcr 22.00 High Incident 23.00 Star Trek: The next Generation 24.00 LAPD 0.30 The Lucy Show 1.00 Hit Mix Long Play TMT 19.00 WCW Nitro on TNT 20.00 Conagher, 1991 22.00 Westworld, 1973 23.30 Tribute to a Bad Man, 1956 1.10 He Knows You’re Alone, 1980 2.50 Conagher STÖD 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ‘h 22.40 ►Undirheimar Miami (Miami Vice ) (e) ||Y||n 23 25 ►Stroku- W ■ 1*1* fanginn (Jailbrea- kers) Sjónvarpskvikmynd frá 1994. Klappstýra í mennta- skóla verður hrifin af afbrota- manni. Þessi kynni reynast henni afdrifarík þegar hann strýkur úr fangelsi. (e) 0.35 ►Spítalalíf (MASH) (e) 1.00 ►Dagskrárlok Omega 7.15-7.45 ►Benny Hinn (e) 20.00 ►Central Message 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldijós (e) 23.00 ►Praisethe Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. inn. 22.00 Hafliði Jónsson 1.00 Steinn Kári. 4.00 T.S. Tryggvason. Fréttir kl. 8, 12 og 16. KLASSÍK FM 106,8 8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Halldór Hauks- son. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist til morguns. Fréttir frá BBC World service kl. 8, 9, 12, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð. 7.30Orö Guðs. 7.40 Pastor gærdags- ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morguns-árið. 8.00 Blandaðir tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Af lífi og sál. 14.30 Hvað er hægt að gera um helg- ina? 15.00 Af lífi og sál. 17.00 Gaml- ir kunningjar. 19.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum. 24.00 Næturtón- leikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Næt- urrallið. 3.00 Blönduð tónlist. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.