Morgunblaðið - 31.01.1997, Page 33

Morgunblaðið - 31.01.1997, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 33 PENINGAMARKAÐURINN FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 30. janúar Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 78 72 77 484 37.152 Blandaður afli 11 11 11 176 1.936 Blálanga 77 77 77 545 41.965 Djúpkarfi 85 85 85 2.678 227.630 Grásleppa 10 10 10 29 290 Hlýri 121 121 121 9 1.089 Hrogn 160 160 160 373 59.680 Karfi 107 50 102 5.315 544.064 Keila 64 58 62 2.651 163.500 Kinnar 101 101 101 54 5.454 Langa 107 30 88 1.186 103.836 Langlúra 136 136 136 1.500 204.000 Lúða 615 280 484 418 202.481 Sandkoli 91 6 86 12.336 1.058.828 Skarkoli 347 116 148 1.739 256.538 Skata 90 90 90 2 180 Skrápflúra 75 75 75 21 1.575 Skötuselur 239 199 207 135 27.986 Steinbítur 123 94 108 2.490 270.115 Sólkoli 182 182 182 63 . 11.466 Tindaskata 20 10 14 2.761 37.365 Ufsi 66 44 61 17.992 1.105.600 Undirmálsfiskur 138 60 81 5.263 424.077 Ýsa 220 70 151 47.477 7.170.100 Þorskur 155 60 103 134.767 13.858.093 Samtals 107 240.464 25.815.001 FAXALÓN Keila 60 60 60 100 6.000 Tindaskata 15 15 15 100 1.500 Ýsa 140 140 140 1.400 196.000 Þorskur 96 90 93 2.200 205.194 Samtals 108 3.800 408.694 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 77 77 77 545 41.965 Djúpkarfi 85 85 85 2.678 227.630 Kinnar 101 101 101 54 5.454 Lúða 610 500 584 215 125.575 Steinbítur 97 97 97 56 5.432 Undirmálsfiskur 85 60 74 849 63.115 Ýsa 182 108 144 3.169 454.815 Þorskur 126 90 103 1.252 129.382 Samtals 119 8.818 1.053.367 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 101 50 71 58 4.124 Keila 58 58 58 66 3.828 Langa 87 76 83 59 4.891 Sandkoli 91 91 91 54 4.914 Skarkoli 162 134 153 315 48.063 Steinbítur 118 104 108 731 78.875 Tindaskata 10 10 10 1.510 15.100 Ufsi 58 45 54 693 37.484 Undirmálsfiskur 87 78 80 1.830 147.169 Ýsa 220 97 155 4.911 762.924 Þorskur 121 91 101 55.795 5.615.767 Samtals 102 66.022 6.723.138 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 60 60 60 19 1.140 Lúða 280 280 280 3 840 Steinbítur 108 108 108 208 22.464 Undirmálsfiskur 71 71 71 200 14.200 Ýsa 173 114 161 . 1.760 283.782 Þorskur 113 70 97 13.029 1.259.383 Samtals 104 15.219 1.581.810 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 72 72 72 100 7.200 Grásleppa 10 10 10 29 290 Karfi 107 99 107 264 28.121 Keila 60 60 60 929 55.740 Langa 107 30 91 746 67.640 Langlúra 136 136 136 1.500 204.000 Lúöa 615 300 380 200 76.066 Sandkoli 87 80 86 12.048 1.032.875 Skarkoli 150 150 150 352 52.800 Skrápflúra 75 75 75 21 1.575 Steinbítur 123 111 116 255 29.468 Tindaskata 15 15 15 321 4.815 Ufsi 66 48 63 832 52.782 Undirmálsfiskur 72 72 72 200 14.400 Ýsa 182 95 164 17.280 2.827.699 Þorskur 114 92 106 21.500 2.289.105 Samtals 119 56.577 6.744.576 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 100 100 100 175 17.500 Langa 91 91 91 179 16.289 Ufsi 60 60 60 6.422 385.320 Þorskur 60 60 60 9.604 576.240 Samtals 61 16.380 995.349 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Skarkoli 132 132 132 145 19.140 Samtals 132 145 19.140 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaður afli 11 11 11 176 1.936 Karfi 101 99 101 2.284 230.113 Skarkoli 150 139 139 546 75.949 Skötuselur 239 199 207 135 27.986 Steinbítur 110 110 110 393 43.230 Tindaskata 15 15 15 59 885 Ufsi 62 48 57 2.525 143.395 Undirmálsfiskur 72 67 70 1.185 82.796 Ýsa 151 97 134 7.119 953.021 Þorskur 117 82 100 3.304 330.565 Samtals 107 17.726 1.889.875 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 105 105 105 2.301 241.605 Keila 63 60 60 399 23.960 Langa 99 75 85 155 13.136 Sandkoli 91 6 90 234 21.039 Skarkoli 347 116 159 381 60.587 Steinbítur 119 111 118 234 27.575 Sólkoli 182 182 182 63 11.466 Tindaskata 20 13 20 771 15.065 Ufsi 65 44 65 7.520 486.619 Undirmálsfiskur 138 138 138 317 43.746 Ýsa 165 150 159 2.639 420.736 Þorskur 116 97 109 8.120 883.618 Samtals 97 23.134 2.249.152 HÖFN Annar afli 78 78 78 384 29.952 Hlýri 121 121 121 9 1.089 Hrogn 160 160 160 373 59.680 Karfi 97 97 97 233 22.601 Keila 64 64 64 1.138 72.832 Langa 40 40 40 47 1.880 Skata 90 90 90 2 180 Steinbítur 118 94 103 613 63.072 Undirmálsfiskur 86 86 86 682 58.652 Ýsa 154 70 138 9.060 1.250.552 Þorskur 155 102 129 19.963 2.568.839 Samtals 127 32.504 4.129.328 SKAGAMARKAÐURINN Ýsa 148 148 148 139 20.572 Samtals 148 139 20.572 Bann við sölu veiðiheimilda án leyfis veðhafa rætt á Alþingi Gæti dregið úr brotthvarfi kvóta úr byggðarlögum BANN við sölu veiðiheimilda frá skipum án leyfis veðhafa mun draga úr viðskiptum með veiði- heimildir og gera byggðarlögum kleift að koma í veg fyrir brott- hvarf þeirra. Þetta kom fram í máli Sighvats Björgvinssonar, formannns Alþýðuflokksins, á Al- þingi í gær og tóku bæði Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra og Guðni Agústsson, þingmaður Framsóknarflokks, undir þann skilning. Fjölmargir þingmenn tóku til máls um stjómarfrumvarp um samningsveð í gær og stóðu umræður í um sjö tíma. Samkvæmt frumvarpinu verða eigendur fiskiskipa að fá þinglýsta heimild veðhafa áður en veiðiheim- ild er seld frá skipi og gildir þá einu hversu hátt veðið er. Sighvat- ur benti á að verkalýðsfélög, sveit- arfélög og lífeyrissjóðir í einstök- um byggðarlögum sem lánað hefðu til útgerðarfyrirtækja gegn veði gætu stöðvað brotthvarf kvóta frá sinni heimabyggð með því að neita fyrirtækinu um sam- þykki fyrir sölu. Sighvatur benti einnig á að frumvarpið gæti náð til fleiri at- vinnugreina en útgerðar og fleiri réttinda en veiðiheimilda, til dæm- is aðgangs að útvarps- og sjón- varpsrásum, námuréttindum og jafnvel til verslunarleyfis. Þannig væri handhöfum þessara réttinda óheimilt að selja eða losa sig við þau án leyfis veðhafa í fyrirtæki þeirra. Jafnframt myndu réttindi þessi færast til veðhafa við greiðsluþrot handhafans. „Ef þetta er réttur skilningur hjá mér, hefði það til dæmis verið algerlega ólögmætt af landbúnað- arráðherra að taka námuréttindi frá tilteknu fyrirtæki sem hafði réttindi frá ríkinu, en er nú í gjald- þrotaskiptum, og veita öðru fyrir- tæki það, eins og gagnrýnt hefur verið á Alþingi.“ Kristján Pálsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sem áður hefur lýst sig andvígan þeim hluta frum- varpsins sem snýr að veðsetningu fiskiskipa, sagðist hafa leitað til fimm lögfræðinga og fengið álit þeirra á áhrifum þess á ákvæði í lögum um að auðlindir sjávar séu sameign þjóðarinnar. Að sögn Kristjáns var álit þeirra það að frumvarpið veikti áðurnefnd sam- eignarákvæðið. Lögmennimir töldu einnig að yfirgnæfandi líkur væru á því að ríkissjóður væri skaðabótaskyldur ef ákveðið væri að leggja niður núverandi físk- veiðistjórnunarkerfi og taka upp sóknarmarkskerfi. Kristján taldi að ef frumvarpið yrði að lögum myndu lánastofnan- ir krefjast allsherjarveðs í sjáv- arútvegsfyrirtækjum, og þar af leiðandi í skipum þeirra og afla- heimildum, fyrir öllum skuldum. Hygðist Alþingi einhvern tíma breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu þyrfti af þessum völdum að greiða upp allar skuldir sjávarútvegsins, um 100 milljarða króna. „Ég get ekki fallist á að það verði ómögu- legt um ókomna framtíð að breyta einum staf í þessu kvótakerfi öðru- vísi en að hafa leyfi banka og annarra veðhafa fyrir þeirri breyt- ingu,“ sagði Kristján. Skoðanir án lagalegra raka Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra benti á að niðurstaða þeirra lögmanna sem Kristján hefði leitað til væri byggð á skoð- unum en ekki lagalegum rökum og að gagnstæð niðurstaða kæmi fram frá Þorgeiri Örlygssyni pró- fessor, höfundi lagagreina frum- varpsins, í greinargerð með því. „Það er frjálst framsal á veiði- heimildum í dag, “ sagði Þor- steinn. „Útgerðarmaður getur selt þær öðrum útgerðarmanni, hann getur selt skip með aflaheimildum hvort sem er til útgerðarmanns eða banka. Enginn hefur haldið því fram að það veiki 1. grein frumvarpsins um stjóm fiskveiða [sem segir að auðlindir hafsins séu sameign þjóðarinnar]. En ef þessi eignaryfirfærsla fer fram með nauðungarsölu, en ekki frjálsri sölu, þá er sagt að það veiki fyrstu greinina og skapi skaðabótarétt. Fyrir þessu eru engin lögfræðileg rök.“ Réttaróvissa um veðsetningu fiskiskipa Miklar umræður fóru fram um það hvort réttaróvissa hefði skap- ast undanfarna mánuði varðandi veðrétt í fískiskipum og hvort hún hefði haft áhrif á möguleika út- * gerðarfyrirtækja á að sækja sér lánsfé. Árni Mathiesen, Sjálfstæð- isflokki, og ísólfur Gylfi Pálmason, Framsóknarflokki, sögðust báðir hafa frétt það frá útgerðarmönn- um að þeir hefðu orðið þessarar réttaróvissu varir í viðskiptum sín- um við lánastofnanir. Stjórnar- þingmenn töldu að óvissan kæmi verst niður á smærri útgerðarfyr- irtækjum, því þau stærri ættu mun auðveldara með að fá rekstrarfé, til dæmis með því að gefa út hluta-r” bréf eða skuldabréf. Þorsteinn Pálsson vitnaði í bréf sem allsheijamefnd Alþingis barst í maí síðastliðnum frá tveimur bankastjórum Seðlabanka. Þar kemur fram að óvissa um gildi greiðslutrygginga með veði í fiski- skipum með aflaheimild hljóti að leiða til endurskoðunar á vinnu- brögðum lánastofnana hvað varð- ar lánveitingar. Sagt var í bréfinu að Bankaeftirlit Seðlabankans myndi vekja athygli lánastofnana á þeirri áhættu sem slíkum lánum væri samfara og hvetja til var- fæmi í þeim efnum, ef Alþingi setti ekki skýrar reglur sem heim- . iluðu veðsetningu aflaheimilda eða aflahlutdeilda skipa. „Steinsteypu- hugsunarháttur" Össur Skarphéðinsson, Alþýðu- flokki, benti á að fram hefði kom- ið í viðtali við Jónas Haraldsson, lögfræðing Landssambands ís- lenskra útvegsmanna, að frum- varpið hefði engar breytingar í för með sér fyrir útgerðarmenn, það væri til þess eins gert að tryggja hag bankanna. „Réttar- óvissan, sem sögð er vera til stað- ar, er svo lítilvæg, að hún hefur ekki komið fram í því að sjávarút- vegurinn eigi erfiðara með að afla sér fjármagns. Þvert á móti tel ég að vegna batnandi árferðis, aukins hagræðis í greininni og meira fjármagns í umferð séu framundan tímar sem geri það að verkum að sjávarútvegurinn, eigi auðveldara með að verða sér úti um fjármagn en hingað til,“ sagði Össur. Þingmenn stjórnarandstöðu sögðu það gamaldags „stein- steypuhugsunarhátt“ að vilja tryggja hag lánastofnana með. traustum veðum, eða „gullfæti", eins og Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Alþýðubandalags, komst að orði. Með því væri ein- ungis verið að spara þeim vinnu við að meta lánshæfi fyrirtækja og forða þeim undan áhættu, sem væri þó fullkomlega eðlileg í lán- sviðskiptum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.