Morgunblaðið - 31.01.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.01.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 9 FRÉTTIR Norræn menningarmiðstöð í New York Ríkisstjórnin tilbúin að leggja fram fé RÍKISSTJÓRNIN er reiðubúin til að taka ásamt hinum norrænu ríkj- unum þátt í kostnaði við að koma á fót norrænni menningar- og upp- lýsingamiðstöð í New York, að sögn Halldórs Ásgrímssonar utanríkis- ráðherra. Gert er ráð fyrir að fram- lag íslands til verkefnisins geti orð- ið u.þ.b. 250.000 dollarar (17,4 milljónir króna), sem dreifist á fjög- ur til fimm ár. American Scandinavian Found- ation í Bandaríkjunum hefur þegar fest kaup á byggingu á Manhattan, sem breyta á í norræna menningar- og upplýsingamiðstöð. Stofnunin hefur óskað eftir fjárstuðningi ríkis- stjórna Norðurlandanna en heildar- kostnaður vegna kaupa á húsinu, endurbóta og framlags í stofnsjóð er talinn verða rúmlega 1 miiljarður króna. Meirihluti fjárins verður reiddur fram af stofnuninni sjálfri og söfnunarfé, m.a. frá norrænum fyrirtækjum. Einstakt tækifæri Málaleitan American Scandinav- ian Foundation var vel tekið á fundi samstarfsráðherra Norðurlanda í október. Á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag kom fram vilji ríkisstjórn- ar íslands til að leggja sitt af mörk- um, en Halldór segir að áður en endanleg ákvörðun verði tekin þurfi Skýrsla unnin um vanda sauð- fjárbænda BYGGÐASTOFNUN vinnur nú að gerð viðamikillar skýrslu um vanda sauðfjárbænda. Stofnunin hefur fengið leyfi tölvunefndar til þess að fá vinnslu út úr skattfram- tölum og fleiri gögnum. Þjóðhags- stofnun mun vinna upp úr gögnun- um fyrir Byggðastofnun. „Ég ætlast til þess að skýrslan verði mjög ítarleg og ætlunin er að gera þetta í góðri samvinnu við samtök bænda,“ segir Guðmundur Malmquist, forstjóri Byggðastofn- unar. Þetta er í fyrsta sinn sem heild- stæð úttekt er gerð á högum sauð- ijárbænda. að hafa samráð við ríkisstjórnir hinna norrænu ríkjanna, enda sé nauðsynlegt að öll ríkin taki þátt í fjármögnuninni. „Við teljum að þetta verkefni gefi einstakt tækifæri til að styrkja kynningu á Norðurlöndunum í New York,“ segir Halldór. „Hér er ekki um mikinn kostnað að ræða miðað við það gagn, sem af rekstri mið- stöðvarinnar getur orðið, til dæmis á sviði ferðamála og kynningar á menningu og starfi norrænu þjóð- anna.“ SÍÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR Enn meiri verðlækkun LAUGAVEGI 32 • SÍMI 552 3636 ESTEE LAUDER Finndu þinn rétta farða Líkar þér náttúrulegt útlit? Nýi Enlighten farðinn gæti verið fyrir þig. Kýstu frekar glæsilegan farða sem virðist láta fínar línur hverfa? Lucidity er þá sannarlega fyrir þig. Komdu og hittu ráðgjafa okkar í dag og á morgun, sem hjálpa þér að finna rétta farðann, rétta litinn, réttu áferðina, og fáðu prufu með þér heim. Nýtt Prufa af COMPLETE FINISH ný|a púðurmeikinu frá Estée Lauder fylgir kaupum á farða. SNVRTIVÖRUVEföUlNIN GLÆSI6E Sími 568 5170 \ V j ar vörur frá mmm. TISKUVERSLUN kringluuni Sími: 553 3300 —MaxMara— Útsala Hverfisgata 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862 skríðí Fólk er alltaf að vinna í Gullnámunni: 64 milljónir Vikuna 23. - 29. janúar voru samtals 63.845.150 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 24. jan. 25. jan. 25. jan. 25. jan. 26. jan. 27. jan. 27. jan. 27. jan. 29. jan. Staða Gullpottsins 30. janúar, kl. 8.00 var 5.175.000 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Háspenna, Hafnarstræti 140.662 Catalína, Kópavogi 115.122 Mónakó 133.637 Ölver 61.377 Háspenna, Laugavegi 66.519 Catalína, Kópavogi 51.470 Háspenna, Laugavegi 127.087 Háspenna, Hafnarstræti 101.116 Álfurinn, Hafnarfirði 258.701
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.