Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 B 3 A meðan feðgarnir byggja hærrí turn vinna sparísjóðirnir að því að íáta sparífé fjölskyldunnar bera enn hærri vexti. Þeir sem leggja reglulega fyrir í sparnað ættu að bera saman innlánsvexti hjá sparisjóðunum og bönkunum. Hæstu vextir innlendra banka reikninga á árinu 1996 voru á húsnæðissparnaðarreikningi sparisjóðanna og sköruðu sparisjóðirnir þar nokkuð fram úr með 6,1% raunávöxtun Þetta jafngildir 8,29% nafnávöxtun Þegar borin er saman ávöxtun á Bakhjarli sparisjóðanna og samsvarandi reikningum bankanna eftir binditíma sést að ávöxtunin var nær undantekningarlaust hæst hjá sparisjóðunum Reynslan sýnir að hag sparifjár eigenda er betur borgið hjá sparisjóðunum. -fyrir pig og pína hæsta ávöxtun innlendra bankareikninga Ef þú átt spariskírteini rrkissjóðs sem nú eru laus tii innlausnar skaltu hafa samband við þjónustufulltrúa sparisjóðsins - það margborgar sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.