Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 B 15 Áhrif frá Botnleðju Rafn Jónsson, útgef- andi hljómsveitarinnar sem fylgdi henni á ferða- laginu, var ánægður með ferðina. „Blur er búin að pönka sig svo mikið upp, ég held að þeir hljóti að hafa orðið fyrir svona miklum áhrifum af Botn- leðju,“ sagði hann og brosti en flestir myndu sjálfagt telja tónlist sveit- anna ólíka en Rafn segir svo ekki vera, allavega ekki lengur. Oll umgjörð ferðar- innar var til fyrirmyndar að hans sögn og allt viðmót ensku DAMON Albarn, söngvari hljómsveitarinnar Blur, mætti á tónleikana og kvaddi íslensku strákana með virktum að þeim loknum. hljómsveitarmeðlimanna ákaf- lega vingjarnlegt. Rafn sagði allt óvíst um fram- Mikið lækkað verð á tilboðs- vörum. Komið og gerið góð kaup. UúsgagaaböOinal Bíldshöfða 20-112 Reykjavfk - Sfmi 587 1410 Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Námskeið fyrir sjúkraliða • Tengslamyndun við sjuklinga Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist meira sjálfitraust í samskiptum við skjólstæðinga og samstarísmenn. Að geta flutt mál sitt áheyrilega, sagt frá og komið hugsun sinni í orð. Námskeiðið er 6 stundir. Kennt verður 26. og 27. feb. nk. Verð kr. 2.500. • Áfengis- og vímuefnasjúkdómar Námskeið fyrir sjúkraliða sem starfa á öllum sviðum heilbrigðis- þjónustunnar. Fjallað verður um þróun sjúkdómanna og oulin einkenni þeirra á almennri sjúkradeild, áfengisfíkn kvenna o.fl. Námskeiðið er 10 stundir. Kennt verður 4. og 5. mars nk. Verð kr. 4.000. • Vöxtur, þroski og þroskafrávik Fjallað verður um brjóstagjöf, tengslamyndun foreldra og barns, þroskafrávik og rötlun. Hreyfiþroska barna. Umönnun, slysavarnir, viðbrögð barna við verkjum o.fl. Námskeiðið er 15 stundir. Kennt verður 10., 11. og 12. mars nk. Verð kr. 5.500. • Líffæra- og lífeðlisfræði I Fjallað verður um líffærakerfi mannslíkamans, uppbyggingu þeirra og starfsemi. Góð upprifjun og dýpkun skilnings. Námskeiðið er 10 stundir. Kennt verður 7. og 8. aprílnk. Verð kr. 4.000. • Aðhlynning krabbameinssjúklinga Fjallað verður um helstu meðferðarleiðir og aukaverkanir með- ferðar. Aðhlynningu, næringu, líknarmeðferð o.fl. Námskeiðið er 15 stundir. Kennt verður 14., 15. og 16. apríl nk. Verð kr. 5.500. Fyrirlesarar eru hjúkrunarfræðingar, ljósmæður, læknar, næringarfræðingar, sjúkraþjálfarar, íslenskufræðingur og félagsfræðingar. Námskeiðin eru haldin í Fjölbrautaskólanum Breiðholti og hefjast alla dagana kl. 16.15. Innritun hefst mánudaginn 3. feb. á skrifstofú skólans og í síma 557 5600. Skólameistari. haldið en hann vissi af nokkrum útsendurum plötufyrirtækja sem hefðu mætt á staðinn þetta kvöld..„Gildi þess að fá að leika sem upphit- unarhljómsveit hjá svo þekktri sveit sem Blur er ótvírætt mikið og hægt að nota það sér til fram- dráttar. Þetta er eins og að koma inn um bakdyrn- ar í stað þess að bíða í röð fyrir utan. Nú fáum við kastljós á okkur beint í stað þess að þurfa að ganga manna á milli í von um að fá athygli einhvers stað- ar,“sagði Rafn Jónsson. KOMIÐOG BANSIB! 1 jæstu námskeið Næstu námskeið um næstu helgi ■RÐU LÉTTA DANSSVEIFLU Á TVEIM DÖGUMt Áhugahópur um almenna dansþátttöku | íslandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.