Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 32
^ 32 B SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ auglýsingar Útsala - útsala Við í versluninni Jötu viljum rýma fyrir nýjum vörum. Því bjóðum við frábaer tilboð á næstu dög- um. Þú færð meðal annars 4 geisladiska á 1.000 kr. eða 4 kassettur á 600 kr. Kaupir þú 3 nýja geisladiska, færðu 1 að eigin vali í kaupbæti. Úrval erlendra bóka á 300 kr. ásamt góðum tilboðum á stærri bókum. Afgreiðslutími er alla virka daga frá kl. 10-18. Sendum í póstkröfu. iiinf yt— 1 Fi' zgf /ersluniQj^p^j Hátúni 2, sími 552 5155. Landakort Kort af norðurheimskautinu og nærliggjandi löndum (Island þmt) frá 1600-1800 á uppboði hjá Bonhams í London, 13. feb. Fyrirspurnir og uppboðsskrá: David Park, s. 00 44 171 393 3986, fax: 00 44 171 393 3905. Maps of the Artic and Northern countries (includ- ing lceland), 1600-1800 AD. Auction at Bonhams in London, 13 February. Enquiries & Cata- logue requests to David Park tel. 00 44 171 393 3986, fax: 00 44 171 393 3905. Svölur, munið fyrsta fund ársins þriðjudaginn 4. febrúar í Síðu- múla 35 kl. 20.30. Gamlar mynd- ir sýndar og spjallaö um liðin ár. Mætum allar. Stjórnin. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Ásmundur Wlagnússon préd- ikar. Kennsla í kvöld kl. 20.00. Samkoma á miðvikud. kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Rauðarárstig 26, Reykjavík, símar 561 6400,897 4608. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. * Námskeið Ljúffengir og hollir korn-, bauna- og grænmetisréttir. Upplýsingar í síma 564 3379. Sigrún Ólafsdóttir, leiðbeinandi. l.O.O.F. 3 = 178238 = □ Mímir 5997020319 I 1 Frl. Atkv. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. □ Helgafell 5997020319 VI 2 I.O.O.F. 10 = 177238 = DN I.O.O.F. 19 = 178327 = Þb. Félag austfirskra kvenna Matarfundur verður haldinn á Hallveigarstöðum mánudaginn 3. febrúar kl. 19.00. Skemmti- atriði. Ath. breyttan fundartíma. lomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Fjöl- breyttur söngur. Samhjálparkór- inn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Gunnbjörg Óladóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allirvelkomnir. Samhjálp. Morgunsamkoma í Aðalstræti 4B kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Almenn samkoma í Breiðholtskirkju kl. 20.00. Frið- rik Schram predikar. Mikil lof- gjörð og fyrirbænir. Allir vel- komnir. Krossinn Sunnudagur: Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Barnagæsla meðan á samkomu stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30 Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Brotning brauðsins. Barnastarf. Hlaðborð, allir koma með mat að heiman og borða saman eftir samkomuna. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Samúel Ingimarsson talar um grundvöll kirkjunnar. Tilbeiðsla og fyrirbænir. Árshátíð Árshátíð KFUM og KFUK í Reykjavík verður nk. föstudag, 7. febrúar, og hefst með borð- haldi kl. 19.30 þar sem boðið verður upp á hlaðborð með kín- verskum réttum. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Miðaverð aðeins 1.200. Miðasala á aðal- skrifstofunni kl. 10-17 til fimmtudagsins 6. febrúar. Húsið opnað kl. 19.00. Áruteiknimiðillinn Guðbjörg Guðjónsdóttir verður í Reykjavík næstu daga. Hún teiknar áru þína og les úr henni, hvernig þú tengist veraldleg- _________ um og andlegum þáttum lífs' þíns. Einnig getur hún teiknað andlegan leiðbein- anda fyrir þá, sem lengra eru komnir inn á andlegu þrautina og komið með upplýsingar frá honum til þín. Uppl. ís. 421 4458 og 897 9509. Pýramídinn - Wj* andleg miðstöð Skyggnilýsingarfundur Björgvin Guðjóns- son, miðill, verður með skyggnilýs- ingarfund föstu- dagskvöldið 7. feþr. kl. 20.30, Dugguvogi 2. Húsið opnað kl. 19.30. Símar 588 1415 og 588 2526. Hverfisgötu 105,1. hæð, sími 562 8866 Samkoma kl. 20.00. „Herskáa kynslóðin í dag.“ Prédikarar Hilmar Kristinsson og Linda Magnúsdóttir. Frelsis- hetjurnar kl. 11 - krakkakirkja. Þriðjudaginn kl. 20.00: Almenn samkoma. Föstudagskvöld kl. 21.00: Gen-x kvöld fyrir ungu kynslóð- ina. Allir velkomnir. §Hjálpræðis- herinn ) Kirkjustræti 2 I dag kl. 11, sunnudagaskóli. Kl. 17, samkoma fyrir Hermenn og Samherja. Kl. 20, hjálpræðissamkoma. Mánudag kl. 15, heimilasam- band. Þriðjud. kl. 20.30, samkoma. Miðvikud. kl. 20.30, samkoma. Fimmtud. kl. 20.30, lofgjörðar- samkoma. Anne Gurine og Daníel Óskars- son taka þátt í öllum samkomum vikunnar. Skyggnilýsingafundur með fjórum miðlum verður haldinn sunnudaginn 2. febrúar kl. 20.30 I húsi Dale Carnegie, Sogavegi 69, gengið inn að neðanverðu. Miðlarnir Skúli Lórez, Sigurður Geir Ólafsson, Lára Halla Snæ- fells og Guðfinna Sverrisdóttir áruteiknari verða með sameigin- lega skyggnilýsingu. Húsið opnað kl. 20. Aðgangseyrir kr. 1.300. Nýbýlavegi 30, Kópavogi, gengið inn Dalbrekkumegin. Hugleiðslukvöld ffebrúar I kvöld: Kristfn Þorsteinsdóttir. 9.2. : Jórunn Oddsdóttir 16.2. Kristfn Þorsteinsdóttir og Guðmundur Sigurðsson. 23.2. : Guðmundur Sigurðsson. Vinsamlegast athugið að fram- vegis verður dagskrá hugleiðslu- kvöldanna einungis auglýst í byrjun hvers mánaðar. (Geymið auglýsinguna). Þarftu að missa 50 kfló eða meira? Ef svo er, þá höfum við kannski eitthvað fyrir þig. Við erum að byrja námskeið sem eru ætluð fyrir fólk sem er 50 kílóum eða meira yfir kjörþyngd. Á nám- skeiðinu er lögð áhersla á hugar- farsbreytingu, sjálfstraustsupp- byggingu, fræðslu um mataræði, gerðar verða léttar líkamsæfing- ar sem verða smám saman þyngdar eftir því hvernig hverjum hentar. Hóparnir verða lokaðir og fyllsta trúnaðar gætt. Vigtun og mæling ef óskað er. Leiðbeinendur: Kristín Þor- steinsdóttir og Matti Osvald. Hist verður vikulega IV2 tíma í senn - vikufjöldi óákveðinn. Kynningarfundur mánudags- kvöldið 3. febrúar kl. 21.00 i húsi félagsins. Krabbameinssjúklingar - námskeið Kenndar verða aðferðir sem stuðla að bættri liðan og eflingu ónæmiskerfisins. Kennari: Þóra Björg Þórhallsdóttir, hjúkrunar- fræðingur. Námskeiðið byrjar þriðjud. 4. feb. í húsnæði Sjálfeflis kl. 17.00-19.00. Hist verður viku- lega í 5 vikur. Verð kr. 6.000. Upplýsingar og skráning í ofan- greind námskeið i síma 554 1107 milli kl. 9.00 og 12.00 virka daga. Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 4. febrúar kl. 20.30 í Bolholti 4, 4. hæð. Séra Þórhallur Heimisson fjallar um dulspekina í kristinni trú. Aðgangseyrir kr. 500. Allir velkomnir. Samkoma kl. 16.30 í Bæjar- hrauni 2, Hafnarfirði. Predikun: Jón Þór Eyjólfsson. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Barnastarf meðan á samkomu stendur. Mánudagur: Bænastund kl. 20.00. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Allir velkomnir. Dagsferð 2. febrúar Kl. 10.30 Gömul verleið. Gengin verður forn verleið sem Sunn- lendingar notuðu á leið sinni til sjóróðra í Grindavík. Kl. 10.30 Skíðaganga, Mosfells- heiði, Borgarhólar, Bringur. Dagsferð 9. febrúar Kl. 10.30 Raðganga Útivistar, 3. áfangi. Helgarferð 8.-9. febrúar Kl. 10.00 Jeppaferð í Land- mannalaugar. Ævintýraferð í Landmannalaugar að vetri til. Helgarferð 8.-9. febrúar Kl. 10.00 Vestan undir Hengli. Spennandi svæði í næsta ná- grenni Reykjavíkur. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist Nýbýlavegi 30, Kópavogi, gengið inn Dalbrekkumegin. Kfnversk leikfimi Chi Kung-æfingarnar • örva orkuflæði líkamans • auka einbeitingu • bæta líkamsstöðuna • styrkja innri líffæri • efla vöðva- og taugakerfi • veita hugkyrrð og slökun Ný námskeið að hefjast í sjálf- efli. Morgun- og eftirmiðdags- tímar. Leiðbeinandi Helga Jóa- kimsdóttir. Innritun og uppl. um helgina og f.h. í síma 568 6516. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17. Ræðumaður: Ragnhildur Ás- geirsdóttir. Helga Magnúsdóttir syngur einsöng. Barna- og ungl- ingasamverur á sama tíma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Biblíuskólinn við Holtaveg PósttxHT 40C0. 124 Rtykjavik 1 Slrrí 91-678899 ■ Byggt á bjargi Samskipti hjóna og sambandið við Guð Á námskeiðinu verður fjalla um hvernig hjón geta styrkt sam- band sitt og stutt hvort annað og eflingu hins trúarlega þáttar í hjónabandinu. Kennt verður iaugardaginn 8. febrúar kl. 13-17. Umsjón: Halla Jónsdóttir, sr. Ólafur Jóhannsson og Þóra Harðardóttir. Námskeiðsgjald kr. 1.000 fyrir hjónin, 500 fyrir einstaklinga. Innritun í síma 588 8899 til 5. febrúar. Fjallræðan Á námskeiðinu verður heildar- bygging og áhersluatriði Fjall- ræðunnar (Matteus 5-7) skoðuð. Valdir kaflar verða lesnir og merking þeirra athuguð. Kennt verður þrjú mánudagskvöld, 10.-24. febrúar, kl. 20-22. Umsjón: GunnarJ. Gunnarsson. Námskeiðsgjald kr. 800. Innritun í síma 588 8899 til 7. febrúar. Myndakvöld 6. febrúar Á næsta myndakvöldi verða sýndar myndir frá Skotlandsferð Útivistar síðastliðið sumar. Sýn- ingin hefst kl. 20.30 í Fóst- bræðraheimilinu við Langholts- veg. Aðgangseyrir kr. 600. Inni- falið er hlaðborð kaffinefndar. Allir velkomnir. Almennur jeppadeildar- fundur4.febrúar Haldinn verður kynningarfundur fyrir alla áhugasama þriðjudag- inn 4. febrúar, kl. 20.30, hjá Úti- vist á Hallveigarstíg 1. Allir vel- komnir, félagar jafnt sem aðrir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning í dag kl. 11.00, ræðumaður Svanur Magnússon. Almenn samkoma kl. 16.30, ræðumaður Guðni Einarsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá Þ'g- Þú ert innilega velkominn. Dagskrá vikunnar framundan: Þriðjudagur: Samvera eldri safnaðarmeðlima kl. 15.00. Bænasamkoma kl. 20.00. Miðvikudagur: Bænasamkoma kl. 20.00. Fimmtudagur: Bænasamkoma kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur fyrir 3ja til 12 ára krakka kl. 18.00 til 19.30. Unglingasamkoma kl. 20.30. Furðar sig á um- mælum ráðherra KENNARASAMBAND íslands furðar sig á ummælum menntamálaráðherra í sjón- varpsfréttatíma 28. janúar sem skilja mátti svo að Námsgagnastofnun starfaði í samræmi við þær kröfur sem grunnskól- ar landsins og kennarar gera til hennar um námsefni, segir í fréttatilkynningur. Þar segir jafnframt: „Nemendur grunn- skóla á Islandi búa við lélegt námsefni í mörgum námsgreinum. Kennarar hafa því sjálfir búið til námsefni í þeim greinum þar sem námsefni er úrelt, af skornum skammti eða hreinlega ekki til. Þó segir í lögum að hlutverk Námsgagnastofnunar sé að sjá grunnskólum fyrir sem bestum og full- komnustum náms- og kennslugögnum. Kennarasamband íslands hefur um ára- bil mótmælt harðlega öllum niðurskurði á fjármagni til menntamála og varað við afleiðingum skammtíma sjónarmiða og ákvarðana. Undanfarin ár hafa stjórnvöld skorið niður fjármagn til Námsgagna- stofnunar. Benda má á að framkvæmdafé Námsgagnastofnunar á hvern nemanda árið 1991 var 6.266 kr. en 5.148 kr. á hvern nemenda 1996. Árið 1991 voru sex ára nemendur gerðir skólaskyldir með lög- um án þess að hugað væri sérstaklega að námsefnisgerð fyrir þann aldurshóp. Alþingi setur lög og ákvarðar fjárveit- ingar til Námsgagnastofnunar. Það er á ábyrgð menntamálaráðuneytis að fylgja eftir þeim markmiðum og kröfum sem fram koma í gildandi lögum og aðalnám- skrá grunnskóla og það eru ómakleg um- mæli að tala um niðurlægingu fyrir kenn- ara sem starfa samkvæmt kröfum laga og aðalnámskrá. Nú er að hefjast endurskoðun aðalnám- skrár grunnskóla og framhaldsskóla á vegum menntamálaráðuneytisins og munu kennarasamtökin m.a. taka þátt í þeirri vinnu. Ljóst er að fjölmargir þættir í skóla- kerfi okkar þarfnast endurskoðunar en mestu máli skiptir að leita svara við þeim spurningum hvernig skóla við viljum hafa á íslandi og hvaða menntunarmarkmið við setjum okkur í framtíðinni."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.