Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 20
20 8 ÚÚNNÚ'DÁGÚR 2? FEBKÚAD 1997 MORGÚNBLÁÐIÐ Leikskólakennarar Atvinna óskast Rennismiður Óskað er eftir leikskólakennara í 100% stöðu á leikskólann Sóla, Vestmannaeyjum. Sóli er tveggja deilda hálfsdagsleikskóli fyrir u.þ.b. 76 börn. Starfið er laust nú þegar eða samkvæmt samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Margrét Brands- dóttir leikskólastjóri í síma: 481 1928. Vélaverslun - afgreiðsla Duglegur og samviskusamur starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í vélaverslun. Þarf að hafa þekkingu á vélum og vélbúnaði, með málakunnáttu og geta unnið á tölvur. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið upplýsingar um nafn, heimilisfang, símanúm- er, menntun og fyrri störf til afgreiðslu Mbl., merktar: „V - 4074. Útgerðarstjóri Öflugt sjávarútvegsfyrirtæki úti á landi í fjölbreyttum rekstri óskar eftir að ráða útgerðarstjóra. Við leitum að framtakssömum, sjálf- stæöum og ákveðnum manni í þetta krefjandi starf. Menntun/starfsreynsla á sviði fiskveiða, ásamt véla- og rekstrar- þekkingu æskileg. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Utgerðarstjóri 014" fyrir 8. febrúar n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108Reykjavík Slmi: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang hagvang@Jtir3kyrr.is Heimasíöa http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARÞJONUSTA Rétt þekking á róttum tíma -fyrír rétt fyrírtæki Framkvæmdastjóri Vélsmiðja Stór, öflug og rótgróin vélsmiðja á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Hér er um spennandi starf að ræða fyrir réttan aðila á miklum uppgangstímum í málmiðnaði. í starfinu felst m.a. stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri ásamt almennri stefnumótun, starfsmannastjórnun og fjármálastjórn. Við leitum að manni með markaðs- þekkingu, reynslu af stjórnun og rekstri. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun og þekkingu í málmiðnaði. Upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Vélsmiðja 024" fyrir 7. febrúar n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@>tir3kyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARMÖNUSTA Rétt þekking á réttum tíma -fyrír rétt fyrírtæki Traustur ungur maður með verslunarpróf og B.A. próf frá félagsvísindadeild Háskóla íslands óskar eftir framtíðarstarfi, helst skrifstofustarfi. Nánari upplýsingar: rmb@mmedia.is, sími 554 2298. óskar eftir framtíðarstarfi á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Til greina koma einnig störf sem tengjast starfssviði véltæknis (iðnfræðings). Nánari upplýsingar í síma 557 7562 frá kl. 13.00-17.00 daglega. Ritari - sölumaður Bókari Fasteignasala óskar eftir ritara og vönum og góðum sölumanni. Miklir möguleikar fyrir duglegt fólk. Áhugasamir sendi svör á afgreiðslu Mbl. fyr- ir 6. febrúar merkt: „Dugnaður - 608“. Óskum eftir starfsmanni í 50-60% starf fyr- ir hádegi við bókhald og almenn skrifstofu- störf. Umsóknir sendist í pósthólf 24, 222 Hafnar- firði fyrir 5. febrúar nk. Nýtækífæri ■nýstörf! -SKRESFÓLK ÓEKAST- Vegna fjölgunar verslana og aukinna annarra umsvifa, viljum við gjarnan ráða fleiri starfsmenn. Um er að ræða margskonar verslunarstörf, sem öll kalla á ábyrgð, ótvíræðan dugnað, jákvætt viðmót og reglusemi. Unnið er á vöktum. Við leitum að: Ungu, duglegu, reyklausu og lífsglöðu fólki. Við bjóðum: Góðan og kraftmikinn starfsanda og góð laun fyrir gott fólk. Þeir sem áhuga hafa, eru vinsamlega beðnir að koma til viðtals á skrifstofur okkar að Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin), mánudaginn 3. feb. kl. 10-14, eða þriðjudaginn 4. feb. kl. 18-19. Athugið, fyrirspurnum er ekki svarað í síma, en þeim gjarnan svarað í ofangreindum viðtölum. Farið verður með allar upplýsingar sem algjört trúnaðarmál. 10-11 er ungt og framsækið fyrirtæki í örum vexti. Það rekur nú 6 verslanir á höfuðborgarsvæðinu og mun þeim fjölga enn á næstunni. Velgengni sína þakkar fyrirtækið m.a. starfsfólki sínu. Áhersla er ætíð lögð á, að gott fólk veljist til starfa. -Þegarþérhentar AUSTURSTRÆTI • GLÆSIBÆ • GRAFARVOGI • LAUGALÆK • ENGIHJALLA • HAFNARFIRÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.