Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 B 25 ÍSLANDSBANKl Sérfræðingur í innri endurskoðun íslandsbanki hf. auglýsir stöðu sérfræðings í innri endurskoðun bankans lausa til um- sóknar. Óskað er eftir að umsækjandi sé viðskipta- fræðingur eða löggiltur endurskoðandi. Umsækjandi þarf að hafa góða skipulags- hæfileika og eiga gott með að umgangast samstarfsmenn og viðskiptavini bankans. Hann þarf auk þess að vera jafnvígur á hóp- vinnu og sjálfstæði í vinnubrögðum. Góð tölvukunnátta æskileg. Bankinn býður upp á góða vinnuaðstöðu, frekari starfsþjálfun og góðan starfsanda. Nánari upplýsingar veitir Jónatan Ólafsson, forstöðumaður innri endurskoðunar, Kirkju- sandi. Umsóknir sendist Guðmundi Eiríkssyni, starfsmannaþjónustu íslandsbanka hf., Kirkjusandi, 155 Reykjavík, fyrir 12. feb. 1997. gp STARFSMAÐUR Í GESTAMOTTOKU Frá því að Charing Cross Tower Hotel var opnað árið 1995 í Glasgow, hefur það verið heimili margra íslenskra gesta er þeir heimsóttu Skotland á sínu jk * ' ■ ?&’<% ferðalagi. Við höfum haft mikla ánægju af góðum samskiptum við okkar íslensku gesti, og viljum nú reyna að bæta þau samskipti ennfrekar með því að ráða íslending í gestamóttökuna. Við leitum að áhugasömum og sjálfstæðum ein- staklingi til að starfa með okkar móttökuliði. Nauð- > IH! synlegt er að viðkomandi sé mannblendinn, eigi V? gott með að tjá sig (á ensku og íslensku að sjálf- £ * sögðu) og hafi tölvukunnáttu. 'f'k' iBS Við bjóðum áhugasömum umsækjendum tækifæri til að vinna ábyrgðarstarf á nútímalegu ferða- - mannahóteli á Stóra-Bretlandi. -. V^ff ' Áhugasamir umsækjendur hafi samband við Carol Ann Freeman ísíma00 44 141 221 1000,sé ... nánari upplýsinga óskað, eða sendi starfságrip og - ■> nýiega Ijósmynd til The Charing Cross Tower Hotel, Elmbank Gardens, Glasgow, G2 4PP. ■ ■ ■ II ih CHARING CROSS TOWER HOTEL GLASCOW -JL::... Ráðningarfulltrúi Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða vaskan liðsmann í okkar hóp. Ráðningarfulltrúi mun annast milligöngu um ráðningar starfsmanna til hinna ýmsu fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu sem og á landsbyggðinni. Jafnframt annast gerð starfslýsinga, ráðningar- samninga auk annarra sérhæfðra og almennra starfa á skrifstofu. Við leitum að jákvæðri og drífandi manneskju sem hefur gaman að mannlegum samskiptum í Iíflegu starfsumhverfi. Áhersla er lögð á skipulagshæfni, metnað í starfi og þjónustulipurð. Menntun á sviði félagsvísinda og/eða rekstrarfræði áhugaverð eða hliðstæð menntun. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar n.k. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánári upplýsingar á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16. STRA GALLUP STARFSRAÐNINGAR Mörkinni 3,108 Reykjavík Sími: 588 3031, bréfsiini: 588 3044 (M BÍ9M Kll «1 I Guðný Harðardóttir Sf I! 51 í? Ráðningarfulltrúi Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráöa vaskan liðsinann í okkar hóp. Ráðningarfulltrúi mun annast milligöngu um ráðningar starfsmanna til hinna ýmsu fyrirtækja á höíuðborgarsvæðinu sem og á landsbyggðinni. Jafnframt annast gerð starfslýsinga, ráöningar- samninga auk annarra sérhæfðra og almennra starfa á skrifstofu. Við lcitum að jákvæðri og drífandi manneskju sem hefúr gaman að mannlegum samskiptum í líflegu starfsumhverfi. Áhersla er lögð á skipulagshæfni, metnað í starfi og þjónustulipurð. Menntun á sviði félagsvísinda og/eða rekstrarfræði áhugaverð eða hliðstæð menntun. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar n.k. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknarcyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16. ll STRA GALLUP STARFSRAÐNINGAR Mörkinni 3,108 Revkjavík Sírni: 588 3031, bréfsimi: 588 3044 WIÍIBIIÍIÍI ' Guðný Harðardóttir Vilt þú auka tekjur þínar? Ef svo er þá getum við, vegna aukinna umsvifa, bætt við okkur duglegum og jákvæðum sölumönnum sem hafa áhuga á því að takast á við skemmtileg og spennandi verkefni. Um er að ræða sölu á ritum sem slegið hafa öll met í sölu. Selt er gegnum síma og/eða í farandsölu. Hjá okkur starfar nú þegar hópur fólks við sölustörf á kvöldin og um helgar í skemmtilegu starfsumhverfi. Einnig er um dagsölu að ræða. Yngra fólk en tvítugt kemur ekki til greina. - Frábærir titlar - Miklir tekjumöguleikar - Góð vinnuaðstaða Vinsamlegast hafið samband við Díönu í síma 568 0246 milli klukkan 10 og 12 næstu daga. Hugbúnaðarmaður mm BÓKAFORLAG BOLHOLTI 6 - SlMI 568 0246 Upplýsingakerfl íslcnska útvarpsfélagsins byggir að mestu leyti á Concorde hugbúnaðar- kcrfinu og Oracle gagnagrunni, sem keyrir á UNIX vél. Auk hefðbundinna viðskiptakcrfa hafa verið sérsmíðuð stór kerfi í Concorde XAL, sem eru grunnurinn að mestallri upplýsingavinnslu fyrirtaekisins. Vegna sívaxandi verkefna óskum við eftir að ráða hugbúnaðarmann hjá tölvudeild íslenska útvarpsfélagsins. Starfið felst í forritun og aðlögun Concorde XAL hugbúnaðar, gagnavinnslu og þjónustu við notendur auk annarra faglegra starfa. Við leitum að tölvumenntuðum aðila, gjaman tölvunarfræðingi eða kerfisfræðingi með reynslu af hugbúnaðarvinnu. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar n.k. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknar- eyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofú, nánari upplýsingar veitir Guðný Harðardóttir. Skrifstofan er opin frá kl. 10-16, en viðtalstímar em frá kl. 10-13. STRA GALLUP STARFSRAÐNINGAR Mörkiiiiii 3.108 Rcykjavik Sími 588 3031, bréfsiuii: 588 3044 ■HÉnUHKHiHfllfilifiici Guðný Harðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.