Morgunblaðið - 02.02.1997, Síða 26

Morgunblaðið - 02.02.1997, Síða 26
26 B SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Bókhald Traust fyrirtæki á Ijármagnsmarkaði óskar eftir að ráða bókara til starfa. Starfið felst 1 færslu bókhalds, afstemmingum o.fl. verkefnum er tengjast bókhaldi. Menntunar- og hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Reynsla af bókhaldsstörfum ásamt tölvukunnáttu. • Þjónustulund og góð framkoma. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12. í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: “Bókhald“ fyrir 10. febrúar n.k. RÁÐGARÐURhf SI]ÓRNUNAROGREKSIRARRÁE»GJÖF FurugerAi 5 108 Reykjavlk Slmi 533 1800 Faxi S33 1808 Natfangt rgmldlunOtraknat.ls HelmasfAa: http://www.trelcnet.is/radaardur ÞRÓUN Tölvu- og rekstrarráðgjöf Þróun ehf er 20 ára gamali en siungt hugbúnaðarfyriríœki. Þar vinna 20 starfsmenn, samheldinn og hress hópur. Viðskiptavinirnir eru meóalstór og stór fyrirtœki á islenskan mœlikvarða úrýmsum greinum atvinnulífsins. Nýverið keyptu Opin Kerfi hf. 30% hlut ífyrirtœkinu. Hjá Þróun ehf. er fylgt gæðastöðlum skv. ISO-9000. TÖLVUNARFRÆÐINGAR KERFISFRÆÐINGAR VERKFRÆDINGAR eða sambærileg menntun/ reynsla Vegna aukinna framtíðarverkefna óskar Þróun að ráða starfsmenn í tvær deildir fyrirtækisins. 1. Sérlausnir Unnið er að stórum og krefjandi verkefnum, forritað er i C++, Java og með Oracle hönnunartóium. 2. Viðskiptalausnir Byggt er á Concorde XAL viðskipta- hugbúnaðinum. Unnið er við nýsmíði, aðlaganir, uppsetningu og þjónustu í Concorde umhverfinu. Ef þú hefur áhuga á að vinna hjá traustu hugbúnaðarfyrirtæki þar sem áhersla er lögð á gæði og vönduð vinnubrögð er Þróun góður valkostur. Það er um að qera að athuaa málið oq kanna hvað er í boði l Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði I síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar:”Þróun” fyrir 12. febrúar nk. RÁÐGARÐURhf SIJÓRNUNAROGREKSIRARRÁÐGJC^ Furugorðl S 108 R*yk|l«fk Siml S33 1800 F«l 111 1808 N.tfangr rgmldlunOtr.kn.t.l. H.ima.lA.t http!//www.tr.kn.t.l»/r»dg«rdur Verslunarstjóri Kvenfatnaður Óskum eftir að ráða verslunarstjóra í vandaða kvenfataverslun í Reykjavík. Verslunarstjóri mun hafa umsjón með daglegum rekstri verslunar, taka þátt í innkaupum.og annast framsetningu vöru í versluninni. Jafnframt annast móttöku viðskiptavina, ráðgjöf við val kven- fatnaðar og fylgihluta, frágang sölu og dagleg uppgjör auk annarra almennra starfa í verslun. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með haldbæra reynslu af sambærilegu og áhuga á fatnaði. Ahersla er lögð á smekkvísi, snyrtimennsku, örugga og vandaða framkomu og góða þjónustulund. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar n.k. Vinnutími er frá kl.12:00-18:30 alla virka daga auk yfirvinnu þegar þörf krefur. Ráðning verður fljótlega. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16. STRA GALUJP STARFSRAÐNINGAR Mörkinni 3,108 Reykjavík Sími: 588 3031, bréfsími: 588 3044 M II II. Guðný Hardardóttir I I Verslunarstjóri Kvenfatnaður n c> \\ j:: I il Íí 'n Óskum eftir að ráða verslunarstjóra í vandaða kvenfataverslun í Reykjavík. Verslunarstjóri mun hafa umsjón með daglegum rekstri verslunar, taka þátt í innkaupum og annast framsetningu vöru í versluninni. Jafnfraint annast móttöku viðskiptavina, ráðgjöf við val kven- fatnaðar og fylgihluta, frágang sölu og dagleg uppgjör auk annarra almennra starfa í verslun. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með haldbæra reynslu af sambærilegu og áhuga á fatnaði. Áhersla er lögð á smekkvísi, snyrtimennsku, örugga og vandaða framkomu og góða þjónustulund Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar n.k. Vinnutími er frá kI.12:00-18:30 alla virka daga auk yfirvinnu þegar þörf krefur. Ráðning verður fljótlega. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16. f c if STRA GALLLJP STARFSRAÐNINGAR Mörkinni 3,108 Reykjavík Sími: 588 3031, brcfsími: 588 3044 IííUHBMIéL . ■ Guðný Harðardóttir AV.V.V.V///A'.%V//.V.V/.V. '/////////.V.W/.V.V V.V////IV/AV.V/.V.V.W///.V.V.V/.V/.V.VV/.V Hugbúnaðarmaður Upplýsingakerfi íslenska útvarpsfélagsins byggir að mestu leyti á Concorde hugbúnaðar- kerfinu og Oracle gagnagrunni, sem keyrir á UNIX vél. Auk hefðbundinna viðskiptakerfa hafa verið sérsmíðuð stór kerfi í Concorde XAL, sem eru grunnurinn að mestallri upplýsingavinnslu fyrirtækisins. Vegna sívaxandi verkefna óskum við eftir að ráða hugbúnaðarmann hjá tölvudeild Islenska útvarpsfélagsins. Starfið felst í forritun og aðlögun Concorde XAL hugbúnaðar, gagnavinnslu og þjónustu við notendur auk annarra faglegra starfa. Við Ieitum að tölvumenntuðum aðila, gjarnan tölvunarfræðingi eða kerfisfræðingi með reynslu af hugbúnaðarvinnu. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar n.k. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknar- eyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofu, nánari upplýsingar veitir Guðný Harðardóttir. Skrifstofan er opin frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13. STRA GALLUP STARFSRAÐNINGAR Mörkirmi 3, 108 Reykjavík Síini: 588 3031, bréfsími: 588 3044 llllllllllÖSiliiiiHISISE....... Gudný Harðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.