Morgunblaðið - 02.02.1997, Síða 23

Morgunblaðið - 02.02.1997, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 B 23 Leitar þú að nýju starfi? Hlutastörf við félagslega heimsþjónustu Fé- lagsmálastofnunar Reykjavíkur. Aðstoð vant- ar við fatlaða einstaklinga í sjálfstæðri bú- setu. Um er að ræða 50% störf, sveigjanleg- ur vinnutími. Þeir sem hafa áhuga á að vera þátttakendur í uppbyggilegu starfi hafi samband við Hlíf Geirsdóttur og Sigrúnu Karlsdóttur, í síma 567 0570, Álfabakka 12. Heilsugæslustöðin Akranesi Hjúkrunarfræðingur með Ijósmóðurmenntun eða Ijósmóðir óskast til starfa við heilsu- gæslustöðina á Akranesi. Um er að ræða hlutastarf, einkum við mæðra- og ungbarna- vernd. Fjölbreytt starf og góð vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Ragnheiður Björnsdóttir, í síma 431 2311. Lögfræðingur aWorld Learning Program Óskum eftir að ráða lögfræðing til starfa hjá lögfræðistofu i Reykjavík. Starfs- og ábyrgðarsvið: Umsjón með innheimtumálum við- skiptamanna stofunnar á uppboðsstigi, ásamt almennri lögfræðiþjónustu. Dreymir þig um að dveljast erlendis og upplifa ævintýri? Hafóu samband — Eitt ár sem au pair í Bandaríkjunum er ógleymanleg reynsla sem þú býrð að alla ævi. Fyrir 26.500 krónur býðst þér þátttaka í menningarskiptaprógrammi að verðmæti um 1.000.000 kr. Innifalid er • Fríar ferðir til og frá Bandaríkjunum og innan þeirra. • Frítt fæði og húsnæði hjá gistifjölskyldu. • 38.000 kr. í vasapeninga á mánuði. • 3 daga námskeið í Washington D.C. í skyndihjálp og uppeldisfræðum. • 34.500 kr. styrkur til að stunda nám að eigin vali. • 7.000 kr. bónus ef þú hefur reynslu af gæslu barna yngri en 2 ára. • Ókeypis símakort að verðmæti 3.500 kr. Þú getur hringt heim frítt aðra hverja helgi. • Ferðatilboð með Greyhound um Bandarík- in fyrir aðeins 6.300 kr. og einstök tilboð á ferðum t.d. á vegum Trek America. • Sjúkra- og slysatrygging að verðmæti 7 millj. kr. (Engin sjálfsábyrgð). • „Bring a Friend" - AuPair Homestay U.S.A. eru einu samtökin sem bjóða vinum að sækja um og dvelja hjá fölskyldum á sama svæði. s • Einnig er hægt er að óska eftir sérstakri S staðsetningu, ef sótt er um tímanlega. 2 Mörg hundmð íslensk ungmenni hafa farið á okkar vegum til au pair dvalar í Bandaríkjunum síðastliðin 7 ár. ..Og ekki að ástæðulausu þar sem engin önnur samtök bjóða eins góða, örugga og ódýra þjónustu. Erum aö bóka í brottfarir í apríl, maí, júnt, júlt, ágúst, september, október og nóvember. MSL Skifti Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til þess að taka að sér málflutning í samráði við aðra lögmenn stofunnar. Við leitum að lögfræðingi sem hefur aflað sér starfsreynslu í a.m.k. 2 ár hjá sýslumannsembættum eða í einka- geiranum. Héraðsdómsréttindi eru æskileg. Þjónustulund, góð framkoma, samstarfsvilji ásamt fjármála- og bókhaldsþekkingu eru nauðsynlegir kostir í þetta starf. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Lögfræðíngur 057“ fyrir 8. febrúar n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARMÚNUSTA Rétt þekking á réttum tíma -fyrír rétt fyrirtæki Deildarstjóri fiskveiðisljomunarsvið F iskiStofa Fiskistofa er stjórnsýslu- stolnun sem heyrir undir sjávarútvegsráðherra. Fiskistofu er ætlað að framkvæma stefnu stjómvalda um stjórn fiskveiða og meðferð sjávarfangs. Laus er til umsóknar staða deildar- stjóra á fiskveiðistjórnunarsviði Fiskistofu. í starfinu felst m.a. þátttaka í skipulagn- ingu á starfsemi fiskveiðistjórnunarsviðs, verkefnastjórnun og úrvinnsla upplýs- inga um afla og aflaheimildir. Leitað er eftir nákvæmum einstaklingi með góða skipulagshæfileika og hæfni til að stjórna. Menntun á háskólastigi er skilyrði og æskilegt er að viðkomandi hafi viðskipta-, hagfræði-, lögfræði- eða sjávarútvegsfræðimenntun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Upplýsingar veitir Gylfi Dalmann hjá Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. í síma 581 3666. Öllum umsóknum verður svarað. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Skeifunni 19. 108 Reykjavík merktar „Fiskistofa 043" fyrir 12. febrúar n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Heimasíöa: http://www.apple. /hagvangur 0: is 0 ur>A HAGVANGUR RÁBNINGARWÓNUSTA AuPAIR • MÁLASKÓLAR • STARFSNÁM LÆKJARGATA 4 101 REYKJAVÍK SÍMI: 562 2362 FAX: 562 9662 E-MAIL: aupair@skima.is Rétt þekking á réttum tíma -fyrír rétt fyrírtæki Símvarsla - sendiferðir Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft á aldrinum 20-28 ára til framtíðar- starfa við símvörslu, sendiferða í toll og banka, svo og annarra almennra skrifstofu- starfa. Verslunarmenntun æskileg, svo og einhver starfsreynsla. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Símvarsla - 5605“, fyrir 10. febrúar nk. Háskóli íslands Lektorsstarf við Tannlæknadeild Við Tannlæknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar tímabundið starf lektors (100%). Ráðið verður í starfið frá 1. júlí 1997 til tveggja ára. Áætlað er að lektorinn hafi stjórnunarskyldu við Námsbraut fyrir aðstoð- arfólk tannlækna (NAT) sem kennslustjóri en kenni bæði við NAT og tannlæknadeild. Laun verða skv. kjarasamningi Félags há- skólakennara og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðjón Axelsson, forseti Tannlæknadeildar, í síma 525 4874. Umsækjendur skulu hafa lokið kandidats- prófi í tannlæknisfræði, læknisfræði eða skyldum greinum. Þeir skulu hafa lokið sérná- mi, sambærilegu við menntunarkröfur sér- fræðinga, í sinni sérgrein. Ennfremur er æskiiegt að umsækjendur hafi lokið dokt- ors-, meistara- eða licentiatprófi og námi í kennslufræðum. Umsækjendur skulu láta fylgja umsóknum sín- um rækilega skýrslu um vísindastörf er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir svo og vottorð um námsferii og störf. Með umsókn skulu send þrjú eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum, birtum og óbirtum, sem um- sækjandi óskar eftir að teknar verði til mats. Einnig er nauðsynlegt að í umsókn komi fram hvaða verkefnum umsækjendur hafa unnið að, hverju þeir eru að vinna að og hver eru áform þeirra ef til ráðningar kæmi. Enn fremur er ætlast til þess að umsækjendur láti fylgja umsagnir um kennslu- og stjórnunarstörf sín, eftir því sem við á. Umsóknum skal skilað til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suður- götu 1, 101 Reykjavík, fyrir 25. febrúar. Barnafataverslun Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í barnafataverslunum Lipurtáar í Austurveri og í Hólagarði. Um 50% starf er að ræða. • Lögð er áhersla á þjónustulipurð og sjálfstæði í starfi. • Góð framkoma ásamt snyrtimennsku nauðsynleg. Æskilegur aldur 35-55 ára. Vinnutími; 10:00-14:00 og 14:00-18:30 aðra hverja viku. Reyklaus vinnustaður. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: “Barnafataverslun” fyrir 8. febrúar n.k. RÁÐGARÐURM S^mJNAROGREKSIRAHRÁEXgÖF Furugertt 5 108 Raykjavlk Slml 533 1800 Fax: 533 1808 Natfangt ramldlunCltraknat.la HtlmatlSai http://www.traknat.ls/radQardur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.