Morgunblaðið - 02.02.1997, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 02.02.1997, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 B 29 * Félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn í Vöru- bifreiðastjórafélaginu Þrótti þriðjudaginn 4. febrúar 1997 kl. 20.00 í húsi félagsins í Borgartúni 33. Fundarefni. 1. Lokaafgreiðsla á lóðarkaupum undir starf- semi félagsins. 2. Önnur mál. Stjórnin. þ JLroí roskahjálp Norrænu samtökin um málefni þroskaheftra NEPU og NSR halda málþing í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp á Grand Hótel Reykjavík 12.-14. febrúar Miðvikudagur 12. febrúar Staða fjölskyldna fatlaðra í samfélaginu 20.00 Málþingið sett. Alfred Dam, formaður NFPU. Arne Kofoed, formaður NSR. Ávarp. Guðmundur Ragnarsson, formaður landssamtakanna Þroskahjálpar. Er umönnun og ábyrgð á fötluðum kvennamál? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri. Fimmtudagur 13. febrúar 9.00 Jafnrétti - fyrir allar mœður? Kristín Ásgeirsdóttir, alþingismaður. 9.30 Viljinn er til staðar en...Jórunn Dánjálsdóttir Paulsen, móðir og varaform. Javni, Færeyjum. 10.00 Reynsla móður. Breytingin er staðreynd. Sigrún Wandrum, móðir og starfsmaður Javni í Færeyjum. 10.30 Kaffi 10.45 Að ráða eigin lífi. Hafa allar fjölskyldur sömu tækifæri? Snorre Hermannsson, faðir og starfsmaður FUB, Svíþjóð. 11.30 Hádegisverður 13.00 Fjölskyldulíf og fötlun. Rannveig Traustadóttir, lektor við Háskóla íslands. 13.45 Sjálfstætt Iff fyrir Píu - foreldraábyrgðin. Elaine Johanson, móðir og formaður FUB, Svíþjóð. 14.30 Kaffi. 15.00 Grundvallarreglur Sameinuðu þjóðanna. Victor Wahlström, fram- kvæmdastjóri FUB, Svíþjóð. 15.45 Pallborðsumræður. Umræður munu taka mið af erindum dagsins. Þátttakendur eru fyrirlesarar. Stjórnandi umræðna er Sigrún Stef- ánsdóttir, lektor Háskóla íslands. 17.00 Málþinginu slitið. Föstudagur 14. febrúar Staða hagsmunasamtaka í samfélaginu 9.00 Kynning á umræðuefni dagsins. Lis Hammild, móðir og ritstjóri LEV. 9.15.Hlutverk og staða hagsmunasamtaka. Ragnar Aðalsteinsson hrl. og stjórnarmaður Mannréttindaskrifstofu íslands. 9.45 Hvernig geta stjórnmálamenn nýtt sór hagsmunasamtök? Marita Petersen, þingmaður Færeyjum. 10.30 Kaffi. 10.45 Geta hagsmunasamtök tryggt skjólstæðingum sínum meiri áhrif á eigið líf. Alfred Dam, formaður NFPU. 11.30 Hádegisverður. 13.00 Hvernig gekk yfirtaka sveitarfélaganna á málefnum fatlaðra í Finnlandi? Michael Lindholm, framkvæmdastjóri FDUV, Finnlandi. 13.30 Ábyrgð sveitarfélaganna á þjónustu við fatlaða. Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson, formaður Sambands ísl. sveitarfélaga. 14.00 Hvernig geta hagsmunasamtökin haft áhrif á ákvarðanir stjórn- valda? Sidsel Grasli, formaður NFPU, Noregi. 14.30 Kaffi. 15.00 Pallborðsumræður með þátttöku fyrirlesara. Umræðum stýrir Ásta B. Þorsteinsdóttir, varaformaður NFPU. 16.00 Samantekt og málþingsslit. Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri landssamtakanna Þroskahjálpar. 20.00 Hátíðarkvöldverður. Skráning þátttöku er hjá landssamtökunum Þroskahjálp, Suðurlandsbraut 22, sími 588 9390, fax 588 9272. Þátttöku þarf að skrá fyrir 6. febrúar TRYGCINGA MIÐSTÖÐIN HF. símar 515 2000 og 515 2100, fax 515 2110. Tilboð Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 112 Reykjavík frá kl. 9-16 mánudaginn 3. febrúar 1997. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. riúnashoðunarsföðin • * Oraghálsi 14-16 .110 Revkiavík • Sími 5671120 ■ Fax 567 2620 W TJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 3. febrúar 1997, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Auglýsing um fasteigna- gjöld í Mosfellsbæ 1997 Álagningarseðlar fasteignagjalda í Mos- fellsbæ hafa verið sendir út, ásamt gíróseðl- um vegna fyrstu greiðslu gjaldanna. Gjöldin eru innheimt af bæjarskrifstofu Mosfellsbæj- ar, en einnig er hægt að greiða gíróseðlana í næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi. Með fasteignagjöldum er átt við fasteigna- skatt, lóðarleigu, sorphirðu- og sorpeyðing- argjald, vatnsgjald, sérstakan fasteignaskatt á skrifstofu- og verslunarhúsnæði og holræ- sagjald. Elli- og örorkulífeyrisþegar eiga rétt á lækkun fasteignagjalda, hafi brúttótekjur þeirra árið 1996 verið undir tilteknum mörkum sem eru þessi: A) Einstaklingar: Tekjurundir kr. 800.000 100% niðurfelling Tekjurá bilinu kr. 800.001-950.000 70% niðurfelling Tekjurá bilinu kr. 950.001-1.140.000 30% niðurfelling B) Hjón/sambýlisfólk: Tekjurundir kr. 1.250.000 100% niðurfelling Tekjur á bilinu kr. 1.250.001 -1.490.000 70% niðurfelling Tekjur á bilunu kr. 1.490.001-1.680.000 30% niðurfelling Til að unnt sé að reikna út afsláttinn þurfa viðkomandi að framvísa skattframtali 1997 á skrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 566 6218. Vegna álagningar sérstaks fasteignaskatts á fasteignir, sem nýttar eru til verslunarrekst- urs eða skrifstofuhalds, ásamt tilheyrandi lóð, skulu eigendur fasteigna í Mosfellsbæ senda skrá yfir eignir sem falia undir framan- greint ákvæði, ásamt upplýsingum um síð- asta heildarfasteignamatsverð þeirra eða eftir atvikum kostnaðarverð. Enn fremur skal skrá þar upplýsingar um notkun þeirra, svo og upplýsingar um rúmmál eigna, sem einn- ig eru notaðar til annars en verslunarrekst- urs og skrifstofuhalds. Upplýsingar skulu sendar byggingarfulltrúa, Bæjarskrifstofu, Hlégarði. Vanræki húseigandi að senda skrá yfir eignir, sem ákvæði þetta tekur til, er sveitarstjórn heimilt að nota aðrar upplýs- ingar til viðmiðunar við áiagningu, þar til hús- eigandi bætir úr. Gjalddagar fasteignagjalda verða átta á árinu 1997, þ.e. 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí, 1. ágúst og 1. september. Veittur verður 5% staðgreiðsluafsláttur ef heildarfasteignagjöld eru greidd fyrir 15. febrúar 1997. Tryggingamiðstöðin hf. - Tjónaskoðunarstöð - Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ, 31. janúar 1997. RRS Útboð Sumarblóm og matjurtir 1997 Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í rækt- un á sumarblómum og matjurtum. Tilboðum skal skilað í afgreiðslu í Áhalda- húsi Hafnarfjarðar við Flatahraun fyrir kl. 13.00 mánudaginn 24. febrúar nk. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. febrúar kl. 15.00. Gögn og skilmálar varðandi útboðið munu liggja frammi á sama stað frá og með þriðju- deginum 4. febrúar nk. Allar nánari upplýsingar veitir Björn Bög- eskov Hilmarsson garðyrkjustjóri í síma 565 2244 milli kl. 11.00-12.00 alla virka daga. Garðyrkjustjórinn í Hafnarfirði. TIL Sævangur 22, Hafnarfirði - Árholt 11, ísafirði - Fjarðargata 42, Þingeyri - Aðalbraut 32, Drangsnesi Tilboð óskast í eftirtaldar eignir: 10750 Sævangur 22, Hafnarfirði. Einbýlishús á þremur hæðum ásamt inn- byggðum bílskúr. Stærð 384,7 mz. Lóð- arstærð er 863,4 m2 Brunabótamat er kr. 25.822.000,-, fasteignamat er kr. 17.101.000,- og lóðarmat er kr. 1.073.000,-. Húseignin er til sýnis í sam- ráði við Óskar Ásgeirsson hjá Ríkiskaup- um í síma 552 6844. 10747 Árholt 11, ísafirði. Steinsteypt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Stærð íbúðar 143,3 m2. Stærð bílskúrs 54,0 m2. Brunabótamat er kr. 14.989.000,- og fasteignamat er kr. 8.015.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Guðmund Rafn Kristjánsson hjá Vegagerðinni á ísafirði í síma 456 3911. 10748 Fjarðargata 42, Þingeyri. Áhalda- og geymsluhús. Stærð 128 m2. Brunabótamat er kr. 5.386.000,- og fast- eignamat er kr. 671.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Guðmund Rafn Kristjánsson hjá Vegagerðinni á ísafirði í síma 456 3911. 10749 Aðalbraut 32, Drangsnesi. Áhalda- og verkstæðishús. Stærð 83,3 m2 . Brunabótamat er kr. 3.124.000,- og fasteignamat er kr. 548.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Jón H. Elías- son hjá Vegagerðinni á Hólmavík í síma 451 3104. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, 105 Reykjavík, og hjá ofan- greindum aðilum. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 14.00 þann 18. febrúar 1997 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. 11! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B réfa s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is RÍKISKAUP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.