Morgunblaðið - 16.02.1997, Page 3

Morgunblaðið - 16.02.1997, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1997 B 3 Innilegarþakkir fœri ég öllum, vinum og vanda- mönnum, sem glöddu mig á 100 ára afmœli mínu 2. febrúar sl. Kcerar kveðjur til ykkar allra. Guöfinna Einarsdóttir frá Leysingjastöðum. Nanudaos i hverfinu Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík eru með viðtalstíma í hverfum borgarinnar á mánudögum. A morgun verða Arni Sigfússon borgarfulltrúi & Lára M. R a g n a r s d ó 11 i r alþingismaður í Breiðholti, Álfabakka I4a (Mjódd), kl. 17-19 Petta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Upplýsingar um viðtalstíma er að fínna á heimasíðu Sjáifstæðisflokksins http//::www.centrum.is/x-d vörður - fulltrúaráð sjAlfstæðisfélaganna í REYKJAVÍK Fundantaður og tími: Veitingahúiið Langiiandur, Alcraneii, mánudaginn 17. febníar kl. 11:00-13:00 árdegii. Framiögumenn: Gylíi Þórðanon, þramkvæmdaitjóri Sementiverkimiðjunnar h(. Finnur Ingól^acn, iðnaðarráðherra Haraldur Sumarliðaóon, hormaður Samtaka iðnaðarim Dagikrá tiundarins Á tjundínum verður harið yfjir breytíngar á itarhakilyrðum og í rekitri iðnfyrirtækja undant/arin ár og núverandi itaða metin. Leitast verður við að svara spumingum um það hvemig stjómvöld 0g hagsmunaaðilar geta tekið höndum saman til ttð tryggja vöxt iðnaðar og að sóknartækihœrin nýtist til aukinnar verðmœtasköpunar. Á liundinn er boðið hélagsmönnum Samtaka iðnaðarins, sveitastjómarmönmm og alþingismönnum en auk þess er hundurinn opinn öllum áhugamönnum um atvinnumál. (3) SAMTÖK IÐNAÐARINS Margfalt betri myndgæði - það er á kristaltæru! PHILIPS ryður brautina að fullkomnum mynd- og hljómgæðum með tækninýjungum eins og 100 riðum (hz), Digital Scan, stafrænni leiðréttingu á mynd, Crystal Clear, DNR myndsuðeyðir, Incredible Sound o.fl. Þetta eru kannski torskilin hugtök en árangurinn er öllum Ijós: Flöktminni, hreinni og skarpari mynd en þú hefur nokkurn tíma séð og hljómur sem er hrein unun að upplifa! PHILIPS 29" PT9131 PHILIPS 29" PT828 PHILIPS 29" PT8702 PHILIPS 33" PT9121 ■ Svartur, flatur Black line Super Crystal Clear myndlampi sem gefur allt að 35% meiri skerpu. » lOOHzflöktfrí.stafræn úrvinnsla á mynd. » Digital Scan * DNR (Digital Noise Reduction) myndsuðeyðir. ► 120W Dolby Pro- logic heimabíómagnari með bassa- miðju og 2 bakhátölurum o.m.fl. » Svartur, flatur Black line myndlampi sem gefur allt að 35% meiri skerpu. » 100Hz flöktfrí mynd fyrir þá kröfuhörðu » Digital Scan » DNR (Digital Noise Reduction) myndsuðeyðir. * 120W Pro-logic hljóðkerfi með bassa- miðju og 2 bakhátölurum o.m.fl. • Svartur, flatur Black line Super Crystal Clear myndlampi sem gefur allt að 35% meiri skerpu. • lOOHzflöktfrímyndfyrirþá kröfuhörðu • „Digital Scan“ • DNR (Digital Noise Reduction) myndsuðeyðir. • „Incredible sound“ stilling og sér bassahátalari o.m.fl. » Svartur, flatur Black line Super Crystal Clear myndlampi sem gefur allt að 35% meiri skerpu. » 100Hzflöktfrí, stafræn úrvinnsla á mynd. » Digital Scan » DNR (Digital Noise Reduction) myndsuðeyðir. 199.900 kr.stqr 179 900 kr.stgr. 159,900 Kr.stgr. 239.900 kr.stgr. Gerðu kröfur - fjárfestu í PHILIPS! 9 Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 00 Umboðsmenn um land allt. PHILIPS Fyrir þá sem spá í myndgæði:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.