Morgunblaðið - 16.02.1997, Page 19

Morgunblaðið - 16.02.1997, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1997 B 19 Fasteignasala - sölumaður Umsvifamikil og kraftmikil fasteignasala ósk- ar að ráða sölumann nú þegar. Æskilegur saldur 25-35 ára. Skilyrði er að viðkomandi *hafi sýnt mjög góðan árangur í sölustörfum og geti staðið samhliða harðsnúnum sölu- mönnum sem fyrir eru. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást hjá Ráðningarþjónustunni. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson. Háaleitlsbraut 58-60 Sími 588 3309, fax 588 3659 Hefur þú áhuga á tæknimálum íbílgreinum? Við leitum að fólki, sem hefur áhuga á sam- starfi um undirbúning, framleiðslu og hugs- anlega kennslu á eftirmenntunarnámskeið- um fyrir bifreiðasmíði, bílamálun og bifvéla- virkjun. Ef samstarfsformið hentar þér, þá hentar það okkur! Erum að kortleggja mörg spennandi verkefni framtíðarinnar! Ef þú hefur áhuga, hafðu þá endilega sam- band við Ásgeir eða Jón Garðar hjá Fræðslu- miðstöð bílgreina eða sendu okkur línu fyrir 24. febrúar 1997. Fræðslumiðstöð bílgreina í Borgarholtsskóla v/Mosaveg. Sími 586-1050, fax 586-1054. RAFMAGNSVERKFRÆDI VIÐSKtPTAFRÆÐI SÉRFRÆÐISTARF öflugt og traust fýrirtæki óskar að ráða rafrinagns- verkffæðing með framhaldsmenntun á sviði viðskipta [ sérfriæðistarf. Starfssvið Starfið felst [ tæknilegum úttektum, samningagerð, arðsemismati og ýmsum sérverkefnum. Hæfniskröfur • Rafmagnsverkfræði. • MBA eða sambærileg menntun. • Góð enskukunnátta í ræðu og riti. • Hæfni í samningagerð, kynningu og framsetningu efnis og niðurstaðna. • Áhersla er lögð á frumkvæði í starfi. í boði eru áhugaverðir framtíðarmöguleikar fyrir réttan aðila. Umsóknir og fyrirspurnir verður farið með sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitirTorfi Markússon frákl. 9-12 í sfma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar viðkomandi starfi fyrir 25. febrúar nk. RÁÐGARÐUR hf SI]í»NUNAROGREKSIRARRÁE)GJÖF Furugartl S 108 R<yk|««lk Slml 533 1800 F«ii 833 1808 Nctlangi rgmldlun>tr«kn«t.li Heimialéai httpt//vrww.tr»kn*t.ls/rada«r<liir IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Tölvuumsjón Iðnskólinn f Reykjavík óskar eftir starfs- manni til að vinna við tölvukerfi skólans. Starfið felst í daglegum rekstri tölvukerfisins. Þekking á almennum notendahugbúnaði og stýrikerfum einmenningstölva æskileg. Ráðning er frá 5. mars 1997. Laun samkv. launakerfi opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar veitir skipulagsstjóri í síma 552 6240. Umsóknum skal skila til ritara skólameistara í síðasta lagi 2. mars 1997. Öllum umsóknum verður svarað. óskar eftir texta- og hugmyndamanni. STARFSMAÐURINN ANNAST TEXTa3HrÐ % OG PRÓFARKALESTUR OG TEKUR PÁTT i HUGMYNDAVINNU, ““""""“""""""“ B Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: texti-hugmynd-próförk RAFMAGNSVERKFRÆÐI RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐI STERKSTRAUMSSVID Samtök óska eftir að ráða rafmagnsverk- eða rafmagnstæknifræðing af sterkstraumssviði. Starfssvlð • Vinna við sameiginleg verkefni rafveitna ofl. • Umsjón með námskeiðum og fyrirlestrum um orkumál. • Umsjón reglugerða rafveitna o.fl. • Uppbygging og rekstur miðlægs gagnagrunns. Hæfniskröfur • Rafmagnsverkfræðingur / rafmagns- tæknifræðingur á sviði sterkstraums. • Haidgóð tölvukunnátta. • Góð tungumálakunnátta I Islensku, ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. • Hæfileiki til að koma fram fyrir hóp af fólki. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði f síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar:” Sterkstraumssvið” fyrir 25. febrúar nk. RÁÐGARÐURhf SIXÍ»NUNARCX^REKS1RARRÁE)G|ÖF Furugerfil 5 108 R«yk]«y(k Slml 533 1800 F«X! 833 1808 Nitlansi rgmldlunOtr»kn*t.l» Halmailðr. httpi//www.tr*kn«t.lB/r«dnmrdur Einkaklúbburinn Planet Pulse Iceland opnar HEILSULIND 1. MAÍ Á HÓTEL ESJU. ÓSKAÐ ER EFTIR ORKU- GEFANDI STARFSFÓLKI í EFTIRTALIN STÖRFí • ElNKAÞJÁLFARAR í TÆKJASAL FULLBÚINN BESTU MÖGULEGU LlKAMSRÆKTARTÆKJUM. • SPINNING LEIÐBEINENDUR. • YOGA LEIÐBEINENDUR. • NUDDFRÆÐINGAR. • SNYRTI FRÆÐI NGAR. • BAÐVERÐI R. • MÓTTÖKUSTJÓRI. • MÓTTÖKU FÓLK. • SÖLUFÓLK, RÁÐGJAFAR UM HEILSURÆKT. • BÓKHALDS- OG FJÁR MÁLASTJÓR I. Upplýsingar um menntun og fyrri storf SENDIST Morgunblaðinu merkt: „PLANET PULSE HEILSULIND HÓTEL ESJA“ ÖLLUM UMSÓKNUM VERÐUR SVARAÐ OG ÞÆR ENDURSENDAR EF EKKI VERÐUR AF RÁÐNINGU. FARIÐ VERÐUR MEÐ ALLAR UMSÓKNIR SEM TRÚNAÐARMÁL.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.