Morgunblaðið - 16.02.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.02.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1997 B 21 Fjármálastjóri - skrifstofustjóri Vaxandi sjávarútvegsfyrirtæki á Vesturlandi óskar eftir að ráða fjármála- og skrifstofu- stjóra sem allra fyrst. Starfslýsing: Dagleg fjármálastjórnun, bókhald, gerð rekstr- ar- og greiðsluáætlana, skrifstofustjórn. Kröfur: Leitað er að viðskiptamenntuðum aðila, sem hefur haldgóða reynslu í fjármálastjórn og rekstri skrifstofu. Krefjandi og spennandi starf fyrir réttan aðila. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veitir Þóra Brynjúlfsdóttir hjá Ráðningar- þjónustunni. mm RAÐNINGARÞJONUSTAN Jón Baldvínsson, Háaleitisbraut 58-60 Sími 588 5900. fax 588 5650 Ert þú 18-25 ára og langar til að dvelja erlendis við nám og störf? Vistaskipti & Nám var stofnað árið 1990. Markmið okkar er að gera ungu fólki kleift að kynnast siðum og venjum annarra þjóða og afla sér þekkingar og reynslu án þess að greiða það dýru verði. Arlega dvelja mörg hundruð íslensk ungmenni á okkar vegum við nám og störf f Bandaríkjunum og 11 Evrópulöndum. Við störfum einungis með viðurkenndum menningarskiptasamtökum, málaskólum eða au pair skrifstofum í hverju landi, sem hafa leyfi stjórnvalda til starfseminnar. AU PAIR í BANDARÍKJUNUM Ef þú vilt víkka sjóndeildarhringinn og læra erlent tungumál er ársdvöl sem au pair í Bandaríkjunum ógleymanleg reynsla sem þú býrð að alla ævi. STARFSÞJÁLFUN í U.S.A. Trainee / Intemship Nú gefst þér tækifæri til að kynnast af eigin raun viðskiptaumhverfi eða félagsmálaþjónustu í Bandaríkjunum. Þú færð ómetanlega þjálfun í að tala og nota ensku um leið og þú kynnist annarri menningu með því að lifa og starfa við hlið Bandaríkjamanna. (Lágmarksaldur 20 ár). AU PAIR í EVRÓPU I boði er au pair vist í Austurríki, Bretlandi, Danmörku, Frakklandi, Hollandi, Italíu, Noregi, Spáni, Sviss, Svíþjóð og Þýskalandi. Dvalartími ér 6-12 mánuðir. Einnig býðst sumarvist í 2-3 mánuði. STARFSNÁM í EVRÓPU A Work Experience Programme Við bjóðum málaskóla og starfsnám hjá ýmsum fyrirtækjum í ferðaþjónustu í Bretlandi og Austurríki. Þetta er kjörin leið til að læra tungumál í málaskóla og öðlast síðan starfsreynslu í ferðaþjónustu f 3 - 9 mánuði. Góð sölulaun Vegna aukinna verkefna getum við bætt við okkur nokkrum sölumönnum til símasölu- starfa á kvöldin og um helgar. Góð vinnuað- staða, góð verkefni. Uppl. í símum 581-1716 eða 896-1216 mánudag og þriðjudag. Viltu vinna innan um fólk í góðum félagsskap? Við þurfum að bæta við starfsmanni í ræst- ingar í stórri verslunarmiðstöð þar sem fyrir eru nokkrir starfsmenn á vegum Securitas. Vinnutími er frá kl. 8-19, unnið í viku og frí í viku. Reynsla okkar er sú að fólk á aldrinum 35-55 ára henti vel í þetta starf en annar aldur kemur þó til greina. Við bjóðum starf í fallegu umhverfi í góðum félagsskap. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Guðrúnu Gísladóttur í Síðumúla 23 milli kl. 14.00 og 16.00 til og með 20. febrúar. rm SECURITAS fÉM RÍKISÚTVARPIÐ Ríkisútvarpið aug- lýsir eftir forstöðu- manni tölvudeildar Deildin hefur yfirsýn yfir almenn tölvukerfi RÚV, veitir alhliða ráðgjöf varðandi þróun þeirra og rekstur. Deildin ber ábyrgð á hönn- un hugbúnaðarkerfa RÚV, sem unnin eru af verktökum, og annast samninga um þau. Deildin annast einnig rekstur miðlægra kerfa og þjónustu við notendur þeirra. Leitað er eftir starfsmanni með reynslu í kerfisgerð og menntun á sviði tölvunar- eða rafmagnsverkfræði er æskileg. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar og ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Lauga- vegi 176, eða í Útvarpshúsið, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem fást á báðum stöðum. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 515-3000 eða 515-3900. RÍKISÚTVARPIÐ MARKAÐS- OG SÖLUSTÖRF á þjénustusviði fjarskipta Póstur og sími hf. er eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins og er hlutafélag í samkeppni á markaði þar sem stöðugar nýjungar eru og verða alls ráðandi á komandi árum. Fyrirtækið stefnir að því að vera áfram í fararbroddi á sínu sviði. Á árinu 1996 var velta félagsins yfir 12 milljarðar króna. Þjónustusvið fjarskipta hefur umsjón með sölu- og markaðssetningu á fjarskiptaþjónustu til einstaklinga og fyrirtækja. Um er að ræða fjögur störf. ( Störfin eru á sviði: Jj I Markaðs-, sölu-, og vöruþróunarmála. Fyrirtækjaþjónustu. Samskipta við auglýsingastofur, eftirfylgni, mat á árangri. Markaðsrannsókna og stefnumótunar í markaðsmálum. ( Menntunar- oq hæfniskröfur: ) Háskólamenntun á sviði viðskipta-, rekstrar-, tækni- eða verkfræði. Vanur sölumaður á tæknibúnaði kemur einnig til greina. Góð enskukunnátta. Frurnkvæði, sölu- og skipulagshæfileikar. Góð þekking og mikill áhugi á tölvu- og upplýsingatækni. Æskilegt er að umsækjendur hafi sýnt að þeir geti leyst vandasöm verkefni í góðu samstarfi við aðra. Frumkvæði, drifkraftur og löngun til þess að þjóna viðskiptavinum eru nauðsynlegir eiginleikar. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Auður Bjarnadóttir, Jón Birgir Guðmundsson og Torfi Markússon hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 533 1800. Hafðu samband í síma 562 2362 eða líttu inn. Við erum að bóka í brottfarir í febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst og september 1997. VlSL Skifti AuPAIR • MÁLASKÓLAR • STARFSNÁM LÆKJARGATA 4 101 REYKJAVlK SÍMI 562 2362 FAX 562 9662 NETFANG aupair@skima.is Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: Póstur og sími hf. og viðkomandi starfssviði fyrir28. febrúar n.k. PÓSTUR OG SÍMI HF RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR OG REKSIRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK SÍMI 533-1800 FAX: 533-1808 e-mail: rgmidlun@treknet.is Heimasíða: http://www.treknet.is/radgardur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.