Morgunblaðið - 16.02.1997, Page 29

Morgunblaðið - 16.02.1997, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1997 B 29 TIL SÖLU Hæ, hó, hopp og hí og hama- gangurá Hóli Fyrirtækjaeigendur Nú er aldeilis líf og fjör á fyrirtækjamarkaðn- um um þessar mundir og því ærin ástæða til þess að skrá fyrirtækin ef þið eruð í sölu- hugleiðingum. Af lífi sál...! Harðfiskverkun Um er að ræða harðfiskverkun sem starf- rækt er á Reykjavíkursvæðinu og er vel tækj- um búin. Fyrirtækið myndi henta til flutnings hvert á land sem er. Núverandi eigandi verð- ur til halds og trausts meðan nýr rekstrarað- ili kemur sér af stað. (2222). Til sölu Síður svartur minkapels, stærð 10-12. Einn- ig hálfsíður refaskinnsjakki og síður bjórpels. Einnig tveir mjög góðir demantshringir. Allt á mjög góðu verði. Upplýsingar í síma 554 6343. Til sölu úr MM-búðunum: Kjötsagir, kæliborð, veggkælir, vogir, hakkavélar, kæliklefar. Einnig sérhannaðar verslunarinnréttingar. Upplýsingar í síma 897-2895. Notaðar vélar og tæki Erum með í umboðssölu og getum útvegað með stuttum fyrirvara mikið úrval notaðra véla og tækja frá Þýskalandi og Hollandi. Fyrir byggingariðnaðinn t.d. byggingakrana, bílkrana, körfubíla og körfulyftur, steypudæl- ur, steypustöðvar, steypubíla, steypumót, vinnupalla, vörulyftur o.m.fl. Einnig ýmiss konar vélar og tæki fyrir jarðvinnuverktaka og bæjarfélög o.fl. Mót heildverslun, Sóltúni 24, 105 Reykjavík, fax 511 2301, símar 511 2300/892 9249. Glæsilegt sérbýli Til sölu glæsilegt sérbýli í stóru tvíbýlishúsi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Eignin er sam- tals um 370 fm á tveimur hæðum. Á efri hæð er stofa, borðstofa, arinstofa, eldhús, stórt baðherbergi, þvottahús, 3 svefnherbergi og stór tvöfaldur bílskúr. Merbau parket á gólf- um. Tvennar svalir. Hringstigi niður á neðri hæð og þar eru m.a. tvö herbergi, ca 40 fm tómstundaherbergi, baðherbergi með sauna, geymslur o.fl. Verð á þessari eign er kr. 18 millj. og til greina koma skipti á eignum á bilinu 5-14 millj., íbúð eða atvinnu- húsnæði, jafnvel eign úti á landsbyggðinni ef um sterkar milligreiðslur getur verið að ræða. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 552 6000. Fasteignamiðstöðin, Skipholti 50C. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna verður haldinn á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð, laugardaginn 22. febrúar 1997 kl. 13.15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Breytingar á reglugerðum sjóða. Kaffiveitingar. Félagsfundur um samningamál hefst að loknum aðalfundi um kl. 15.00. Ath. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofunni milli kl. 15.00 og 18.00 miðvikudag 19., fimmtudag 20. og föstudag 21. febrúar nk. Mætið stundvíslega. , . Ungt r5lk í fvtóru Styrkirtil ungmennaskipta „Ungt fólk í Evrópu'* Landsskrifstofa verkefnisins „Ungt fólk í Evrópu" heldur opinn kynningarfund um verkefnið í Hinu húsinu, Aðalstræti 2 (við Ingólfstorg) þriðjudaginn 18. febrúar kl. 20-22. Fundurinn er ætlaður ungu fólki á aldrinum 15-25 ára, leiðbeinendum, sem starfa með ungu fólki í æskulýðsstarfi, þeim, sem vinna að rannsóknum varðandi ungt fólk og öðru áhugafólki. Kynntir verða helstu möguleikar sem verkefnið hefur upp á að bjóða. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Verkefnið „Ungt fólk í Evrópu" er verkefni á vegum Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins (ESB/EES). Því er ætlað að efla ungmennaskipti milli Evrópulanda. Verkefnið skiptist í 5 meginflokka, A, B, C, D og E, sem sumir skiptast í undirflokka: Flokkur A: Samskipti ungs fólks f Evrópu. Flokkur B: Leiðbeinendur íæskulýðsstarfi. Flokkur C: Samvinna milli stofnana aðild- arríkjanna. Flokkur D: Ungmennaskipti við lönd utan Evrópusambandsins. Flokkur E: Upplýsingar fyrir ungt fólk og kannanir á sviði æskulýðsmála. Algengustu ungmennaskipti er milli tveggja Evrópulanda. Skipulagðir hópar ungmenna (10-15 manns) geta sótt um styrki til ung- mennaskipta. Einstaklingar eru ekki styrktir. Tveir svipað stórir hópar ungmenna koma sér saman um verkefni/þema sem þeir vinna með og verkefnið varir í 1-3 vikur. Mögulegt er að fá styrk, sem nemur allt að 50% af kostnaði við verkefnið, hvort sem um er að ræða ferð eða móttöku. Ekki eru veittir styrkir til námsferða eða sam- starfsverkefna skóla, til leiklistarhátíða, íþróttamóta, ráðstefna né skemmtiferða. Stjórn UFE-verkefnisins á íslandi úrskurðar um hæfni umsókna og ákveður styrkupp- hæðir. Landsskrifstofa UFE minnir á að næsti umsóknarfrestur vegna ungmennaskipta er 1. maí fyrir verkefni, sem framkvæma skal á tímabilinu 1. júlí— 30. nóvember 1997. Nánari upplýsingar: Landsskriifstofa „ Ungt fólk í Evrópu ", Aðalstræti 2, 101 Reykjavík, sími 552 2220, bréfsími 562 4341, netfang ufe@centrum.is UMHYGGJA Félag til stuðnings sjúkum bömurr. heldur málþing á Hótel Loftleiðum 22. febrúar undir yfirskriftinni Þarfir langveikra barna Markmið málþingsins er að upplýsa hvaða þarfir skapast þegar barn greinist með alvar- legan sjúkdóm, hvernig þeim er mætt í sam- félaginu og að hvetja til átaks í að bæta aðbúnað langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Dagskrá: Kl. 12.45 Skráning. Kl. 13.15 Erindi: Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna. Elín Viðarsdóttir. Foreldrafélag Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki (LAUF). Guðlaug María Bjarnadóttir. Foreldrafélag sykursjúkra barna og unglinga. Jónína Jónsdóttir. „Einstök börn“, foreldrar barna með sjaldgæfa sjúkdóma. Anna María Þorkelsdóttir. Foreldrafélag axlarklemmubarna. Sigríður Logadóttir. PKU-félagið, félag um arfgenga efnaskiptagalla. Sigurbjörg Ólafsdóttir. Kl. 15.15 Kaffihlé Kl. 15.30 Pallborðsumræður. Pallborðið skipa eftirtaldir aðilar: Ragnheiður Haraldsdóttir frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu. Hrólfur Kjartansson frá menntamálaráðuneytinu. Ingibjörg Stefánsdóttir frá Tryggingastofnun ríkisins. Guðrún Ögmundsdóttirfrá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Guðrún Kr. Óladóttir frá Alþýðusambandi íslands. Ögmundur Jónasson frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjar. Málþingsstjóri verður Elín Hirst. Málþingið er öllum opið á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur er ókeypis. Brian Tracy International Fr/tis Brian Tracy SYN i r, rdð gj öf . ------------------Fanný Jinmundtdðllir Einarsnesi 34. 101 Rvk. Sfmi: 551 5555. Fax; 551 5510 BrianTracy námskeið á næstunni PHONENIX námskeiðið Leiðin til árangurs dag- ana 18., 19. og 20. febrúar. Fagmennska í framkomu fyrir konur dagana 26. og 27. febrúar. Ný sölusálfræði 7. og 8. mars (The new Psyhology of Selling) námskeið fyrir sölufólk. Skráning hafin í símum 552 7755 og 551 5555. PHOENIX klúbbfundur mánud. 24. feb. kl. 8. ATVINNUHÚSNÆÐI Akranes! Til leigu mjög gott verslunarhúsnæði á jarð- hæð við Kirkjubraut (114 fm). Staðsett í hjarta bæjarins. Tilvalið fyrir verslunar- eða þjónustustarfsemi. Laust strax. Nánari upplýsingar á fasteignasölunni. Fasteignasalan HÁKOT, Kirkjubraut 28, Akranesi, sími 431 4045. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu til langs tíma 100 fm upphitað geymsluhúsnæði með inn- keyrsludyrum á stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 20. febrúar, merkt: „Geymsla - 4372“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.