Morgunblaðið - 21.02.1997, Side 16
16 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Morgunblaðið/Kristinn
Nýtt Viðskipta- og
hagfræðingatal
Árétting
í YFIRLITI yfir tilnefningar á
athyglisverðustu auglýsingum
ársins 1996 í viðskiptablaði
Morgunblaðsins í gær féll nið-
ur nafn GSP sem framleiðanda
með Hvíta húsinu að auglýs-
ingunni Tvö glös á dag í
flokknum auglýsingaherferðir.
Þá féll einnig nafn sama fyrir-
tækis niður sem meðframleið-
anda að auglýsingunni Jón
Sigurðsson í flokknum Um-
hverfisgrafík og þar var auk
þess farið rangt með auglý-
sandann, sem er Mjólkursam-
salan.
BÓKAÚTGÁFAN Þjóðsaga í
samvinnu við Félag viðskipta-
fræðinga og hagfræðinga gaf
í gær út nýtt Viðskipta- og
hagfræðingatal 1877-1996 og
afhenti formaður FVH, Friðrik
Jóhannsson, þeim Gylfa Þ.
Gíslasyni, Ólafi Björnssyni og
Klemensi Tryggvasyni, heið-
ursfélögum Félags viðskipta-
fræðinga og hagfræðinga,
fyrstu eintökin.
Hið nýja stéttartal leysir af
hólmi eldri útgáfu frá 1986. Sú
útgáfa nær yfir 1.135 einstakl-
inga en síðan hefur íslenskum
viðskipta- og hagfræðingum
fjölgað um 1.477 manns, eða
130%.
Ritstjóri verksins er Gunn-
laugur Haraldsson þjóðhátta-
fræðingur, en ritnefnd skipa
Gylfi Þ. Gíslason, Jóhannes Nor-
dal og Siguijón Pétursson.
Launavísitalan
ll%hækkuná
tveimur árum
LAUNAVÍSITALAN hefur hækkað
um 11% á síðastliðnum tveimur
árum. Vísitalan var 133,9 í ársbyij-
un 1995, en reyndist í janúarmán-
uði í ár hafa hækkað í 148,8 stig.
Hækkunin að meðaltali í fyrra var
6,4%, en samsvarandi hækkun á
árinu 1995 var 4,5%.
Þetta kemur fram þegar gögn
frá Hagstofu íslands um launavísi-
töluna eru skoðuð. Hækkun vísi-
tölunnar frá desembermánuði til
janúar nam 0,1%. Vísitalan miðast
við meðallaun í hveijum mánuði og
er reiknuð út og birt í mánuðinum
á eftir.
Þá hefur Hagstofan reiknað út
hækkun byggingarvísitölunnar.
Vísitalan reyndist vera 218,6 stig
og hækkaði um 0,2% frá janúar-
mánuði. Þessi vísitala gildir fyrir
marsmánuð. Samsvarandi vísitala
miðað við eldri grunn er 699 stig.
Síðustu tólf mánuði hefur vísitala
byggingarkostnaðar hækkað um
4,6%. Undanfarna þijá mánuði hefur
vísitalan hækkað um 0,4% sem jafn-
gildir 1,5% verðbólgu á heilu ári.
Launavísitalan 1994*1997
Hlutfallslegar breytingar
21,7 milljóna tap
hjá TVG-Zimsen
HVSARK
NAMSTEFNA ÞRIÐJUDAGINN 25. FEBRUAR:
John Frazer-
Robinson
Nú eni liöin rúm 4 ár frá því John Frazer-Robinson tók þátt í vel heppnaöri námstefnu
um markaösmál á Hótel Örk. Allir sem þar voru muna eftir áhugaverðum efnistökum
Frazer-Robinsons og líflegri og skemmtilegri framkomu hans.
ímark fagnar því aö geta boðið markaðsfólki aö heyra aftur í Frazer-Robinson á
námstefnu sem haldin verður þrlSjudaginn 2S. febrúar kl. 9:00 -12:30 á Hótel
Sögu í Þingsal A á 2. hæð. Erindi og umraeður veröa á ensku.
Dagskrá:
9:00 - 9:50 Beyond Örk! How has Marketing Changed in the Last Five Years - in lceland and Abroad?
9:50 -10:20 The Soft Sell Works Harder
10:20 -10:40 Kaffihlé
10:40 -12:00 If You Don’t Want to Do It For Love, Do it For the Money
12:00-12:30 Umræður og spurningar
Verö fyrlr félagsmenn ímark er 4.900 kr. en fyrir aðra 7.900 kr.
Skráning í síma/fax 568 9988 eöa netpósti: imark@mmedia.is.
Stuöningsaöilar ÍMARK1996 -1997 eru:
-milHll- iLSVANS^
isl
aSNVAS?
opusaWt
OPIN KERFI HF
Margt smátt
PÓSTUR OG SÍMI A u c ! V !, N C A V O « U .
Muniö íslenska markaösdaginn, föstudaginn 28. febrúar nk. í Háskólabíói. Dagurinn hefst meö námstefnunni „Tæknivædd framtíö í miölun
og markaössetningu". Aöalgestirnir eru frá CNN-lnteractive, þeir Scott Woelfel, varaforseti, og Stefán Kjartansson, aöalhönnuöur fyrirtækisins.
Aö námstefnunni lokinni veröa afhent AAÁ-verölaunin fyrir athyglisveröasta auglýsinga- og kynningarefni ársins. Einnig veröur sýning í anddyri
Háskólabíós á þjónustu fyrir markaös- og auglýsingafólk. Allt markaös- og auglýsingafólk er velkomiö á AAÁ-verölaunaafhendinguna.
TAP TVG-Zimsen hf. nam alls tæp-
um 22 milljónum króna eftir skatta
á síðasta ári að því er fram kemur
í ársskýrslu félagsins sem sam-
þykkt var á aðalfundi í gær. 1995
varð hagnaðurinn 16,2 milljónir
í frétt frá TVG-Zimsen kemur
fram að árið 1996 hafi verið ár
mikilla breytinga hjá Tollvöru-
geymslunni hf. í byrjun árs samein-
uðust Tollvörugeymslan hf. og
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen hf. und-
ir nafninu Tollvörugeymslan Zims-
en hf. Til þess að gera samanburð
miili ára raunhæfan er búið að sam-
eina tölur TVG og Jes Zimsen fýrir
1995.
Allur kostnaður við sameiningu
fyrirtækjanna var gjaldfærður á
árinu 1996. Þá er einnig gjaldfærð-
ur óreglulegur liður fyrri ára, 24,8
milljónir króna, sem er tilkominn
vegna breyttra aðferða við mat á
útistandandi kröfum og við eigna-
mat fastafjármuna, frá því sem
verið hafði áður. Þetta endurspegl-
ast í rekstraruppgjöri sem sýnir tap
eftir skatta uppá 21,7 milljónir
króna, segir í frétt frá TVG-Zims-
en.
Rekstrartekjur TVG-Zimsen á
árinu 1996 námu 198,8 milljónum
króna samanborið við 193,1 milljón
árið 1995. Rekstrargjöld fyrir fjár-
magnsliði námu 198,2 milljónum
króna en voru 168,6 milljónir 1995.
Nýtt stjórnskipulag var tekið upp
með skiptingu fyrirtækisins í fjórar
deildir eða svið, flutningssvið,
geymslusvið, fjármálasvið og útibú
á Akureyri.
Hlutafé TVG-Zimsen er rúmar
198 milljónir króna og í árslok
skiptist það á 555 hluthafa. Eim-
skip er stærsti hluthafinn með 74%.
A aðalfundi fyrirtækisins voru
kosnir í stjórn Þórður Magnússon,
Vilhjálmur Fenger, Ingi Björn Al-
bertsson, Jón H Bergs og Kristján
Jóhannsson.
TVG - ZIMSEN Úr reikningum ársins 1996
Rekstrarreikningur Miiijónir kmna 1996 1995 Breyting
Rekstrartekjur 198,8 193,1 +2,9%
Rekstrargjöld 198.2 168.6^ +17.6%
Rekstrarhagn. f. fjármagnsliði og skatta 0,6 24,5 -97,5%
Fjármagnsgjöld (1,9) (3,3)
Önnur qjöld (24,8) 0
Hagnaður (Tap) tímabilsins (21,7) 16.2-1
Efnahagsreikningur MíUjónir króna 31/12'96 31/12'95 Breyting
I Eignir: \
Veltufjármunir 69,4 81,0 -14,3%
Fastafjármunir 280,7 313,8 -10,5%
Eignir samtals 350,1 394,8 -36,6%
l Skuidir oo eioið té: I
Skammtímaskuldir 58,5 57,0 +2,6%
Langtímaskuldir 43,2 64,2 -32,7%
Eigið fé 248.4 273.5 -9,2%
Skuldir og eigið fé samtals 350,1 394,8 -36,6%
Veltufé frá reksfri Milljónir króna 21,6 48,7 -55,6%
Eiginfjárhlutfall 71%