Morgunblaðið - 21.02.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.02.1997, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sími F 551 6500 Simi 551 6500 LAUGAVEG 94 FRUMSYNING: ÞRUMUGNYR LAUREN HOLLY Stórspennumyndin Turbulance er um flutning fanga meö 747 breiðþotu frá New York til Los Angeles. Hér er á ferðinni einhver magnaðast^spennumynd í langan tíma. Aðalhlutverk: Ray Liotta (Goodfellas), Lauren Holly (Dumb and Dumber), og Hector Elizondo (The Fan).Leikstjóri: Roberts Butler. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.15. Sýnd kl. 4.45, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 7. Safnaóu 5 hollráóum og þú færó 1000 kr. afslátt af þriggja mánaóa kortum i Mætti og Gatorade brúsa og duft frá Sól hf. Kalt í Rússlandi ►HER sést öldruð rússnesk kona í Pétursborg í Rússlandi ásamt hundi sínum, sem hún hefur klætt í húfu og barnapeysu, biðja vegfarendur um ölmusu á stræt- um borgarinnar. Miklir kuldar hijá nú íbúa Pétursborgar og því er öllum skjólflíkum tjaldað til. ‘Banama ‘ROAT vmr Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% ra Drekktu nóg af vatni. Fáðu þér vatn fyrir og eftir æfingar og líka é meðan. Faxafeni • Langarima • Skipholti Regnboginn sýnir myndina Englendingurinn REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á stórmyndinni Englending- urinn eða „The English Patient" en hún er frumsýnd í nýju Dolby Digital hljóðkerfi. Myndin, sem hlaut tvenn Golden Globe verðlaun á dögunum er tilnefnd til 12 Ósk- arsverðlauna. Með aðalhlutverk fara Ralph Fiennes, Juliette Binoc- he, William Dafoe og Kristin Scott Thomas. Leikstjóri og handritshöf- undur er Antony Minghella. Flugvél er skotin niður yfir Sa- hara eyðimörkinni árið 1942. Flugmanninum er bjargað úr log- unum mjög illa brenndum. Á síð- ustu mánuðum seinni heimsstyij- aldarinnar hittast fjórar stríðs- hijáðar persónur í yfirgefnu must- eri á Ítalíu. Ung hjúkrunarkona (Binoche) er að jafna sig eftir hörmungar stríðsins og einbeitir sér að því að hjúkra síðasta sjúkl- ingi sínum, hinum óþekkta Eng- lendingi sem er iila brunninn eftir að hafa sloppið naumlega úr brennandi flugvélaflaki í byrjun stríðs í Afríku. I huga hans eru minningar um ástríður og leyndar- mál frá fyrstu mánuðum stríðsins. Þar eru einnig þjófurinn (Dafoe) sem særðist í stríðinu en kunnátta hans og hæfileikar hafa gert hann að stríðshetju og ungur Indveiji, liðsforingi og sprengjusérfræðing- ur úr breska hernum, sem lært hefur að treysta aðeins á sjálfan sig. Sögur þessa fólks, úr fortíð og nútíð, bakgrunnur þeirra og minn- ingar tengjast saman í eina heild allt frá ástarævintýri í byijun stríðsins í Sahara eyðimörkinni að hersjúkrahúsi á Ítalíu og allt til samskipta fjórmenningana í must- erinu á Italíu í lok stríðsins. falleg gjöf og vinsæl Gallerí MÍÐARSI SKART Skólavörðustíg lóa Sími 561 4090 Nýtt í kvikmyndahúsunum Troddu í baukinn með Start unglingaklúbbi Sparisjúðanna MTÓnlkdn úr myndinni fiest í Korfuboltastjarnan Michael Jordan slæst í llð með Kalla Kanínu í frábærrri mynd sem hefur farið sigurför um heiminn. „Villt! Klikkuð! Frábær! Space Jam er mynd tyrir full- orðna, krakka, unglinga, konur, karla, stráka, stelpur, eldra lólk, yngra fólk, Jordan aðdáendur, Bill Murray aðdáendur og elskendur Kalla kanínu og félaga hans; sem fara á kostum.“ - Gene Shalit, TODAY, NBC-TV. Sýnd kl. 5, 7, 9 oq 11. í THX DIGITAL SAMBÍÓMM SAMBÍÓi EICEOR SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ FRUMSYNING AÐ LIFA PICASSO AÐEINS KONUR GÁTU FANGAÐ HUGA HANS LÍKT OG MÁLVERKIN ★ ★★ ★ ★★ yu'vT'fvVný ^ICASSO pLÁKKABIllN ...í öllum þeim ævintýmm | ^ sera þú getur ímyndaö ATRIÐI úr kvikmyndinni Englendingjurinn. Illll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.