Morgunblaðið - 21.02.1997, Qupperneq 54
54 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Sími
F 551 6500
Simi
551 6500
LAUGAVEG 94
FRUMSYNING: ÞRUMUGNYR
LAUREN HOLLY
Stórspennumyndin
Turbulance er um flutning
fanga meö 747 breiðþotu frá
New York til Los Angeles.
Hér er á ferðinni einhver
magnaðast^spennumynd í
langan tíma.
Aðalhlutverk: Ray Liotta
(Goodfellas), Lauren Holly
(Dumb and Dumber),
og Hector Elizondo (The
Fan).Leikstjóri: Roberts
Butler.
Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.15.
Sýnd kl. 4.45, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 7.
Safnaóu 5 hollráóum og þú færó 1000 kr.
afslátt af þriggja mánaóa kortum i Mætti
og Gatorade brúsa og duft frá Sól hf.
Kalt í
Rússlandi
►HER sést öldruð rússnesk kona
í Pétursborg í Rússlandi ásamt
hundi sínum, sem hún hefur
klætt í húfu og barnapeysu, biðja
vegfarendur um ölmusu á stræt-
um borgarinnar. Miklir kuldar
hijá nú íbúa Pétursborgar og því
er öllum skjólflíkum tjaldað til.
‘Banama
‘ROAT
vmr
Biddu um Banana Boat
ef þú vilt spara 40-60%
ra
Drekktu nóg af vatni.
Fáðu þér vatn fyrir og eftir
æfingar og líka é meðan.
Faxafeni • Langarima • Skipholti
Regnboginn sýnir
myndina
Englendingurinn
REGNBOGINN hefur hafið sýn-
ingar á stórmyndinni Englending-
urinn eða „The English Patient"
en hún er frumsýnd í nýju Dolby
Digital hljóðkerfi. Myndin, sem
hlaut tvenn Golden Globe verðlaun
á dögunum er tilnefnd til 12 Ósk-
arsverðlauna. Með aðalhlutverk
fara Ralph Fiennes, Juliette Binoc-
he, William Dafoe og Kristin Scott
Thomas. Leikstjóri og handritshöf-
undur er Antony Minghella.
Flugvél er skotin niður yfir Sa-
hara eyðimörkinni árið 1942.
Flugmanninum er bjargað úr log-
unum mjög illa brenndum. Á síð-
ustu mánuðum seinni heimsstyij-
aldarinnar hittast fjórar stríðs-
hijáðar persónur í yfirgefnu must-
eri á Ítalíu. Ung hjúkrunarkona
(Binoche) er að jafna sig eftir
hörmungar stríðsins og einbeitir
sér að því að hjúkra síðasta sjúkl-
ingi sínum, hinum óþekkta Eng-
lendingi sem er iila brunninn eftir
að hafa sloppið naumlega úr
brennandi flugvélaflaki í byrjun
stríðs í Afríku. I huga hans eru
minningar um ástríður og leyndar-
mál frá fyrstu mánuðum stríðsins.
Þar eru einnig þjófurinn (Dafoe)
sem særðist í stríðinu en kunnátta
hans og hæfileikar hafa gert hann
að stríðshetju og ungur Indveiji,
liðsforingi og sprengjusérfræðing-
ur úr breska hernum, sem lært
hefur að treysta aðeins á sjálfan
sig.
Sögur þessa fólks, úr fortíð og
nútíð, bakgrunnur þeirra og minn-
ingar tengjast saman í eina heild
allt frá ástarævintýri í byijun
stríðsins í Sahara eyðimörkinni að
hersjúkrahúsi á Ítalíu og allt til
samskipta fjórmenningana í must-
erinu á Italíu í lok stríðsins.
falleg gjöf og vinsæl
Gallerí
MÍÐARSI
SKART
Skólavörðustíg lóa
Sími 561 4090
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Troddu í baukinn með Start
unglingaklúbbi Sparisjúðanna MTÓnlkdn úr myndinni fiest í
Korfuboltastjarnan Michael Jordan slæst í llð með Kalla Kanínu í frábærrri mynd sem
hefur farið sigurför um heiminn. „Villt! Klikkuð! Frábær! Space Jam er mynd tyrir full-
orðna, krakka, unglinga, konur, karla, stráka, stelpur, eldra lólk, yngra fólk, Jordan
aðdáendur, Bill Murray aðdáendur og elskendur Kalla kanínu og félaga hans; sem fara
á kostum.“ - Gene Shalit, TODAY, NBC-TV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 oq 11. í THX DIGITAL
SAMBÍÓMM SAMBÍÓi
EICEOR
SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384
NETFANG: http://www.sambioin.com/
FRUMSYNING
AÐ LIFA PICASSO
AÐEINS
KONUR
GÁTU
FANGAÐ
HUGA HANS
LÍKT
OG
MÁLVERKIN
★ ★★
★ ★★
yu'vT'fvVný
^ICASSO
pLÁKKABIllN
...í öllum þeim ævintýmm |
^ sera þú getur ímyndaö
ATRIÐI úr kvikmyndinni Englendingjurinn.
Illll