Morgunblaðið - 26.02.1997, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 26.02.1997, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1997 23 LISTIR MYNPUST Stöðlakot KOLAMYNDIR Kristín Geirsdóttir Opið kl. 14-18 alla daga nema mánudaga, til 12. mars; aðgangur ókeypis. EITT þeirra vandamála sem heilla marga myndlistarmenn er hið endalausa samspil yfirborðs, viðfangsefnis og undirlags í ein- földum fleti, þar sem málverkið eða teikning- in er. Möguleikar listamannsins til að móta slétt yfirborðið virðast litlum takmörkum háðir, þar sem hann getur skapað allt í senn, harða flatneskju, mjúkt flæði, djúpa fjarvídd eða rismikil form sem blekkja þrívíddarskyn augans auðveldlega. Kristín Geirsdóttir er einn þeirra lista- manna sem hefur mikið unnið með þessi gildi flatarins, en hún hefur einkum byggt verk Gegnsækol sín upp með þunnum lögum lita og birtu, þannig að undirlag og yfirborð eru sífellt að kveðast á. Hún hefur einkum sýnt málverk þar sem unnið er á þessum nótum, og er skemmst að minnast sýningar hennar í Lista- safni Kópavogs fýrir einu og hálfu ári, en að þessu sinni er hún að vinna í öðrum miðli, því hér er einungis að finna dökkar kolateikn- ingar á pappír. Þessi verk eiga sér nokkra forsögu, eins og kemur fram í inngangi listakonunnar í sýningarskrá. Vinnustofa hennar brann haustið 1994, og þar fuðraði nær allur eld- matur í loft upp, listaverk sem annað. Fýrir einhveija tilviljun bjargaðist nokkuð af kola- teikningum sem Kristín hafði nýlega byijað á. Þessar myndir birtust henni sem ný verk eftir brunann, þar sem hiti og eldur höfðu KRISTÍN Geirsdóttir: Án titils. náð að svíða og umbreyta þeim með sérstök- um hætti. Kristín vann teikningarnar á sýningunni með viðarkolum á pappír, sem hún vann síð- ar línolíu ofan í. Þær teikningar sem björguð- ust úr brunanum eru hér á efri hæðinni, og virðast sem vaxbornar, dökkar og þykkar. En það er líkast sem myndefnið hafi orðið sterkara við breytinguna, því yfirborð teikn- inganna er ekki eins ráðandi og ætla mætti, heldur koma undirlög þeirra ekki síður fram eftir því sem olían hefur umbreyst og skapað nýtt flæði og form í myndunum. Listakonan hefur unnið áfram á þessum grunni, og árangurinn birtist hér í stærri verkum á neðri hæðinni; sem eru einkum frá síðustu tveimur árum. I kolamyndunum eru stórir sveipir ráðandi þættir, þar sem einfald- ar línur og dökk tilveran birtist og hverfur til skiptis í gegnsæjum teikningunum. Vinnu- lagið jafnt sem eðli efnanna vísa sterklega til þess að hér er í gangi sífelld þróun, því tíminn heldur áfram að vinna með lifandi efnin þar sem hönd listakonunnar sleppir, uns þau verða innri forgengileika að bráð. Þessar dökku kolamyndir ríma vel við umhverfi sitt á þessum stað, þar sem hijúfir veggirnir og svartar gólfflísarnar kveðast á við myndefnið. Eiríkur Þorláksson Hálf milljón fyrir handrit BÓKMENNTAVERÐLAUN Hall- dórs Laxness voru veitt í fyrsta sinn á liðnu hausti að undangenginni samkeppni. Við það tilefni var minnt á að verðlaunin verða veitt árlega og voru rithöfundar hvattir til að senda inn handrit í samkeppni næsta árs. ítrekað er að skilafrestur hand- rita er til 15. maí. Verðlaunin, sem nema 500.000 krónum, eru veitt fyrir nýja og áður óbirta íslenska skáldsögu eða safn smásagna. Sam- keppnin er öllum opin og mun bók- in, sem verðlaunin hlýtur, koma út hjá Vöku-Helgafelli sama dag og þau verða afhent nú í haust. Megintilgangur Bókmenntaverð- launa Halldórs Laxness er að efla íslenskan sagnaskáldskap og stuðla þannig að endurnýjun ísienskrar frá- sagnarlistar. Bókaforlagið Vaka- Helgafell stendur að verðlaununum í samráði við fjölskyldu skáldsins. Bókmenntaverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn á liðnu hausti og hlaut Skúli Björn Gunnarsson þau fyrir sína fyrstu bók, Lífsklukkan tifar. Vaka-Helgafell leggur fram verð- launaféð, en við þá upphæð bætast venjuleg höfundarlaun. Frestur til að skila handrtium í samkeppni þessa árs er til 15. maí. Þau skal senda til Vöku-Helgafells, Síðumúla 6, 108 Reykjavík, merkt „Bókmenntaverðlaun Halldórs Lax- ness“. Handritin eiga að vera merkt dulnefni en rétt nafn fylgi með í lokuðu umslagi. Ætlunin er að Bókmenntaverð- laun Halldórs Laxness verði veitt árlega. Komist dómnefnd hins veg- ar einhveiju sinni að þeirri niður- stöðu að ekkert handritanna verð- skuldi verðlaunin getur hún ákveðið að veita þau höfundi sem talinn er hafa auðgað íslenskar bókmenntir með verkum sem þegar hafa verið gefin út. EIN af myndum Fríðar Eggertsdóttur. Ljósmyndasýning í Hans Petersen Dagar á Svip- myndum FRÍÐUR Eggertsdóttir ljós- myndari opnaði ijósmyndasýn- ingu 15. febrúar sl. í húsakynn- um Hans Petersen, Austurveri. Sýninguna nefnir hún: „Dagar á Svipmyndum", og eru það portretmyndir teknar á síðasta ári. Fríður hefur rekið ljós- myndastofuna Svipmyndir á Hverfisgötu undanfarin ár. Sýn- ingin stendur til 17. mars og er opin á verslunartíma. Nýjar bækur • VIÐSKIPTA- og hagfræðinga- tal 1877-1996 er komið út. Ritstjóri verksins er Gunnlaugur Haralds- son þjóðháttafræðingur, en ritnefnd skipa Gylfi Þ. Gíslason, Jóhannes Nordal og Sigurjón Pétursson (formaður). Hið nýja stéttartal leysir af hólmi eldri útgáfu frá 1986 og nær til allra islenskra viðskiptafræð- inga og hagfræðinga frá 1877, en á þessu ári eru 120 ár liðin frá því að fyrsti íslenski hagfræðing- urinn, Indriði Einarsson, lauk prófi frá Hafnarháskóla. Auk ávarpsorða ritnefndar og ítarlegs formála ritstjórans, eru í ritinu fjórar ritgerðir: Sú fyrsta nefnist Brautryðjandinn eftir dr. Þorvald Gylfason, prófessor, þar sem hann fjallar um hagfræðístörf Jóns Sigurðssonar forseta. Önnur greinin er rituð af dr. Gylfa Þ. Gíslasyni, fyrrverandi prófessor, þar sem rakin er saga háskóla- menntunar í viðskiptafræðum hér á landi allt frá árinu 1938-1984. í þriðju ritgerðinni gerir dr. Ingj- aldur Hannibalsson, prófessor, grein fyrir námi í viðskipta- og hagfræði við Háskóla íslands frá 1984 til þessa dags. í fjórða lagi fylgir samantekt um félagasam- tök hagfræðinga og viðskipta- fræðinga eftir Elínu G. Óskars- dóttur, framkvæmdastjóra FVH. Þá eru í ritinu sérstakar skrár með nöfnum allra þeirra sem lok- ið hafa prófi í viðskipta- og hag- fræði frá HÍ 1941-1996 og erlend- um háskólum 1877-1996. Ritið er í þremur bindum og stóru broti, alls 1.390 bls. að stærð, og inniheldur æviágrip 2.612 við- skiptafræðinga og hagfræðinga með 2.343 ljósmyndum. Bókaútgáfan Þjóðsaga gefur út í samvinnu við Félag viðskipta- fræðinga og hagfræðinga. Prent- smiðjan Oddi hf. annaðist prentun, bókband og annan frágang ritsins. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings! Vinningar í Heita pottiniun 25. febrúar 1997 Kr. 1.263.000 Kr. 6.315.000 (Tromp) 12639B 12639E 12639F 12639G 12639H Kr. 80.000 Kr. 400.000 (Tromp) 4099B 4099E 4099F 4099G 4099H 4847B 4847E 4847F 4847G 4847H 38238B 38238E 38238F 38238G 38238H 40357B 40357E 40357F 40357G 40357H Kr. 15.000 Kr .75.000 (Tromp) 476B 1487E 4484F 11145G 19810H 30987B 32124E 39038F 45120G 50818H 58965B 476E 1487F 4484G 11145F I 22948B 30987E 32124F 39038G 45120H 52770B 58965E 476F 1487G 4484H 18785E i 22948E 30987F 32124G 39038H 47939B 52770E 58965F 476G 1487H 9346B 18785E i 22948F 30987G 32124H 43726B 47939E 52770F 58965G 476H 2274B 9346E 18785F 22948G 30987H 36555B 43726E 47939F 52770G 58965H 1164B 2274E 9346F 18785G 22948H 31035B 36555E 43726F 47939G 52770H 59255B 1164E 2274F 9346G 18785H 25551B 31035E 36555F 43726G 47939H 54280B 59255E 1164F 2274G 9346H 19810B 25551E 31035F 36555G 43726H 50818B 54280E 59255F 1164G 2274H 11145B 19810E 25551F 31035G 36555H 45120B 50818E 54280F 59255G 1164H 4484B 11145E 19810F 25551G 31035H 39038B 45120E 50818F 54280G 59255H 1487B 4484E 11145F 19810G 25551H 32124B 39038E 45120F 50818G 54280H Kr. 5.000 Kr. 25.000 (Tromp) 1774B 7773B 16611B 23133B 29170B 31961B 35206B 38243B 45324B 51178B 53632B 56038B 1774E 7773E 16611E 23133E 29170E 31961E 35206E 38243E 45324E 51178E 53632E 56038E 1774F 7773F 16611F 23133F 29170F 31961F 35206F 38243F 45324F 51178F 53632F 56038F 1774G 7773G 16611G 23133G 29170G 31961G 35206G 38243G 45324G 51178G 53632G 56038G 1774H 7773H 16611H 23133H 29170H 31961H 35206H 38243H 45324H 51178H 53632H 56038H 4766B 11664B 16990B 23974B 29740B 32357B 35989B 40607B 45727B 51944B 53688B 56871B 4766E 11664E 16990E 23974E 29740E 32357E 35989E 40607E 45727E 51944E 53688E 56871E 4766F 11664F 16990F 23974F 29740F 32357F 35989F 40607F 45727F 51944F 53688F 56871F 4766G 11664G 16990G 23974G 29740G 32357G 35989G 40607G 45727G 51944G 53688G 56871G 4766H 11664H 16990H 23974H 29740H 32357H 35989H 40607H 45727H 51944H 53688H 56871H 5789B 12552B 18320B 24214B 30251B 34376B 36124B 42554B 46186B 52324B 54979B 56942B 5789E 12552E 18320E 24214E 30251E 34376E 36124E 42554E 46186E 52324E 54979E 56942E 5789F 12552F 18320F 24214F 30251F 34376F 36124F 42554F 46186F 52324F 54979F 56942F 5789G 12552G 18320G 24214G 30251G 34376G 36124G 42554G 46186G 52324G 54979G 56942G 5789H 12552H 18320H 24214H 30251H 34376H 36124H 42554H 46186H 52324H 54979H 56942H 6580B 12735B 21324B 25108B 30263B 34573B 36686B 42991B 46664B 52616B 55293B 56984B 6580E 12735E 21324E 25108E 30263E 34573E 36686E 42991E 46664E 52616E 55293E 56984E 6580F 12735F 21324F 25108F 30263F 34573F 36686F 42991F 46664F 52616F 55293F 56984F 6580G 12735G 21324G 25108G 30263G 34573G 36686G 42991G 46664G 52616G 55293G 56984G 6580H 12735H 21324H 25108H 30263H 34573H 36686H 42991H 46664H 52616H 55293H 56984H 6693B 15722B 21475B 25600B 30896B 34703B 37207B 43120B 46944B 52904B 55493B 57345B 6693E 15722E 21475E 25600E 30896E 34703E 37207E 43120E 46944E 52904E 55493E 57345E 6693F 15722F 21475F 25600F 30896F 34703F 37207F 43120F 46944F 52904F 55493F 57345F 6693G 15722G 21475G 25600G 30896G 34703G 37207G 43120G 46944G 52904G 55493G 57345G 6693H 15722H 21475H 25600H 30896H 34703H 37207H 43120H 46944H 52904H 55493H 57345H 7112B 15830B 22118B 28601B 31731B 34775B 37871B 44843B 47617B 53347B 55802B 57988B 7112E 15830E 22118E 28601E 31731E 34775E 37871E 44843E 47617E 53347E 55802E 57988E 7112F 15830F 22118F 28601F 31731F 34775F 37871F 44843F 47617F 53347F 55802F 57988F 7112G 15830G 22118G 28601G 31731G 34775G 37871G 44843G 47617G 53347G 55802G 57988G 7112H 15830H 22118H 28601H 31731H 34775H 37871H 44843H 47617H 53347H 55802H 57988H Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.