Morgunblaðið - 26.02.1997, Side 43

Morgunblaðið - 26.02.1997, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1997 43 J i i ] I < < i i I I < I I I RAÐAUGÍ YSINGAR Laugargerðisskóli Kennara vantar til forfallakennslu tíma- bundið frá 1. mars 1997. Allar upplýsingar gefur skólastjóri Laugar- gerðisskóla í síma 435 6600 eða 435 6601. Laus staða Staða aðalvarðstjóra í lögregluliði embættis- ins er laus til umsóknar. Umsóknum, er greini menntun og fyrri störf, skal skilað til skrifstofu minnar fyrir 1. apríl nk. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli, 24. febrúar 1997. TIL SÖLU Til sölu Til sölu er lager þrotabús fyrirtækisins Kjara- kaupa hf. (áður Eldhúsmiðstöðin hf.) sem rak til skamms tíma verslun með sama nafni í Faxafeni 10 í Reykjavík. Um er að ræða vörur af ýmsum toga, einkum húsgögn, búsáhöld og raftæki. Samkvæmt vörutalningu þann 13. febrúar 1997 er út- söluverð kr. 7.545.291 auk virðisaukaskatts. Óskað er eftir tilbðum í lagerinn í heilu lagi. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veitir skiptastjóri þrota- búsins, Jóhannes K. Sveinsson hdl., Hafnar- götu 31, Keflavík, sími 421 1733, fax 421 4733. efé/ag bókagerðar- manna Stéttartal bókagerðarmanna Prófarkir af æviskrám liggja frammi á skrif- stofu Félags bókagerðarmanna Hverfisgötu 21, miðvikudag og fimmtudag milli kl. 16-20. Ritnefnd, sími 552 8755. JKIPUL A G R í K I S I N S Borgarbraut og Dalsbraut Akureyri Mat á umhverfisáhrifum -frumathugun Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif- um Borgarbrautar frá Glerárgötu að Hlíðar- braut og Dalsbrautar frá Borgarbraut að Akurgerði. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 26. febrúar til 2. aprfl 1997 á bæjarskrifstofum Akur- eyrarbæjar, Geislagötu 9, Amtsbókasafninu, Brekkugötu 17, Akureyri, Þjóðarbókhlöð- unni, Arngrímsgötu 3 og hjá Skipulagi ríkis- ins, Laugavegi 166, Reykjavík. Kynningarfundur verður haldinn á vegum Akureyrarbæjar í Glerárskóla, stofu 6, mánu- daginn 3. mars, og hefst kl. 20.00. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skiflegar og berast eigi síðar en 2. apríl 1997 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nán- ari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Aðalfundur Slysavarnadeildar Ingólfs, Reykjavík, verður haldinn í Gróubúð 11. mars kl. 20.00. Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn Ingólfs. Félag eldri borgara f Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn í veit- ingastaðnum Skútunni, Hólshrauni 3, laugar- daginn 22. mars kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórnin . Verkamannafélagíð fflíf Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn hjá Verka- mannafélaginu Hlíf á Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 20.30. Fundarefni: Kjaramál og heimild til vinnustöðvunar. Stjórn Hlífar. Aðalfundur 1997 Aðalfundur Félags fasteignasala og Ábyrgð- arsjóðs Félags fasteignasala verður haldinn í fundarsalnum Háteigi, 4. hæð á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 17.00 síðdegis. Á dagskrá aðalfundarins verða eftirtalin mál: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemina á liðnu starfsári. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar. 5. Kjör endurskoðenda. 6. Ákvörðun félagsgjalda. 7. Önnur mál. Stjórnin. Til leigu í Síðumúla frá 1. júní nk. um 200 fm verslunarhúsnæði. Góð lofthæð og aðkeyrsludyr. Frekari upplýsingar hjá Stafni ehf., sími 588 0088, fax 588 0085. Laugavegur - Laugavegur Óskum eftir 100-200 fm verslunarhúsnæði við Laugaveg til kaups eða leigu. Nánari upplýsingar gefur Þórður hjá Fast- eignasölu Reykjavíkur. Fasteignasala Rcykjavíkur Sitariaiiidrut4i,£to(UIÖM./ SprbjlinSbr|MÍBni^t Mrturligvanai sími 588 5700 Dagsbrún - Framsókn Félagsfundur verður haldinn í Bíóborg við Snorrabraut fimmtudaginn 27. febrúar kl. 13.00. 70 þúsund kr. lágmarkslaun. Sýnum vilja í verki og fjölmennum á fundinn. Skírteini við innganginn. Dagsbrún - Framsókn. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Bókanir standa nú yfir í vor- og sumarferð- irnar. Ferðir verða til: Hvanneyrar í júní, Akureyrar í maí, Stykkis- hólms í júní, Hótel Örk í maí, Mallorka í apríl, Portoroz í maí og Skotlands í júní. Takmarkaður sætafjöldi í einstaka ferðir. Skrifstofan er opin frá mánudegi til fimmtu- dags kl. 17.00-19.00. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík, Hverfisgötu 69, sími 551 2617. GEÐHJÁLP Fræðslufundur Geðhjálpar Leiðir til þátttöku geðsjúkra í samfélaginu - kynntar nýjungar í Danmörku og Svíþjóð. Fyrirlesarar: Anna Guðrún Arnardóttir, yfiriðjuþjálfi. Anna Sigríður Valdemarsdóttir, iðjuþjálfi. Félagsmiðstöð Geðhjálpar, Tryggvagötu 9, (Hafnarbúðum), fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20.00. Geðhjálp. Húsnæði til leigu ígamla miðbænum Til leigu er húsnæði, rúmlega 40 m2, 2 her- bergi og geymsla, hentugt fyrir skrifstofu eða vinnustofu. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „L - 13“. Borgarnes Til sölu er 400 fm iðnaðarhúsnæði í Bráka- rey, Borgarnesi. Hentar fyrir ýmsan iðnað. Hátt til lofts og stórar innkeyrsludyr. Verð kr. 12,0 millj. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Gísli Kjartansson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali, Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 437 1700, fax 437 1017. Til leigu Til leigu á einum besta stað í Reykjavík skrif- stofuhúsnæði á annarri hæð, sem er um 40 fm. Húsnæðið er í nýstandsettu húsi við Suðurlandsbrautina. Gluggar snúa í norður. Húsnæðið er laust nú þegar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Óskum eftir fyrirtæki fyrir fjársterkan aðila Einn af viðskiptavinum okkar óskar eftir að kaupa fyrirtæki. Margt kemur til greina, en á verðbili 3-7 milljónir. Um er að ræða traust- an aðila og kemur til greina að greiða hluta kaupverðs með fasteign. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík, sími 588 8787.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.