Morgunblaðið - 26.02.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1997 51
I
(
(
(
<
(
(
<
(
(
<
(
(
□□ DOLBY
DIGITAL ENGU LÍKT
DIGITAL
CRfiSH
DAVID CRONENBERG
EVITA
ALLATANTOU
áSfú'ít hiúníkuiú oíísÍuiii
frumskogardansar
í Loftkastalanum
athugið aðeins tvær Sýningar
firnmtudaginn 27. febrúar
og iaugárdaginn 1. mars
sýningarnar hefjast ki. 20:00.
miðapantanir í síma 552 3000
Allir salir með stafrænu hljóði. ALVÖRU BÍÓ!
Afhending bresku tónlistarverðlaunanna
Spice Girls hlutu
tvenn verðlaun
► KVENNAHLJOMSVEITIN
Spice Girls hlaut tvenn aðal-
verðlaunin, fyrir bestu smáskífu
ársins „Wannabe“, og besta tón-
listarmyndband ársins við lagið
„Say You’ll be There“, á bresku
tónlistarverðlaunahátíðinni,
Brit Pop Awards, þegar verð-
laun voru afhent við hátiðlega
athöfn fyrr í vikunni. Hljóm-
sveitin, sem hefur komist á topp
vinsældalista í meira en 30 lönd-
um, fór á topp bandaríska vin-
sældalistans fyrr í þessum mán-
uði með fyrstu smáskifu sína.
Þær voru þó ekki einar í sviðs-
ljósinu á verðlaunakvöldinu því
velska rokkhljómsveitin Manic
Street Preachers kom fram á
hátíðinni í fyrsta sinn síðan
textasmiður hyómsveitarinnar,
Richey Edwards, 28 ára, hvarf
árið 1995, og var fagnað ákaft.
Bandaríska rokksöngkonan
Sheryl Crow var útnefnd besta
erlenda söngkonan og í ræðu
þegar hún tók við verðlaunun-
um sagði hún meðal annars: „Ég
vil þakka Spice Girls fyrir að
vera ekki tilnefndar í sama
flokki og ég.“
George Michael var útnefnd-
ur besti söngvarinn og diskó-
hljómsveitin The Bee Gees fékk
viðurkenningu fyrir framlag
sitt til popptónlistarinnar.
SÖNGVARINN sem eitt sinn var kallaður Prince, kom fram á
hátíðinni og flutti lagið „Emancipation".
HLJÓMSVEITIN The Spice Girls á sviðinu á Brit-verðlaunahátíðinni.
Frá vinstri: Mel C, Victoria, Jeri, Emma og Mel B.
SHERYL Crow tók lagið á hátíðinni en hún var
útnefnd besta erlenda söngkonan.
Búðu þig undir að sjá eina skemmt
(Cliffhanger, Die Hard II) og handritshöfundurinn Shane Black (Lethal Weapon,
The Last Boyscout) hafa hér gert bíómynd eins og bíómyndir eiga að vera. Hraði,
spenna, grín og þaulhugsuð fiétta sem kemur öllum á óvart. Frábær skemmtun.
SÝND KL. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára.
THE LONG KISS GOODNIGHT
koss pauoans ^ ,,r líiKSuóRfc RENNY HARUN
Samuel L.
Jackson
Geena
Davis
MEÐ HVERJUM
MIÐA FYLGIR
FREISTANDI TILBOÐ
frA
★ ★ 1/2 A. I. Mbl
★ ÓHT Rás 2
★ ★★ HK DV
★ ★★ AE HP
Fyrir átta árum missti
hún minnið. Nú þarf
hún að grafa upp
fortíðina áður en
fortíðin grefur hana!
REGNBOGINN
ÚALLERI REGNBOGANS: MYNDLISTARSYNING
HRAFNHILDAR SIOURÐARDÓTTUR
THnefnd tilíl^
Óskars-
auna
HK D V
• Besta leikkoiu i að»lhtutr«rtd (Kritlin Scott Thonm)
• B«sU MUuhu i aukahhttmtí I lofiette Biaoche)
Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. í7) ARVANGU R
Sögusviðið spannar frá Sahara eyðimörkinni í byrjun seinni
heimstyrjaldarinnar til Toskaníu héraða Ítalíu í lok stríðsins. The
English Patient er saga af ást, svikum, stríði, njósnum og ævintýrum
sem er í senn stórbrotin, falleg og hrífandi.
Aðalhlutverk: Ralph Fiennes (Schindler's List), Kristin Scott Thomas
(Four Weddings And A Funeral), Juliette Binoche (Blue), Willam
Dafoe (Platoon).
Leikstjóri: Anthony Minghella.
Sýnd kl. 5, 7f 9 og 11.
EVITA
simi 551 9000
MUGSED
DAnLEL
DAY-LEWIS
Sýnd kl. 5, 9f og 11.20.
Myndir þú sofa hjá fyrrverand
kærustu bróður bí
Wllllan Shak.upoar.’u
IROMEO * JULIETI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BASQO/AT