Morgunblaðið - 26.02.1997, Síða 53

Morgunblaðið - 26.02.1997, Síða 53
morgunblaðið MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1997 53 MYNDBOND/KVIKMYNDIR/UTVARP-SIONVARP Móður- sýki á báða bóga Umsátrið á Rubyhryggnum (The Siege atRuby Ridge)_ Sannsögulcg spcnnumynd ★ ★ Framleiðandi: Edgar J. Scherick Associates Leikstjóri: Robert Young. Handritshöfundur: Lionel Chetwynd. Kvikmyndataka: Donald M. Morgan. Tónlist: Patrick Williams. Aðalhlutverk: Laura Dern, Randy Quaid, Kirsten Dunst, Joe Don Baker og Diane Ladd. 91 mín. Bandaríkin. Victor Television Productions/Stjörnubíó 1997. Útgáfudagur: 24. febrúar. Bönnuð börnum innan 16 ára. Randy og Vicky Weaver eru bókstafstrúarfólk. Þau trúa að heimsendir sé nærri, og láta því Biblíuna leiða sig á staðinn sem þau geta lifað á ásamt börnum sínum óhult fyrir vonsku alheims- ins. Smám sam- an þróast sann- leikur þeirra yfir í kynþátta- hatur. Randy er einfaldur hermað- ur að upplagi, og fer að selja ólög- mæt vopn til að fæða fjölskyldu sína. Þegar alríkislögreglan kemst í málið fer allt úr böndunum. Þetta er hryllilegur og átakanlegur sannleikur. Hér sannast að sjaldn- ast veldur einn ef tveir deila. Myndin sýnir á skýran hátt öfga- trúafólk sem leiðist smám saman lengra inn í sinn eigin sannleika, og lýsir einnig hermönnum vel sem mikla fyrir sér raunverulegar að- stæður til að fá njóta sín og mis- nota þannig vald sitt. Úr þessu verður ein allsheijar móðursýki á báða bóga sem endar í miklum harmleik. Myndin er vel gerð í alla staði. Hún heldur athygli áhorfandans allan tímann, því hún orkar mjög tvímælis, og ögrar þannig áhorf- andanum. 011 tæknileg vinnsla og sérstaklega leikstjómin er góð, og fara þau Laura Dem og Randy Quaid á kostum sem hin trúuðu hjón. Hér er á ferð óvenju sterk og góð sjónvarpsmynd. Hildur Loftsdóttir DíMin n&fo |_V’ i I RIRMYND Finndu þér fyrirmynd Þú skalt komast að þvl hvað þjálfarinn þinn hefur gert til að ná árangri. Faxafeni • Langarima • Skipholti SatnaOu 5 holltailum ocj þu taaO t 000 hi afslátt al þriggja mánaöa koitum i Mætti og Gatoradc btúsa og dutl frá Sól hl. OLIVER Stone, kvikmyndaleikstjóri og rithöfundur. Stone hugsanlegur leikstjóri „Mission Impossible 2“ TOM Cruise og samstarfsmaður hans Paula Wagner, sem fram- leiddu myndina „Mission Im- possible" saman, eru nú að reyna að ná samningum við leikstjórann Oliver Stone um að hann taki að sér að skrifa og leikstýra fram- haldi „Mission Impossible". Þrátt fyrir að myndin hafi sleg- ið í gegn þegar hún var frumsýnd síðastliðið sumar voru margir gagnrýnendur ekki hrifnir og margir aðdáenda sjónvarpsþátt- anna ekki heldur vegna örlaga aðalpersónanna í myndinni. Stone og Cruise hafa ekki unn- ið saman síðan Stone leikstýrði Cruise í myndinni „Born on the Fourth of July“ þrátt fyrir að ýmislegt hafi verið í deiglunni hjá þeim, þar á meðal mynd um Alex- ander mikla sem Stone er að skrifa handritið að. Stone vinnur nú að myndinni „U - Turn“ og lauk nýlega við fyrstu skáldsögu sína, „A Child’s Night Dream“ sem St. Martin útgáfan hefur í hyggju að gefa út. Aðalfundur 1997 Aðalfundur Hampiðjunnar hf. verður haldinn í fundarsal félags- ins, Bfldshöfða 9, Reykjavík, föstudaginn 28. febrúrar 1997 og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga félagsstjórnar um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Óski hluthafar eftir að ákveðin mál verði tekin til meðferðar á aðalfundinum, þarf skrifleg beiðni um það að hafa borist félagsstjórn með nægilegum fyrirvara, þannig að unnt sé að taka málið á dagskrá fundarins. Hluthafar, sem ekki geta mætt á fundinn, en hyggjast gefa umboð, þurfa að gera slíkt skriflega. HAMPIÐJAN v\ V w'/’ A' ^ Grænn lífseðill - gagnast þér allt lífið - Framkvœmdaaðilar Grana lífseðilsins eru Iþróttirfyrir alla og Heilsuefiing. gar í lauginni, fimmtudaginn 27. febrúar, haldnir á eftirtöldum stöðum: Húsavik: Sundlaugin Laugarbrekku, kL 17 - 19. Kynning á sund- leikfimi. Ráðgjöf og blóðþrýstingsmælingar. Húsvíkingar! Munið sundleikfimina á þriðjudögum kl. 21. Hveragerðú Sundlaugin Laugaskarði kL 18- 20. Ráðgjöf og mælingar. Hafnarjförður: Suðurbæjarlaug kL 17-19. Riðgjöf, mselingar og annað til skemmtunar og fróðleiks. Akranes: JaðarsbakkalaugkL 17-19. Ráðgjöfog mælingar. Reykjavík: Laugardalslaug kL 7 - 9 og 17 - 19, Árbœjarlaug kL 7-9, Breiðholtslaug kL 1130 - 1330, VesturbæjarlaugkL 1130- 1330, Sundböllin kL 17 - 19. Ráðgjöf, blóðfitu- og blóðþrýstingsmælingar. n SPARISJÓÐURENN -fyrirþigogþltw Hellbrlgðla- og IrygglngHmálftráðuneyllð < -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.