Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 D 17 herskip la Lilloise, en ég hef þann heiður að fullvissa yður um að það hefír ekki farist við strendur íslands þar sem slíkt hefði þegar vitnast, enn síður er það hugsanlegt að áhöfnin hefði getað hafst við án skipsins eða á því og dvalist einhvers staðar hér á meginlandinu ... né á eyjunum á Breiðafírði, þar sem fólk býr á mörg- um þeirra og allar eru nytjaðar til beitar fyrir nautgripi, eyjamar eru ' flatlendar. Ekki væri hægt að leyna skipinu né áhöfn þess og þar sem þetta hefði getað orðið þeim til björg- unar hefðu þeir auðveldlega komist til meginlandsins milli eyjanna því rekísinn frá Græniandi sýnir sig aldr- ei á þessum miðum við suðurströnd landsins. Það er ekki ósennilegt að prestur- inn í Dýrafirði geti gefið yðar há- göfgi nánari upplýsingar um hvað hann hefir frétt hjá skipstjóra hol- lenska skipsins. Þessi prestur er herra Jón Sigurðsson. Hann er bú- settur á bænum Mýrum í Dýra- fírði. í hjálögðu bréfi til hans frá herra biskupi Steingrími Jónssyni er honum gefíð nánar til kynna erindi yðar til hans og hann beðinn um að veita yður alla þá fyrir- greiðslu og þjónustu, sem fremst stendur í valdi hans. Við þetta tækifæri veitist mér sá heiður að vekja athygli yðar hágöfgi á því, að mér bárust í gær áreiðanlegar fréttir úr norðurhluta landsins um að rekísinn (hafísinn) frá Grænlandi hafí í næstliðinni viku hvarvetna þakið alla strand- lengju landsins frá Cap de Nord til Langaness þannig að ströndin var þá ófær öllum skipum. Ég vonast til þess að fá tæki- færi til þess að veita yður alla þjón- ustu sem ég get í té látið og hefi þann heiður, með sannri virðingu og sérlegum trúnaði að undirrita, sem yðar hágöfgi auðmýksti þjónna virðingarfyllsti. Ættgöfgi gegn gullpeningi Flestum sem ritað hafa um Ólaf Finsen ber saman um að hann hafi verið göfuglyndur maður og sam- viskusamur í embættum þeim er hann gegndi. Þó gætir togstreitu um stöðuveitingar og er þá ekki að sökum að spyija að klögumálin ganga á víxl. Þórður Sveinbjörns- son, sem verið hafði aðstoðarmaður Stefáns amtmanns Stephensens á Hvítárvöllum, en síðan siglt til lög- fræðináms og lokið prófi með eink- ar loflegum vitnisburði er fullur tortryggni og telur að ættgöfgi Finsens verði honum drýgri til met- orða en gullpeningur er Þórður hafði hlotið í viðurkenningarskyni fyrir ritgerð um sagnfræðilegt efni. Þegar Bjarni Thorarensen fær embætti amtmanns og sest að á Möðruvöllum losnar staða assessors við yfirréttinn í Reykjavík. Af æfí- Samama Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% Þegar |>ú kaupir Aloe Vera gel. o Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlítra af Aloe geli þegar þú getur fengið sama magn af Aloe Vera geli frá Banana Boat á um 700 kr eða tvöfalt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 1000kr. o Hvers vegna aö bera á sig 2% af rotvarnaretnum þegar þú getur fengió 99,7% (100%) hreint Banana Boat Aloe Vera gel? □ Banana Boat næringarkremið Brún-án-sólar i úðabrúsa eða meósólvömlö. □ Stýróu sólbrúnkutóninum meö t.d. hraðvirka Banana Boat dökksólbrúnkuolíunni eða -kreminu eða Banana Boat Golden olíunni sem framkallar gyllta brúnkutóninn. □ Hefur þú prófað Naturica húðkremin sem aSr eru aó rala um, uppskrift Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfæðings Norðurlanda? Naturica Órt-ktám og Naturica Hud-krám. Banana Boat og Naturica fást í sólbaösstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavikur. Banana Boat E-gelið fæst líka hjá Samtökum psoriasis-og exemsjúklinqa._____________________________________ Heilsuval - Barónsstíg 20 ® 562 Ó275 - kjarni málsins! sögu Þórðar Sveinbjörnssonar verð- ur ljóst að þeim Ólafí og Þórði hleypur kapp í kinn og metnaður þeirra hleypir snurðu á samskipta- þráð. Ólafur Finsen hefír stundað nám í heimaskóla stjúpföður síns, Steingríms biskups Jónssonar, er kvæntist Valgerði biskupsfrú, ekkju Hannesar Skálholtsbiskups. Stein- grímur var listaskrifari, fræðimaður góður, prúðmenni hið mesta, vinur og fóstri Jóns Sigurðssonar forseta. Rithönd hans var formfógur og skýr. Má ætla að Ólafur Finsen hafí tekið rithönd Steingríms biskups til fyrir- myndar. Ólafur siglir til Kaup- mannahafnar. Lýkur lagaprófí frá Hafnarháskóla. Fær 1. einkunn í hinu teoretíska, en 2. einkunn í hinu praktiska. Þegar skipa átti í embætti þau SJÁ NÆSTU SÍÐU Safnkortshafar fá að auki 3% afslátt i punktum. allttil alls Egilsstöðum ■ Fossnesti Sellossi-Gagnvegi■ Geirsgötu ■ Lækjargötu Halnarfirði ■ Skógarseli-Storahjalla ■ Vogum Vatnsle)sustr. ■ Ægistðu ALLRA SIDUSTU DAGAR MARKADARINS CTADI TÓKfLISTAR P E R L A N 14. - 31. mars 1997 GEISLAPLOTUR KASSETTUR f MYNDBOND w Jj Hér finnurðu efni úr öllum mögulegum og ómögulegum tónlistaráttum. Popp, rokk, rapp, dans, hip-hop, jazz, blús, klassík, heimstónlist, hugleiðslu- og slökunartónlist, reggí, diskó, kántrý, sveiflu, fjjóðlagatónlist, gömlu dansana, kvikmyndatónlist, safnplötur, dinnertónlist, ballöður, harmonikutóna, 60s, 70 s, 80 s, 90s, ofl. ofl. ofl. Nýjar geislaplötur á sérstöku tilboðsverði! QTflfll TOWLISTAR markaðurinn í Perlunni. Þar sem þúsundir íslenskra og erlendra titla frá öllum útgefendum og innflytjendum eru seldir á frábæru verði. Opið í dag, skírdag, laugard. 29. mars og 2. í páskum (Lokað föstudaginn langa og páskadag) ENDALAUST YFIR 9000 Tll ÍSLENSKU OG ER JAPISð SK-IFA-N OPIÐ ALLA ÞESSA DAGA FRA KL. 10 - 19 (Líka á skirdag og 2. í páskum) Athugið að allra síðasti dagur markaðarins er 31. mars, annar í Páskum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.