Morgunblaðið - 27.03.1997, Side 33

Morgunblaðið - 27.03.1997, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 D 33 Þróunarsamvinnu- stofnun íslands auglýsir þrjár stöður, eina í Malawi og tvær í Namibíu, lausartil umsóknar. 1. Malawi Leitað er að fiskifræðingi/vatnalíffræðingi til að vera stjórnvöldum til ráðgjafar við fiski- rannsóknir og fiskveiðistjórnun á Malawivatni; aðstoða við þjálfun og menntun heimamanna í fiskifræði og skyldum greinum; og hjálpa til við reksturfiskirannsóknastofnunarog rann- sóknaskips Malawimanna. Umsækjendurskulu hafa háskólapróf (M.Sc. eða Ph.D.) í fiskifræði eða (vatna)líffræði og haldgóða reynslu af störfum á þeim vettvangi. Æskilegt er að umsækjendur hafi unnið sjálf- stætt að rannsóknum og birt niðurstöður af þeim. Góð enskukunnátta er skilyrði. Reiknað er með að starfið hefjist í október 1997 og að ráðningartími sé 2-3 ár. 2. Namibía Leitað er að líffrædingi/fiskifrædingi til að starfa á hafrannsóknastofnun Namibíu við þjálfun þarlendra líffræðinga, rannsóknirá dýrasvifi (ichthyo plankton) og að veita aðstoð við að byggja dýrasvifdeild á stofnuninni. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf í líffræði/ fiskifræði og haldgóða reynslu af rannsóknum á dýrasvifi. Sjálfstæðar eigin rannsóknir eða stjórnun á rannsóknum og rannsóknaleiðöngr- um á sjó er æskileg og ennfremur hæfileikar og einhver reynsla af kennslu og fræðslu. Góð enskukunnátta er skilyrði. Reiknað er með að starfið hefjist seint á árinu 1997 og að ráðningartími sé til ársloka 1998. 3. Namibía Leitað er að vélstjórakennara við sjómanna- skóla Namibíu í Walvis Bay. Umsækjendur skulu hafa fyllstu réttindi íslenskra vélstjóra, haldgóða reynslu af störf- um um borð í fiskiskipum og farskipum, góða þekkingu á vökvakerfum og rafeindabúnaði, góða enskukunnáttu og helst einhverja kennslureynslu. Reiknað er með að starfið hefjist um mitt ár 1997 og að ráðningartími sé til ársloka 1998. Umsóknarfrestur fyrir þessar stöður er til 15. apríl nk. Allar upplýsingar eru veittar í símum 560 9980/81 (fax 560 9982), Rauðarárstíg 25, pósthólf 5330, 125 Reykjavík, og skal umsókn- um skilað þangað. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSID Á AKUREYRI Staða sérfræðings í lyflækningum og hjartasjúkdómum Laus ertil umsóknarstaða lyflæknis með und- irgrein í hjartasjúkdómum við lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Umsækj- andi skal hafa fullgild réttindi í lyflækningum og hjartalækningum. Æskilegt er að umsækj- andi hafi reynslu í öllum hefðbundnum störf- um hjartasérfræðings, sérstaklega hjartaóm- skoðunum og gangráðsísetningum. Auk þess skal umsækjandi hafa góða reynslu í almenn- um lyflækningum. Starfinu fylgir vaktaskylda á lyflækningadeild, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta og þjálfun aðstoðar- og deilarlækna, auk þátttöku í rann- sóknarvinnu. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um náms- og starfsferil ásamt upplýsingum um fræðilegar rannsóknir og rit- störf, auk kennslustarfa. Umsóknir, á þartil gerðum eyðublöðum, ásamt meðfylgjandi gögnum, skulu berast í tvíriti fyrir 1. maí 1997 til Halldórs Jónssonar, framkvæmdastjóra FSA. Nánari upplýsingar gefur Björn Guðbjörnsson, yfirlæknir lyflækningadeildar, í síma 463 0100. Faxnúmer 462 4621. Öllum umsóknum verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri —reyklaus vinnustaður— A N E T I N U Morgunblaðið óskar að ráða hæfileikaríkt starfsfólk til að vinna að útgáfu blaðsins á alnetinu. Tæknimaður/vefstjóri Reynsla af uppsetningu netþjóna og rekstri alnetsþjónustu er æskileg. Þú þarft að þekkja talsvert til reksturs netkerfa, TCP/IP og Wind- ows 95, Windows 3.x, Macintosh og Unix stýri- kerfa. Það gerir þig enn hæfari ef þú hefur reynslu af vefsíðugerð. Vaktavinna. Þjónustu- lipurð og tæknileg færni er lykill að velgengni í þessu starfi. Sölumaður Þú þarft að hafa talsverða tæknilega þekkingu á alnetinu og einhverja reynslu af sölu- mennsku. Að sjálfsögðu þarft þú að eiga auð- velt með samskipti við fólk og hafa til að bera ríkulegan metnað. Blaðamaður Þekking og áhugi á alnetinu er nauðsynleg for- senda þess að þetta starf henti þér. Fyrst og fremst þarft þú þó að geta sýnt fram á hæfni þína í blaðamennsku. Ofangreint starfsfólk mun vinna í hópi annarra starfsmanna Morgunblaðsins að spennandi og krefjandi verkefnum. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 3. apríl nk. CtUÐNI Tónsson RÁDGfÖF & RÁDNINGARPfÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Forstöðumaður sölu- og markaðssvið Pekkt þjónustufyrirtæki með mikil erlend samskipti óskar eftir að ráða forstöðumann. Fyrirtækiö er öflugt og í eigu traustra aðila. Starfssvið: Markaðsmál, rekstrarleg ábyrgð, starfsmannahald og dagleg stjórnun. Áætlanagerð, töluleg greining og innkaup erlendis. Sala og samningagerð við erlenda og innlenda viðskiptamenn. Við leitum að manni með háskólamenntun á viðskiptasviði. Viðkomandi þarf að starfa sjálfstætt og skipuleggja störf annarra. Góð ensku kunnátta er nauðsynleg. Starfið er krefjandi og fjölbreytt stjórnunarstarf, krefst erlendra samskipta og ferðalaga erlendis. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Forstöðumaður 141" fyrir 5. apríl n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 5688618 Netfang: hagvang @tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARMÖNUSTA Rétt þekking á réttum tima -fyrir rétt fyrírtæki SKIPATÆKNIFRÆÐI SKIPAVERKFRÆÐI „ VÉLTÆKNIFRÆÐI VÉLAVERKFRÆÐI Þjónustustofnun óskar að róða tœknimann ó sviði skipa eða véla. Æskilegt er að við- komandi sé einnig með vélstjóramenntun. Starfssviö • Tœknilegar úttektir. • Togmœlingar, rúmmólsmœlingar og eyðsumœlingar. • Rannsóknir og þróunarstörf. Hœfniskröfur • Skipa- eða véltœkni/verkfrœði. Vélstjórarmenntun eða sambœrileg menntun/reynsla œskileg. • Góð tölvukunnótta. • Geta unnið sjólfstœtt og verið leiðandi í verkefnum. Hér er ó ferðinni óhugavert starf hjá traustum aðila sem vert er að athuaa. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: "Tœknistarf - þjónustustofnun" fyrir 8. apríl n.k. RÁÐGARÐURhf sttC^nunarogreksirarráðgkS3 Furugeröl S 108 Reykjavlk Slml 533 1800 Fax: 533 1808 Netfang: r9mldlun@traknet.ls Helmasiða: http://www.traknat.la/radl9ardur Framleiðslu- stjóri sii&plcist! Sæplast hf. er fram- sækið fyrírtæki í plast- iðnaði. Fyrirtækið var stofnað á Dalvík árið 1984 og eridag einn stærsti framleiðandi fiskikera í heiminum. Fyrirtækiö framleiöir einnig vörubretti úr plasti, trollkúlur, rotþrær, tengibrunna, vatnstanka og vatsrör. Framleiðsla fyrirtækisins er seld um allan heim og er þvi lögð áhersla á alþjóöleg samskipti. Sæplast hf. óskar eftir að ráða framleiðslustjóra til starfa í verk- smiðju félagsins á Dalvík. í starfinu felst m.a. áætlanagerð, fram- leiðslustýring, umsjón með hráefnis- innkaupum, auk þess sem framleiðslu- stjóri ber ábyrgð á gæðum framleiðsl- Við leitum að verkfræðingi eða tækni- fræðingi með staðgóða þekkingu og reynslu úr plastiðnaði. Framleiðslustjóri þarf að vera vel skipulagður og eiga gott með að umgangast fólk. í boði er starf fyrir hæfan og metnaðar- fullan einstakling, sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni og starfa á reyklausum vinnustað í einni af fallegustu byggðum landsins. -i Upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Framleiðslustjóri 134" fyrir 3.apríl n.k. Hagvangur hf Ske'rfan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http:/AYww.apple.is 0 /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARHðNUSIA Rétt þekking á réttum tíma -fyrír rétt fyrírtæki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.