Morgunblaðið - 27.03.1997, Side 38

Morgunblaðið - 27.03.1997, Side 38
38 D FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ HEILSUGÆSLAN í REYKJAVÍK Heilsugæslustöðin í Efra-Breiðholti, Hraunbergi 6 111 Reykjavík Hjúkrunarfræðingur óskast í fullt starf eða hlutastarf við Heilsu- gæslustöðina í Efra-Breiðholti frá 1. maí nk. fram á haust eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingargefur hjúkrunarforstjóri í síma 567 0200. Reykjavík, 26. mars 1997. Heilsugæslan í Reykjavík, stjórnsýsla. Grafískur hönnuður sem starfar sjálfstætt óskar eftir vinnu. Mikil og fjölbreytt reynsla. Margt kemurtil greina. Tilboð óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt: „G — 16187" fyrir 5. apríl nk. Vélstjórar 1. vélstjóri óskast á frystitogara. Þarf að geta leyst yfirvélstjóra af. Upplýsingar gefur Sævaldur í síma 460 8115. Bílamálari — réttingamaður óskast til starfa. Upplýsingar gefnar í síma 464 1888 og 464 1656 (heima) Bílaleiga Húsavíkur Laus staða tollvarðar Laus ertil umsóknartollvarðarstaða við Ríkis- tollstjóraembættið. Leitað er að áreiðanlegum og reglusömum manni. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið námi frá Tollskóla ríkisins og hafi reynslu af tollgæslustörfum. Laun eru samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Upplýsingar um starfið gefur starfsmanna- stjóri. Umsókn, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist embætti ríkistollstjóra eigi síðar en 15. apríl nk. 21. mars 1997. Ríkistollstjóri. Vélamaður óskast Vanur vélamaður á beltagröfu óskast. Upplýsingar í síma 565-0877. Sveinn eða meistari óskast Sveinn eða meistari óskast í hlutastarf á hár- snyrtistofu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „S — 123" fyrir 5. apríl nk. Matreiðslumaður Hótel í Reykjavík óskar eftir að ráða matreiðslu- mann. Þarf að vera hugmyndaríkur, duglegur og reglusamur. Umsóknir, með uppl. um fyrri störf, sendist til afgr. Mbl. fyrir4. apríl, merktar: „M — 431". Afreiðslustarf í boði 1/2 daginn, eftir hádegi. Kunnátta í saumaskap áskilin. Framtíðarstarf. Upplýsingar í síma 568 7477. VIRKA Mörkinni 3. HEILSUGÆSLAN í REYKJAVÍK Heilsugæslustöðin Grafarvogi, Hverafold 1-3, 112 Reykjavík Hjúkrunarfræðingur óskast frá 1. júní nk. í 70% starf eða eftir nánara samkomulagi. Annar hjúkrunarfræðingur óskast frá 1. ágúst nk. í hlutastarf eða meira. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 587 1060. Reykjavík, 26. mars 1997. Heilsugæslan í Reykjavík, stjórnsýsla. RAQAUGLÝSINGAR TILKYIMMIINIGAR LÝÐVELDISSJÓÐUR Styrkir Lýðveldissjóðs Umsóknarfrestur um styrki Lýðveldissjóðs til svokallaðra minni háttar verkefna á sviði vist- fræði sjávarog til eflingar íslenskri tungu renn- ur út þriðjudaginn 1. apríl nk. Gögn er varða umsóknir þarf að póstleggja í síðasta lagi þann dag. Ennfremur ertekið á móti umsóknum á skrifstofu Alþingis fram til kl. 19 þriðjudaginn 1. apríl. Umsóknareyðublöð eru ekki látin í té en um- sóknum skal fylgja ýtarleg greinargrerð þar sem fram komi afmörkun verkefnis, verklýsing og verkáætlun og annar rökstuðningur sem máli skiptir eins og nánar er rakið í auglýsingu í Morgunblaðinu 23. febr. sl. Þeir, sem hlutu styrki úr sjóðnum á fyrra ári, verða að endurnýja umsókn sína ef þeir vilja koma til greina við úthlutun þessa árs en þurfa ekki að senda á ný greinargerðir eða gögn um verkefnið enda hafi sjóðsstjórn þá borist fram- vinduskýrsla fyrir árið 1996. Úthlutun styrkja mun fara fram 17. júní nk. Lýðveldissjóður, skrifstofu Alþingis, 150 Reykjavík, sími 5 630 500, fax 5 630 530. Umsóknarfrestur um orlofshús sumarið 1997 Umsóknarfrestur um sumarleigu á orlofshús- um Félags járniðnaðarmanna erfrá 1. apríl til 30. apríl 1997. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. KENNSLA íiYm\V\ Reykjavíkurdeild RKÍ WvTyW Námskeið vorið 1997 Barnfóstrunámskeið fyrir börn fædd 1983, 1984 og 1985. Kennsluefni: Umönnun ungbarna og skyndihjálp. Næstu námskeið: 2., 3., 7. og 8. apríl. 9., 10., 14. og 15. apríl. 21., 22., 28. og 29. apríl. 26., 27., 28. og 29. maí. 2., 3., 4. og 5. júní. 9., 10., 11. og 12. júní. Slys á börnum: 5. og 6. maí Orsakir slysa á börnum. Forvarnir og skyndi- hjálp. Upplýsingar og skráning í síma 568 8188 mánud.—föstud. kl. 8—16. Námsflokkar HafharQarðar Njótið garðsins ykkar til fullnustu Skapið ykkur næði í garðinum - hannið ykkar eigin garð. Tvö tilvalin námskeið á vordögum: Timburpallar og skjólveggir. Hefst 2. apríl. Garður fyrir þig, hönnun og skipulag. Hefst 9. apríl. Leiðbeinandi er Björn Jóhannsson, landslags- arkitekt. Skráning í síma 565 1322. Frá Fósturskóla íslands j byrjun ágúst nk. hefstfjarnám Fósturskóla íslands. Námið tekur 4 ár. Námið og inntökuskilyrði ersambærileg við hefðbundið leikskólakennaranám. Áætlað er að kennsla í fjarnámi fari að tölu- verðu leyti fram í tölvusamskiptum. Stefnt er að B.ed gráðu. Umsóknarfrestur ertil 12. maí nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 581 3866. Skólastjóri. Leirnámskeið í Leirgalleríinu að hefjast fyrir byrjendur. Vinnuaðstaða fyrir lengra komna. Upplýsingar í síma 581 1515 milli kl. 13 og 18. FUIMQIR/ MANNFAGNAÐUR Frá Hjartavernd Aðalfundur Hjartaverndar verður haldinn fimmtudaginn 3. apríl nk. og hefst kl. 16 í Lágmúla 9, 6. hæð. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Búseti hsf. Mosfellsbæ Aðalfundurfélagsins verður haldinn mánudag inn 14. apríl nk. í Varmárskóla, Mosfellsbæ. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.