Morgunblaðið - 27.03.1997, Page 41

Morgunblaðið - 27.03.1997, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 D 41 Sænsku Knutab sumar- og garðhúsin Sýning í dag og næstu daga í Skútuvogi 1 (hjá Raftækjaverslun íslands). Erum aðtaka á móti pöntunum fyrir sumarið. Sjálfval hf„ sími 588 8540. Viltu kaupa nýja 3ja eða 4ra herb. íbúð? Ertu að kaupa fyrstu íbúðina? Stenst þú greiðslumat húsbréfa? Áttu rétt á fullum vaxta- bótum? Áttu kr. 400.000 í útborgun og vantar að dreifa eftirstöðvum kaupverðs í allt að 8 ár? Leggðu inn nafn, símanúmer og kennitölu á afgreiðslu Mbl., merkta: „íbúðarkaup — 426". Vörubílar MAN 19 361 4x4, M. Benz 3535 8x8, Volvo FI10 8x4, Scania 113 8x4 Frímann Júlíusson ehf., símar 568 8600 og 854 8100. Höfum allar gerðir fiskiskipa til sölu, innlend og erlend Höfum kaupanda að úreldingu/endurnýjunar- rétti. Upplýsingar gefur Þórarin S. Guðbergsson. Álasund ehf., pósthólf 270, IS-230 Keflavík. Sími 421 6318. Bréfsími 421 6317. E-mail: alasund@- ok.is Löggiltur skipasali: Soffía S. Magnúsdóttir. S M Á A U G L V S 1 IM G A FÉLAGSLÍF □ Fjulnir 5997040119 1111 Frl. □ Hlín 5997040119 IV/V - 1. I.0.0.F Rb. 4 ~ 146418 M.A. I.O.O.F. 1 = 178328814 = M.A.* □ EDDA 5997040119 I 1 Atkvgr. Frá Sálarrannsóknarfélagi Islands Miðlarnir og huglæknarnir: Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, Hafsteinn Guð- björnsson, Kristin Karlsdóttir, Kristin Þorsteinsdóttir, Margrél Hafsteinsdóttir, María Sigurðar- dóttir og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Auk þess býður Bjarni Kristjáns- son upp á umbreytingarfundi fyrir hópa. Bæna- og þróunar- hringir sem Friðbjörg Óskars- dóttir leiðir eru vikulega á mánu- dögum og þriðjudögum. Breski miðillinn Diane Elliotl tekur til starfa 2. apríl og verður til 19. apríl. Diane býð- ur upp á umbreytingarfundi fyrit hópa og einkafundi þar sem hún er með lestur og tarrott eða lest- ur og áruteikningu. Bókanir eru hafnar. Velski miðillinn Colir Kingshot er væntanlegur í byrjun maí og um mánaðamót maí-júni er von á breska huglækninum Joan Reid. Upplýsingar og bókanir eru i síma 551 8130 milli kl. 10-12 oc 14-16 og á skrifstofunni, Garða- stræti 8, virka daga. Einnig er tekið á móti fyrirbæn- um í sama síma. SRFÍ. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Gleðilega hátíð! Samkoma og sunnudagskóli kl. 11 á páskadag. Ásmundur Magnússon prédikar. Brauðsbrotning. Allir hjartanlega velkomnir! Hörgshlið 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastundir: Föstudaginn langa kl. 14.00 og páskadag kl. 14.00. Þórhallur Guðmundsson verður með námskeið í Hvera- gerði helgina 5.-6. apríl um heil un með litum og tónum. Skráning í síma 486 6622. Stjórn Sálarrannsóknarfélags Suðurlands. Námskeið um orkustöðvar manns og jarðar Erla Stefánsdóttir, sjáandi, verð- ur með námskeið á Flúðum helg- ina 5.-6. apríl um orkustöðvar manns og jarðar. Skráning í síma 486 6622. Stjórn Sálarrannsóknarfélags Suðurlands. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Dagsferðir Ferðafélags íslands um bænadaga og páska 27. mars (skírdag) kl. 10.30. Verð kr. 1.200. 1) Mosfellsheiði-Borgarhólar, skiðaganga (um 4 klst.) 2) Þingvellir (eyðibýli, gamlar götur). Þægileg gönguferð fyrir alla fjölskylduna. 28. mars (föstudag) kl. 10.30. Eyjafjöll-Skógarsandur (gengið á reka). Fróðleg skoðunarferð um suðurlandið að Skógum. Verð kr. 2.200. 31. mars (annan í páskum) kl. 10.30. Verð kr. 1.200. 1) Hellisheiði-Lágaskarð, skíðaganga. 2) Óvissufjallganga. Spennandi fjallganga við allra hæfi. ATH.: 31. mars kl. 08.00 Dagsferð frá Skeiðarársand. Verð kr. 3.200. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, og Mörkinni 6. 1. apríl kl. 20.00. Hressingar- ganga frá Mörkinni 6. Smiðjuvegi 5, Kópavogi Dagskráin um páskana: Gestur dr. Tissa Weerasingha. Mót skírdag og föstudaginn langa kl. 11.00 og kl. 20.00. „Heilagur andi kom yfir alla." Páskadagur: Samkoma kl. 20.00. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Skirdag kl. 11.00. Samkirkjuleg messa i Dómkirkjunni. Kl. 14.00 Tónleikar í Norræna Húsinu. Kl. 20.00 Getsemanesamkoma. Föstudaginn langa. Golgatasamkoma í Dómkirkjunni kl. 20.00. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Unglinga- lúðrasveit Hjálpræðishersins tekur þátt í öllum samkomunum. Páskadag. Upprisufögnuður kl. 8.00. Elísabet Daníelsdóttir talar. Sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Bæn kl. 19.30. Hátíðarsamkoma kl. 20.00. Miriam Óskarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Annar í páskum. Samkirkjuleg samkoma í Filadelfíu kl. 20.00. Gleðilega páska! ínmhjólp Dagskrá Samhjálpar f Þríbúð- um um páskahátfðina verður sem hér segir: Föstudagurinn langi. Hátiðar- samkoma kl. 16.00. Almennur söngur. Barnagæsla. Ræðumað- ur Gunnbjörg Oladóttir. Laugardagur 29. mars. Opið páskahús kl. 14—17. Lítið inn. rabbið um lífið ogtilveruna. Heiti kaffi á könnunni. Kl. 15.30 tökurr við lagið saman og syngjum kóra. Takið með ykkur gesti. Páskadagur. Hátíðarsamkoma kl. 16. Mikill og fjölbreyttur söng- ur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomir í Þríbúðir, Hverfisgötu 42, um hátíðina. Gleðilega páska! Samhjálp. Nýja postulakirkjan Ármúla 23 108 Reykjavtk Guðsþjónustur um Páskahátíðina: Föstudaginn ianga kl. 11.00. Páskadag kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin í hús Drottins. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Páskadagur. Páskagleði kl. 9.00. Morgunmatur og dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Kl. 20.30: Almenn samkoma. Helgi Hróbjartsson talar. Helga Magnúsdóttir og kór KFUM og KFUK syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Dalvegi 24, Kópavogi í kvöld: Brauðsbrotning og lof gjörðarstund kl. 20.30. Laugardagur 29. mars. Almenn samkoma kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. Páskadagur: Samkoma í Aðalstræti 4B kl. 11.00. Sameiginlegur matur eftii stundina. Allir leggja á hlaðborð Annar í páskum: Sameiginleg samkoma í Fíla- delfíu kl. 20.00. Allir velkomnir. KROSSINN Föstudagurinn langi: Brauðsbrotning kl. 14.00. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Páskadagur: Hátiðarsamkoma kl. 16.30. Gleðilega upprisuhátíð. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Bjarni Kristjáns- son miðill verður með umbreyt- ingafund fimmtu- daginn 3. apríl kl. 20.30 í Garða- stræti 8. Fundur- inn er opinn öil- um á meðan húsrúm leyfir. Miðar seldir á skrifstofunni og við innganginn, kr. 800 fyrir félagsmenn og kr. 1.000 fyrir aðra. SRFÍ. Hugleiðslukvöld að kvöldi annars í páskum Seinna hugleiðslukvöld til- einkað páskahátíðinni verður að kvöldi annars dags í páskum i Sjálfeflissalnum, Nýbýlavegi 30 (Dalbrekkumegin), kl. 20.30. Hugleitt verður á hina stórkost- legu orku sem kemur með pásk- unum. Kristín Þorsteinsdóttir leiðir. Allir velkomnir. Aðg. kr. 350. Dagsferð 28. mars kl. 10.30 Sögurverð á Þing- velli. Rifjuð verður upp saga hins forna þingstaðar. Leiðsögn: Sigurður Líndal prófessor. Dagsferð 31. mars Kl. 10.30 Bessastaðanes. Létt ganga um nesið. Kl. 10.30 Skíðaganga. Svína- skarð, Möðruvellir, Hrafnhólar. Aðalfundur 2. apríl Fundurinn er haldinn í Kornhlöð- unni, Bankastræti 2 og hefst kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Munið eftir félagsskírteinum. Myndakvöld 3. apríl Árni Johnsen mun sýna myndir. Sýningin hefst kl. 20.30 í Fóst- bræðraheimilinu. Hlaðborð kaffi- nefndar innifalið í aðgangseyri. Aðgangseyrir kr. 600. Netslóð http:7Anrww.centrum.is/utivist Kritlið i i • I 1 I i ; Um páskana, að Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Fimmtudagur 27. mars. kl. 11.00 Brotning brauðsins. Barnastarf. kl. 12.00 Sameiginlegur matur. kl. 20.30 Samkoma, predikun, Jón Þór Eyjólfsson. Allir velkomnir! Föstudagur 28. mars kl. 11.00 Kennsla um fyrirgefn- ingu. Barnastarf. kl. 20.30 Samkoma, predikun, Scott Stewart. Allir velkomnir! Sunnudagur 30. mars kl. 16.30 Samkoma, predikun, Jón Þór Eyjólfsson. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Barnastarf á meðan á samkomu stendur. Allir velkomnir! Mánudagur 31. mars kl. 20.00 Samkoma i Fíladelf- íu, Hátúni 2. Allir velkomnir....! Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Dagskrá yfir páskahátíðina: Skírdagur: Brauðsbrotning kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Föstudagurinn langi: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Tvöfaldur karlakvartett syngur. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður dr. Tissa Weerasingha. 2. f páskum: Sameiginleg sam- koma fjölmargra kristinna safn- aða í Fíladelfíu kl. 20. Ræðumað- ur dr. Tissa Weerasingha. Þriðjudagur 1. april: Samvera eldri safnaðarmeðlima kl. 15. Guð gefi okkur öllum gleði- lega páskahátíð. Rauðarárstíg 26, Reykjavík, símar B61 6400, 897 4608. Guðsþjónusta skírdagskvöld með altarisgöngu kl. 20 og hátíð- arguðsþjónusta Páskadag kl. 20. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KENNSLA HEILSUSETUR ÞÓRGUNNU Námskeið í baknuddi fyrir einstaklinga og hjón sunnu- daginn 6. apríl frá 11-18. Kennsla í góðu slökunarnuddi með kjarn- aoiíum ásamt áhrifariku þrýsti- punktanuddi. Verði stillt í hóf og boðið upp á upprifjun sunnudag- inn 24. apríl. Athugið hámarks- fjöldi 10 manns. Upplýsingar og innritun á Heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26, sími 562 4745. HEILSUSETUR ÞÓRGUNNU Ungbarnanudd Námskeið fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10 mánaða. Gott fyrir öll böm, hjálpar t.d. við magakveisu, lofti í þörmum og órólegum svefni. Námskeiðið byrjar fimmtudaginn 3. apríl. Upplýsingar og innritun Heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26, simi 562 4745. 1 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.