Morgunblaðið - 27.03.1997, Side 46
46 D FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR UM BÆNADAGA OG PÁSKA
Guðspjall dagsins:
Upprísa Krists
(Mark. 16.)
ÁSKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjón-
usta og altarisganga kl. 20.30.
Hrafnista: Guðsþjónusta og altar-
isganga kl. 14. Árni Bergur Sigur-
þjörnsson. Föstudagurinn langi,
Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Jó-
hann Fr. Valdimarsson syngur ein-
söng. Þjónustuíþúðir aldr. v/Dal-
braut. Guðsþjónusta kl. 15.30.
Páskadagur, Áskirkja: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8. Ingibjörg Marteins-
dóttir syngur einsöng. Kleppsspít-
ali. Hátíðarguðsþjónusta kl. 10.
Annar páskadagur, Áskirkja: Ferm-
ing og altarisganga kl. 11. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdagur:
Guðsþjónusta og altarisganga kl.
20.30. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 8. Messað í Blá-
fjallaskála, Bláfjöllum, kl. 12.30.
Skírnarguðsþjónusta kl. 15. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 10.30. Organisti við allar
athafnir er Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Kl. 11.
Guðsþjónusta á vegum samstarfs-
nefndar kristinna trúfélaga. Sr.
Hjalti Guðmundsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Fulltrúar hinna
ýmsu kirkjudeilda lesa ritningarorð.
Unglingalúðrasveit Hjálpræðishers-
ins frá Bergen í Noregi leikur. Kl.
21. Messa. Altarisganga. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Kl. 14Tignun kross-
ins. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kl.
20. Samkoma á vegum Hjálpræð-
ishersins. Unglingalúðrasveit frá
Noregi leikur. Laugardagur: Kl.
22.30. Páskavaka. Sr. Jakob Á.
Hjálmarsson. Páskadagur: kl. 8 ár-
degis. Hátíðarmessa. Biskup ís-
lands, herra Ólafur Skúlason, préd-
ikar. Altarisganga. Dómkórinn
syngur. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Kl. 11. Hátíðarguðs-
þjónusta. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
í báðum guðsþjónustunum verður
flutt tónverkið Páskadagsmorgunn
eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Einsöngvarar Guðrún Jónsdóttir,
Anna Sigríður Helgadóttir og Ingólf-
ur Helgason. Annar páskadagur kl.
11. Fermingarmessa. Prestarnir.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Skírdagur:
Guðsþjónusta kl. 10.15. Altar-
isganga. Organisti Kjartan Ólafs-
son. Sr. Gylfi Jónsson. Föstudag-
urinn langi. Guðsþjónusta kl. 10.15.
Organisti Kjartan Ólafsson. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
■Páskadagur: Guðsþjónusta kl.
10.15. Organisti Kjartan Ólafsson.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur:
Messa kl. 11. Altarisganga. Prestur
sr. Halldór S. Gröndal. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Föstudagurinn
langi: Messa kl. 11. Litanía Bjarna
Þorsteinssonar. Sigurður Björns-
son óperusöngvari syngur ásamt
kirkjukór. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Prestur sr. Halldór S. Grönd-
al. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8
árdegis. Hátíðarsöngvar Bjarna
Þorsteinssonar, Sigurður Björns-
son óperusöngvari syngur ásamt
kirkjukór. Prestur sr. Halldór S.
Gröndal. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Einsöngvarar Ingibjörg Ól-
afsdóttir, Matthildur Matthíasdóttir
og Ingimar Sigurðsson. Annar
páskadagur: Fermingarmessur
með altarisgöngu kl. 10.30 og kl.
14. Prestar sr. Halldór S. Gröndal
og sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur:
Messa og altarisganga kl. 20.30.
Sr. Baldur Kristjánsson. Föstudag-
urinn langi: Messa kl. 11. Mótettu-
kór Hallgrímskirkju syngur. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Passíu-
sálmar Hallgríms Péturssonar lesn-
ir kl. 13.30-18.30. Lesarar: Ingi-
björg Haraldsdóttir, Silja Aðal-
steinsdóttir og Þorleifur Hauksson.
Hörður Áskelsson leikur á orgel.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Sr. Karl Sigurbjörns-
son. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngur í
báðum guðsþjónustunum. Annar
páskadagur: Fermingarmessur kl.
11 og kl. 14. Prestar sr. Karl Sigur-
björnsson og sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson. Organisti Hörður Áskels-
son.
LANDSPÍTALINN: Skírdagur:
Messa kl. 10. Altarisganga. Sr. Ingi-
leif Malmberg og sr. Jón Bjarman.
Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Ingi-
leif Malmberg.
HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur:
Taizé-messa kl. 21. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Tóm-
as Sveinsson. Laugardagur: Páska-
vaka kl. 22.30. Sr. Tómas Sveins-
son. Páskadagur: Hátíðarmessa kl.
8 árdegis. Sr. Tómas Sveinsson.
Morgunhressing í safnaðarheimil-
inu að lokinni messu. Hátíðarmessa
kl. 14. Sr. Helga Soffía Konráðs-
dóttir. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna
Þorsteinssonar fluttir í báðum
messum. Annar páskadagur: Bar-
naguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir. Ferming kl.
13.30. Prestarnir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Skírdagur: Ferm-
ingarmessa kl. 13. Prestar sr. Jón
Helgi Þórarinsson og sr. Tómas
Guðmundsson. Organisti Jón Stef-
ánsson. Kór Langholtskirkju (hópur
III) syngur. Föstudagurinn langi:
Messa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi
Þórarinsson. Organisti Jón Stefáns-
son. Kór Langholtskirkju (hópur IV
og I) syngur. Lesið úr píslar-
göngunni, litanía sungin. Páskadag-
ur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis.
Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson.
Organisti Jón Stefánsson. Kór
Langholtskirkju syngur. Sungið úr
fyiessías eftir Hándel, einsöngur
Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Annar
páskadagur: Fermingarmessa kl.
13. Prestar sr. Jón Helgi Þórarins-
son og sr. Tómas Guðmundsson.
Organisti Jón Stefánsson. Kór
Langholtskirkju (hópur II) syngur.
LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur:
Guðsþjónusta kl. 14 í Sjálfsbjarg-
arhúsinu, Hátúni 12. Messa kl.
20.30. Kór Laugarneskirkju syngur.
Organisti Gunnar Gunnarsson. Ól-
afur Jóhannsson. Föstudagurinn
langi. Guðsþjónusta kl. 11. Kór
Laugarneskirkju syngur. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Ólafur Jó-
hannsson. Páskadagur. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kór
Laugarneskirkju syngur. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Heitt súkk-
ulaði og ýmislegt brauðmeti á boð-
stólum að lokinni guðsþjónustu.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Ólafur
Jóhannsson.
NESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl.
20.30. Sr. Frank M. Halldórsson.
Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Halldór Reynisson.
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8
árdegis. Sr. Frank M. Halldórsson.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Halldór
Reynisson. Annar páskadagur:
Fermingarmessa kl. 11. Prestarnir.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bjarni
Randver Sigurvinsson guðfræðing-
ur prédikar. Sr. Frank M. Halldórs-
son.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Föstu-
dagurinn langi: Föstuvaka kl. 20.30.
Sigurður Ragnarsson, guðfræði-
nemi, les eigin trúarljóð. Einleikur
Martial Nardeau á flautu. Páska-
dagur: Guðsþjónusta kl. 8 árdegis.
Ballett-tjáning. Hópur frá Ballett-
skóla Báru sýnir tjáningu á uppris-
unni. Heitt súkkulaði og brauðboll-
ur.
SELTJARNARNESKIRKJA: Skír-
dagur: Messa kl. 20.30. Altaris-
ganga. Prestur sr. Hildur Sigurð-
ardóttir. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 11. Flutt verður
Messe Solennelle eftir Louis Vierne
og lesin píslarsagan. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Guðjón Leifur Gunn-
arsson leikur á trompet. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14. Svava
Kristín Ingólfsdóttir syngur ein-
söng. Sr. Hildur Sigurðardóttir
prédikar. Sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir þjónar fyrir altari. Org-
anisti og kórstjóri í öllum guðsþjón-
ustunum er Viera Manasek.
ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarguðsþjónusta og altar-
isganga kl. 11. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14. Baldur Gautur
Baldursson guðfræðingur prédikar.
Litanían flutt. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kristín
R. Sigurðardóttir syngur einsöng.
Hátíðarguðsþjónuta kl. 11. Barna-
kór Árbæjarkirkju syngur, stjórn-
andi Margrét Dannheim. Barna-
guðsþjónuta í safnaðarheimili kirkj-
unnar á sama tíma. Annar páska-
dagur: Fermingarguðsþjónusta og
altarisganga kl. 11. Organleikari í
öllum guðsþjónustunum er Kristín
G. Jónsdóttir. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdags-
kvöld: Messa með altarisgöngu kl.
20.30. Föstudagurinn langi: Út-
varpsguðsþjónusta kl. 11. Litanían
sungin. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árdegis. Sr. Lárus
Halldórsson prédikar. Annar páska-
dagur: Fermingarmessa kl. 13.30.
(Ath. breyttan tíma). Altarisganga.
Organisti í athöfnunum er Daníel
Jónasson. Samkoma „Ungs fólks
með hlutverk" kl. 20. Gísli Jónas-
son.
DIGRANESKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarmessa kl. 11 árdegis.
Kvöldmessa á skírdagskvöld kl.
20.30 með sérstakri altarisgöngu.
Föstudaginn langi: Fyrirlestur um
sjö orð Krists á krossinum kl. 20.30.
Kaffi og spjall. Helgistund í kirkj-
unni í lokin. Laugardagur: Páska-
vaka kl. 23. Páskadagur: Hátíðar-
messa kl. 8 árdegis. Morgunmatur
í safnaðarsal að lokinni messu.
Annar páskadagur: Fermingar-
messa kl. 11.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skírdag-
ur: Ferming og altarisganga kl. 11.
Prestur sr. Guðmundur Karl Ág-
ústsson. Ferming og altarisganga
kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartar-
son. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Einsöngur: Ragnheiður
Guðmundsdóttir og Metta Helga-
dóttir. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Hreinn Hjartarson. Annar páska-
dagur: Ferming og altarisganga kl.
11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson.
Ferming og altarisganga kl. 14.
Prestur sr. Guðmundur Karl Ág-
ústsson. Kirkjukór Fella- og Hóla-
kirkju syngur við allar athafnir.
Organisti Lenka Mátéová. Prest-
arnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarmessur kl. 10.30 og kl.
13.30. Föstudagurinn langi: Kvöld-
guðsþjónusta kl. 20.30. Ath. breytt-
an messutíma. Dr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árdegis. Einsöngur,
Magnea Tómasdóttir. Heitt súkkul-
aði eftir guðsþjónustuna. Hátíðar-
guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu
Eir kl. 10.30. Skírnarstund í Grafar-
vogskirkju kl. 12.30. Annar í pásk-
um: Fermingarmessur kl. 10.30 og
kl. 13.30. Organisti við guðsþjón-
usturnar er Hörður Bragason.
Prestarnir.
HJALLAPRESTAKALL: Skírdagur:
Fermingarmessur kl. 10.30 og kl.
13.30. Föstudagurinn langi: Kvöld-
vaka við krossinn kl. 20.30. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8
árdegis. Sigríður Gröndal syngur
einsöng. Morgunkaffi að lokinni
guðsþjónustu. Barnaguðsþjónusta
kl. 11 (ath. breyttan tíma). Kór
Hjallakirkju syngur við allar guðs-
þjónusturnar. Organisti Oddný J.
Þorsteinsdóttir. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarmessa kl. 11. Föstudag-
urinn larrgi: Guðsþjónusta kl. 11.
Píslarsagan lesin. Páskadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta á páskadags-
morgni kl. 8. Veitingar að lokini
guðsþjónustu. Kór Kópavogskirkju
syngur við allar guðsþjónusturnar.
Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
SELJAKIRKJA: Skírdagur: Ferming-
arguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14.
Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar.
Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Karla-
kór Reykjavíkur, eldri félagar
syngja. Helga Rós Indriðadóttir
syngur einsöng. Altarisganga. Sr.
Ágúst Einarsson prédikar. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14. Píslarsagan lesin. Litanían
sungin. Altarisganga. Sr. Valgeir
Ástráðsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Barnakór Seljakirkju og
kirkjukórinn syngja. Páskadagur:
Morgunguðsþjónusta kl. 8. Elfn Ósk
Óskarsdóttir syngur einsöng. Lúð-
rasveit úr Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur. Sr. Valgeir Ástráðsson
prédikar. Annar páskadagur: Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Val-
geir Astráðsson prédikar. Organisti
við allar guðsþjónusturnar er Kjart-
an Sigurjónsson. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Skírdagur:
Messa kl. 14. Fermd verður Dagný
Dögg Bæringsdóttir. Skírdags-
kvöld: Messa kl. 20.30 - altaris-
ganga. Erla B. Einarsdóttir, Svava
Kristín Ingólfsdóttir, Davíð Ólafs-
son og Guðlaugur Viktorsson
syngja sem kvartett. Organisti er
Pavel Smid. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14, píslarsagan
lesin og sungnir passíusáimar. Org-
anisti Violeta Smid. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14, píslar-
sagan lesin og sungnir passíusálm-
ar. Organisti Violeta Smid. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.
Stólvers flytur,Svava Kristín Ingólfs-
dóttir. Hátíðerguðsþjónusta kl. 14.
Baldur Gautur Baldursson guð-
fræðingur prédikar. Þuríður Sig-
urðardóttir syngur einsöng. Kór
Fríkirkjunnar syngur við allar at-
hafnirnar. Organisti er Pavel Smid.
Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar í
forföllum safnaðarprests.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laug-
ardag: Messa kl. 8 og kl. 14. Sunnu-
dag: Hámessa kl. 10.30, messa kl.
14, messa á ensku kl. 20. Mánu-
daga til föstudaga: messur kl. 8 og
kl. 18.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa
kl. 11 á sunnudögum.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíiadelfía:
Skírdagur: Brauðsbrotning kl.
16.30. Ræðumaður Hafliði Kristins-
son. Tvöfaldur karlakvartett syngur.
Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl.
16.30. Ræðumaður dr. Tissa Wee-
rasingha. Annar páskum: Sameig-
inleg samkoma fjölmargra kristinna
safnaða í Fíladelfíu kl. 20. Ræðu-
maður dr. Tissa Weerasingha.
KLETTURINN: Kristið samfélag,
Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Sam-
koma sunnudag kl. 16.30. Jón Þór
Eyjólfsson prédikar. Barnastarf á
meðan á samkomu stendur. Allir
velkomnir.
MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár-
stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta
sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl.
20. Altarisganga öll sunnudags-
kvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn
Ragnarsson.
ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al-
menn samkoma kl. 11. Ræðumaður
Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna-
þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan-
lega velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM-
ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdagur:
Kl. 11 samkirkjuleg messa í Dóm-
kirkjunni. Kl. 14 tónleikar í Norræná
húsinu. kl. 20 getsemanesamkoma.
Föstudagurinn langi: Kl. 20 Gol-
gatasamkoma í Dómkirkjunni.
Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar.
Kafteinn Miriam Óskarsdóttir
stjórnar. Unglingalúðrasveit Hjálp-
ræðishersins frá Björgvin tekur þátt
í öllum samkomunum. Páskadagur:
Kl. 8 upprisufögnuður. Majór Elsa-
bet Daníelsdóttir talar. Kl. 22
sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl.
20 hátíðarsamkoma. Kafteinn Mir-
iam Óskarsdóttir talar. Annar í
Páskum: Samkirkjuleg samkoma í
Fíladelfíu.
LÁGAFELLSKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarmessur kl. 10.30 og
13.30. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8. Annar í páskum.
Fermingarmessa kl. 10.30.
MOSFELLSKIRKJA: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14.
REYKJALUNDUR: Messa á skírdag
kl. 19.30. Sr. Jón Þorsteinsson.
BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar-
nesi: Páskadagur: Hátíðarmessa
kl. 11. Sr. Gunnar Kristjánsson.
REYNIVALLAKIRKJA i Kjós: Hátíð-
armessa kl. 14. Sr. Gunnar Krist-
jánsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Skírdagur: Alt-
arisganga kl. 20.30. Bæna- og
kyrrðarstund kl. 22. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr.
Bjarni Þór Bjarnason prédikar. Kór
Vídalínskirkju syngur. Organisti
Guðmundur Sigurðsson. Sr. Bragi
Friðriksson.
GARÐAKIRKJA: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Annar
í páskum: Fermingarguðsþjónusta
kl. 14. Nanna Guðrún Zoéga, djákni,
flytur hugvekju. Sr. Bragi Friðriks-
son.
BESSASTAÐAKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30
og kl. 14. Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 11. Álftaneskórinn
syngur. Stjórnandi Þóra Fríða Sæ-
mundsdóttir. Organisti Þorvaldur
Björnsson. Sr. Bragi Friðriksson.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Páska-
dagur: Hátfðarguðsþjónusta kl. 14.
Kór Kálfatjarnarkirkju syngur. Org-
anisti Frank Herlufsen. Sr. Bragi
Friðriksson.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr.
FRA Hólum í Hjaltadal,