Morgunblaðið - 13.04.1997, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 31«
■ OPIÐ /nísverðurhjáSamtökun-
um um kvennaathvarf í Lækjar-
götu 10 þriðjudaginn 15. apríl nk.
Að þessu sinni munu þijár vaktkon-
ur Kvennaathvarfsins segja frá Brig-
hton-ráðstefnunni Violence, Abuse
& Womens Citizenship.
■ NOKKUR mikilvæg heimspeki-
leg hugtök verða kynnt mánudaginn
14. apríl og næstu fjóra mánudaga
á eftir í Bolholti 4, 4. hæð. Hugtök-
in verða tengd daglegu lífi svo og
lífsspeki fornri og nýrri. Fyrirlestr-
amir hefjast kl. 20.30 og er fyrirles-
ari Björk Hauksdóttir.
LEIÐRÉTT
Nafn féll niður
Nafn fermingarbams féll niður í
blaðinu í gær. Hún heitir Dagbjört
Helgadóttir, Hagamel 22, og verður
fermd frá Dómkirkjunni í dag kl.
14. Beðist er velvirðingar á þessum
mistökum.
Rangt nafn
Nafn Þinghólsskóla í Kópavogi mis-
ritaðist í frétt um eijur unglinga á
bls. 4 í blaðinu S gær.
Glœsileg hnífapör
fR\ SILFURBÚÐIN
Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066
- ÞarfœrÖu gjöfina -
Loksins...
rnjúkur og rakagefandi'
en endist lengi
Exceptional Lipstick
Uni leið og þú berð hann á varirnar
finnurðu að hann er einstakur á allan hátt
Elizabeth Arden
j
Sélskinsáagar á sumau'TegumÍ
-frábærtverö-
- á eigin vegum umfegurstu héruð Þýskalands
VORTILBOÐ
iipríl og maí
28325
k:
á mann m.v. 4 í M, 2 fullorðna og 2 böm (2-11 ára).
28.9 10kr.*
á mann m.v. 2 fullorðna í bíl.
Vcrrt frá I. júní
á mann m.v. 4 í bfl, 2 fullorðna og 2 böm (2-11 ára).
36.910**
á mann m.v. 2 fullorðna f bfl.
' Innyalið: F!ug og bíll í B-Jlokki í 1 viku lil 30. sept. ogjlugvallarskattar.
Ilajið sambaml við söluskrijstofurFlugleiða, umboðstnenn,
JcrðaskrifstoJumareða símsölutleiltl Fluglciða ísinu SO SO1OO
Isvanu) mánuí ■ Jðstud. kl.8 19 og á lauganl. kl.tí-16.)
VefurFluglciða á lntcmctinu: www.icelaiulair.is
NctJangfyriralmcnnarupplýsingar.iiifo@icclandair.is
FLUGLEIÐIR
Traustur íslenskur ferðafélagi i
■komidop
íflNSlDi
1
ERÐU
LÉTTA
DANSSVEIFLU
Á TVEIM
DÖGUMt
læstu
námskeið
Næstu námskeið
um naestu helgi
557 7700
hringdu núna
Þetta er ekki strandbekkur
Þetta er garðbekkur
úr Víkartindi
úrval af tekkgarðhúsgögnum frá Indónésíu.
Hýbýlavegi 30, Ðalbreklcumegin.
Stmi 554 6300.
Opið í dag frá
ki. 13.00 til 17.00.
Glerárgötu 28, Akureyri.
Simi 461 3361.
Heimsklúbbur
Ingólfs & Príma
Opið í dag kl. 14-16
„Betri feröirnar“1997 hafa fengið
frábærar viðtökur. Vegna annríkis við
afgreiðslu undanfarna daga verður
opið í dag kl. 14 -16 á skrifstofu okkar,
Austurstræti 17.
Sértilboðum okkar lýkur í dag, aðeins gegn
staðfestum pöntunum:
NÝTT! - Listavika íToscana 21 - 28 júní.
Einstakt tækifæri til að kynnast frægustu listauppfærslum heims-
ins í fylgd Ingólfs Guðbrandssonar og Paolo Inachi.
Hnattreisan 1. nóv. - 2. des. - Uppseld - Biðlisti
Listatöfrar Ítalíu 9.-24. ág. Aöeins 4 sæti laus.
Á slóðum Aladdíns í Austurlöndum - töfrar 1001
nætur 4.-23. okt. Það besta, sem Austurlönd hafa að bjóða
- samfellt ævintýri, Kuala Lumpur, Saigon í Vietnam, Höll gylltu
hestanna", Malacca Riviera Bay Resort, Singapore, Dubai,
aðeins 6 sæti laus.
Frábærar nýjungar í Karíbahafi-.Ný sigiingaieið með
INSPIRATION frá Santo Domingo, lækkaö verð og bætt aðstaða
á DOMINIKANA, fegurstu eyju Karibahafs. Fá sæti til ráðstöfu-
nar
FERÐASKRIFSTOFAN
PRÞM"
HEiMSKLUBBUR INGOLFS
Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 562-0400, fax 562-6564