Morgunblaðið - 13.04.1997, Síða 39

Morgunblaðið - 13.04.1997, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 39 Opið hús KLEPPSVEGUR 132 - 4RA HERB. Endaíbúð á 8./efstu hæð. Milli kl. 14 og 17 í dag er til sýnis falleg 4ra herb. endaíbúð á efstu hæð í þessu vandaða lyftuhúsi innst við Kleppsveg. 3 svefnherbergi og rúmgóðar stofur. Endurn. eldhús og gólfefni. Ahv. 3 m. byggsj. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íbúð. Hermann sýnir í dag. Verið velkomin. FLÉTTURIMI 14 - 4RA MEÐ BÍLAGEYMSLU. LAUS Nýl. 104 fm íbúð á efstu hæð (3.) í einu vandðasta fjölbýli í Grafarvogi. 3 svefnherb. og stofa. Sér þvottahús. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Bílgeymsla. Áhv. 6 m. Verð 8,9 m. Til sýnis í dag milli kl. 15-17. Verið velkomin. Húsið, fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, sími 533 4300. Opið í dag milli kl. 12 og 15. - kjarni málsins! Ábyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, lögg. fast.e.s. Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. HÚSNÆÐIÓSKAST. Hæð í vesturbænum eða Þingholtum óskast. Höfum kaupanda að 100-130 Im hæð í vestur- bænum eða Pinghottum. Sterkar greiðsiur i boði. Nánari uppl. veitir Magnea. Raðhús óskast. Höfum kaup- anda að 140-170 fm raðhúsi i Bústaða- hverfi. Kópavogi eða Garðabæ. Góðar greióslur i boði. Nánari uppl. veíör Sverrir. EINBÝLI Vogaland. Mjög fallegt og vel umgengið einb. á tveimur hæðum um 235 fm auk 28,5 fm bílskúrs og 28 fm geymslu undir skúrnum. Stór og gróin hornlóð. Parket. Arinn í stofu. Sólskáli. V. 16,9 m. 7030 PARHÚS Lindarbyggð - Mos. Mjög taiiegt parhús á einni hæð. Bílskúr. Glæsilegt eldhús. Mikil lofthæð. Garðskáli. Verönd í suður. Frágengin lóð. Áhv. um 6,2 m. V. 12,3 m. 7027 RAÐHÚS Lækjarhvammur - Hf. Glæsilegt um 280 fm raöh. á tveimur hæöum meö innb. bilskúr. Parket og flísar. Mikil lofthasð og fallegt utsýni. Mjög vandað hús á skemmtilegum utsynisstað. V. 15,3 m. 7031 HÆÐIR 'ÆM Melabraut - Seltj. vorum að tá í sölu sérlega fallega 94 fm 3ja-4ra herb. íbúð á jaröh. í 3-býli. Parket. Svalir. Áhv. 4,7 m. hús- bréf og byggsj. V. 7,9 m. 6949 4RA-6 HERB. Kleppsvegur. 4ra herb. 112 fm góð íbúð á 1. hæð. Fallegar stofur. Suðursvalir. Laus fljótlega. V. 6,9 m. 7025 Safamýri 71, jarðhæð - OPIÐ HÚS. Milli kl. 14 og 16 í dag sun- nudag mun Sigurbjörg sýna þessa rúmgóöu og fallegu um 77 fm jaröhæð. Húsið er fallegt þribýlishús. Gróin og falleg lóð. Áhv. ca 4,5 m. byggsj. og húsbr. Laus fljótlega. V. 6,9 m. 6292 Furugrund 71. Goð 3ja herb. íb. á 2. hæð í blokk sem er nýviðgerð og máluð. Parket. Stórar suðursv. Lögn fyrir þvottavél á baði. Áhv. ca 3,5 m. V. 6,7 m. 6942 Hrísmóar - Gbæ. 3ja-4ra hert. glæsileg 104 fm íb. á 3. og 4. hæð I nýviðgeröu húsi. íbúðin er einstaklega björt og skemmtiieg. Sklpti á minm elgn koma til greina. Áhv. 4,2 m. V. 8,8 m. 6958 Ránargata 3ja herb. mjög falleg og skemmtileg ib. á 3.hæð meö mikilli iofthæö I góöu steinhúsi. Faliegt útsýni. Suðursvalir. Ákv. sala. V. 5,9 m. 2468 Stóragerði - glæsiíbúð. Vorum aö fá i eínkasölu um 100 fm endaíb. á 2. hæð í góöu fjölbýli. íb. er öll nýlega standsett m.a. glæsil. eldhús og bað, gólfefni o.fl. (búð í sérffokki. Áhv. 3,1 m. V. 8,3 m. 7026 Heiðargerði. 4ra herb. mjög falleg 09 björt um 100 fm efri hæð (efsta) i þrfbýiishúsi. Nýtt eldhús. Nýtt baðherb. Tvennar svalir. Ahv, 5,0 millj. Góö staðsetn- «ng- V. 8,5 m. 7024 3ja herb. ma Engihjalli - laus. Mjög rúmg. og björt um 90 fm íb. á 1. hæð í viðgerðu lyftuh. Parket. Suðursv. íb. er laus nú þegar. V. 6,2 m. 7029 Bragagata - Þingholt. Mjogfai leg og björt um 104 fm ib. á 1. hæð i traustu steinhúsi. Parket. Góð lofthæö. Uppgert eld- hús. Svalir. V. 8,3 m. 7021 Fífulind - nýtt. 3ja herb. 86 fm glæsi- leg fullbúin íb. (án gólfefna) í nýju húsi. Fallegt útsýni. Góöar innr. Sérþvottah. Laus strax. V. 7,5 m. 6944 Garðatorg - nýtt. vorum að ta í einkasölu mjög vel staðsetta 109 fm íb. á 3. hæö (efstu) í nýrri eftirsóttri blokk. Sérinng. af svölum. íb. afhendist fullbúin með vönduöum innr. öll sameign skilast fullbúin m.a. með yfir- byggðu torgi. Til afh. fljótlega. 6960 2JA HERB. Jörfabakki. Falleg og björt um 64 fm íb. á 1. hæö í fallegu fjölbýlishúsi. Suðursv. Laus fljótlega. V. 5,1 m. 7028 Gaukshólar. 2ja herb. falleg um 55 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Laus strax. V. 4,7 m. 6957 Fróðengi. Glæsil. 61,4 fm 2ja herb. íb. sem er til afh. nú þegar fullb. með vönduðum innr. öll sameign fullfrág. að utan sem innan. Hægt er að kaupa bílskúr með. ATH. Seljandi er tilb. að gefa ný vönduð gólfefni á alla íbúðina. Óbreytt verð. V. 6,3 m. 4359 ít FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf S. 551-1540 F. 562-0540 Kvenfataverslun viö Laugaveg % Vorum að fá í sölu þekkta kvenfataverslun á góðum stað vi Laugaveg. Til greina kemur langtímaleigusamningur um húi næðið eða kaup á verslunarhúsnæðinu ásamt með kaupur á versluninni. Allar frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. Jón Guðmundsson lögg., fasteignasali Ólafur Stefánsson lögg., fasteignasali S. 551-1540, 552-1700., F. 562-0540 Okkur vantar félaga! Elías Haraldsson Ásmundur Skeggjason María Haraldsdóttir ? ? ? ? Á undanförnum árum hefur fasteignasalan Hóll átt því láni að fagna að vera á stöðugri uppleið um leið og viðskiptavinum hefur fiölgað jafnt og þétt. Hingað til hafa prír harðduglegir og þjóustuliprir sölumenn haft undan og staðið sig með mik- lum sóma en nú er svo komið að oæta verður við einum sölumanni. Já, nú er svo sannarlega hamagangur á Hóli! Við óskum því eftir afburðasöluman- ni og góðum félaga sem nær árangri með ábyrgum vinnubrögðum. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir til Morgunblaðsins merktar Hóll-Rífandi sala! Upplýsingar ekki veittar á Hóli! FASTEIGN ASALA Skipholti 50B, 2. hæð t.v. 511-1600 “I EIGUUSTINN 511-1600 ATVINNUHUSNÆÐI Við sérhæfum okkur í atvinnuhúsnæði. Hjá okkur er úrvalið. Guðlaugur Örn Þorsteinsson rekstrarverkfræðingur og Viðar Kristinsson sölumaður. ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu Keilugrandi Til sölu eöa leigu allt aö 3000 fm úr SÍF- skemmunum við Keilugranda í vesturbæn- um. Laust til afh. 1. okt. 1997. Um er aö ræða tvær skemmur sem hvor um sig eru ca 1350 fm meö 4,7m lofthæð undir lægsta punkt. Skemmurnar eru nánast einn geym- ur meö möguleika á millilofti og geta hentað t.d. undir heildverslanir, iðnað og fleira. Hagstæð kjör í boði. Hátún Vel staðs. ca 45 fm rými á jarðh. sem þarfn- ast lagfæringa. Mögul. á að breyta í íbúð. Verð aðeins 1,9 millj. Vinnustofa - íbúð Vel staðsett 123 fm húsnæði í hjarta borg- arinnar sem er í dag nýtt bæði sem íbúð og vinnuaðstaða, með sérinng. beint frá götu. Eldhús, bað með sturtu, stofa með arni auk verslunar og þjónusturýmis. Flísar og park- et. Verð 5,3 millj. Áhv. 1,5 millj. Krókháls Óinnréttuð ca 930 fm skrifstofu hæð með frábæru útsýni, þar af 200 fm milliloft. Eign- in verður afhent fullinnr. í samr. við kaup- anda. Bolholt Lítið og nett ca 88 fm skrifstofu- og lager- rými á 2. hæð í lyftuhúsi til sölu eða leigu. Tilvalið fyrir litla heildsölu eða þjónustufyrir- tæki. Verð 3,4 millj. Áhv. 1,3 millj. Hlíðarsmári — Kóp. Um 160 fm verslhúsn. á jarðhæð í nýju hús- næði í Miðjunni. Um er að ræða endaein- ingu með glugga á þrjá vegu sem sjást vel frá nærliggjandi umferðargötu. Eignin verð- ur afh. tilb. til innr. Viðarhöfði Óinnréttað 340 fm súlulaust skrifstofuhús- næði á 3. hæð með 170 fm svölum og frá- bæru útsýni. Raf- og hitalögn fyrir hendi. Ýmis eignaskipti koma til greina. Mikið áhv. Laugavegur Ágætt 250 fm verslunarhúsnæði fyrir ofan Hlemm á Laugavegi. Húsn. getur leigst i tveimur 125 fm einingum. Góðir verslunar- gluggar. Bílastæði beint fyrir framan verslun. Mán.leiga 175.000 þús. Skútuvogur Um 185 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í heild III. Innréttað með dúk á gólfum. Þakgluggi. Til- valið fyrir lögfræðinga eða endurskoðendur eða aðra þjónustustarfsemi. Frábær stað- setning. Snyrtilegt. Mánaðarleiga 110 þús. Gott iðnaðarhúsnæði Um er að ræða ca 1400 fm iðnaðar/lager- lými með 140 fm millilofti. Á salnum eru 4 innkeyrsludyr, lofthæð 5,5 m. Einnig er ca 500 fm þriskipt tengibygging með þrennum innkeyrsludyrum. Góðir stækkunarmögu- leikar fyrir hendi. Útisvæði er stórt og öll að- koma að húsinu er góð. Eignin er til sölu/leigu í heild eða í einingum. Vagnhöfði Mjög snyrtilegt og gott vel útbúið 431 fm iðnaöarhúsn. með góðu útisvæði. Húsnæð- ið er á tveimur hæðum. Neðri hæð skiptist í vinnusal með stórum innkeyrsludyrum, smávörulager og móttökuskrif stofu. Á efri hæðinni er skrifstofurými, mjög góð starfs- mannaaðstaða og lagerrými, öflugt hita- og loftræstikerfi, þjófavarnarkerfi. Eignin hent- ar vel fyrir iðnað eða heildverslun. Áhv. 4,0 millj. Til leiau Ægisgata Um 510 fm skrifstofuhúsn. á 2. og 3. hæð ásamt 456 fm iðnaðar-/lagerhúsnæði í kj. í steinsteyptu húsi nál. Reykjavíkurhöfn. Heildarleiga pr. mán. kr. 440 þús. Tunguháls - jarðh. Um 458 fm verslunar- eða þjónusturými á jarðh. í þessu nýja og glæsil. húsi. I hluta húsnæðisins er allt að 7-8 m lofthæð og innkeyrsludyr. Næg bílastæði, hiti verður i plani. Hús verslunarinnar Gott 529 fm fullinnr. skrifstofuhúsn. á 5. hæð i þessu þekkta og vel staðsetta húsi. Frábært útsýni. Auðvelt er að skipta húsn. t tvær einingar með sérinng. i báðar. Hentar vel imynd fyrirtækja í fjármálaheiminum eða ýmsum þjónustfyrirtækjum. Næg bilastæði. Ármúli Krókháls Suðurgata Ágætt 94 fm rými á jarðh. í miðbæ Rvíkur sem getur nýst undir ýmsa þjónustustarf- semi. Húsn. skiptist í 3 rými þ.á m. eldhús- aðstöðu, bílastæði í bílageymslu. Verð 5,3 millj. Ekkert áhv. Um 180 fm iðnaðar- lager- eða þjónustu- rými með tvennum innkeyrsludyrum á góð- um stað í Ármúlanum sem blasir ágætlega við umferð. Lofthæð 3,5 m. Hentar t.d. vel sem afgreiðsla á lager eða undir léttan iðn- að og fleira. Gott útipláss. Mánaðarleiga 80.000. Rúml. 3300 fm iðnaðar- og skrifst húsn. á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er rúml. 2100 fm iðnaðar- og geymsluhúsn. með þremur innk dyrum og 3ja—7 metra lofthæð. Á efri hæðinni er um 1200 fm skrif stofu- og iðnaðarhúsn. Eignin getur leigst í einu lagi eða smærri eining um. Teikn. á skrifst. Hringdu núna — við skoðum strax

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.