Morgunblaðið - 13.04.1997, Síða 44

Morgunblaðið - 13.04.1997, Síða 44
lá SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ WÓBLEIKHÚSŒ) sími 551 1200 J Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick Frumsýning fös. 18/4 örfá sæti laus — 2. sýn. lau. 19/4 uppselt — 3. sýn. mið. 23/4 örfá sæti laus — 4. sýn. lau. 26/4 uppselt — 5. sýn. mið. 30/4 örfá sæti laus — _6. sýn. lau. 3/5 nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 4/5 nokkur sæti laus. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 8. sýn. i kvöld sun. uppselt — 9. sýn. mið. 16/4 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 24/4 örfá sæti laus — sun. 27/4 nokkur sæti laus — fös. 2/5. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Sun. 20/4 — fös. 25/4. Ath. fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen í dag kl. 14.00 - sun. 20/4 kl.1 4.00 - þri. 22/4 kl. 15.00 - sun. 27/4. Smíðaverkstæðið: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Sun. 20/4 kl. 20.30 uppselt — fös. 25/4 kl. 20.30 uppselt — aukasýning lau. 19/4 kl. 15.00 uppselt — aukasýning fim. 24/4 kl. 15.00 (sumard. fyrsti) — aukasýning lau. 26/4 kl. 15.00 örfá sæti laus — aukasýning þri. 29/4 kl. 20.30 — síðustu sýningar. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt nið hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARANS mán. 14/4 „listamannahjónaband" — Bréf Carls Nielsen og Anne Marie Danskir listamenn frumsýna hér nýtt verk um stormasamt hjónaband hins þekkta tónskálds Carl Nielsen og myndhöggvarans Önnu Maríu Brodersen. Leikkonan Fritze Hedemann les bréf Önnu Maríu en Claus Lembek, óperu- söngvari við Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn, syngur bréf Carls. Með þeim leikur einn þekktasti píanóleikari Dana, Mogens Dalsgaard, verk Carls Nielsen. Sýningin hefst kl. 21.00 — húsið opnað kl. 20.30 — miðasala við inngang. FOLKIFRETTUM Bergrós sigur- vegari Ford fyrir- sætukeppninnar KEPPENDUR sýndu föt frá ýms- um tískuvöruverslunum. BERGRÓS Ingadóttir, 18 ára, sigr- aði í Ford fyrirsætukeppninni, sem fram fór í Perlunni í vikunni, og fékk hún að launum veglegar gjafir auk þess sem hún öðlað- ist rétt til þátttöku í keppninni Super Model of the World sem verður að öllum líkindum haldin í Brasilíu síðar á þessu ári. í öðru sæti varð Sóley Kristjánsdóttir, 16 ára, og í þriðja sæti varð Sigrún Arnarsdóttir, 16 ára. Umsjón með keppninni hafði Esk- imó models og kynnir var Einar Örn Benediktsson. Alls voru keppendur 21 talsins á aldrinum 14-19 ára. Dómnefnd skipuðu þau Hrafn Jök- ulsson, Pétur Bjarnason, Bergsveinn Sampsted, ónefndur fulltrúi frá Ford Models í París og Brynja Sverrisdótt- ir fyrirsæta. Boðið var upp á fjölda skemmtiatriða, þar á meðal kom einn meðlima Gus Gus hópsins fram og lék tónlist og keppendur sýndu föt frá ýmsum tískuvöruverslunum. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 - 18.00, frá miðvik- udegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFELAG HL REYKJAVÍKHMg ^— . 1897- 1997 . LEIKFELAG REYKJAVIKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHUSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. 7. sýn. í kvöld 13/4, hvít kort. 8. sýn. lau. 19/4, brún kort JOS. 25/4 DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. fös. 18/4, fáein sæti laus, sun. 20/4, fim. 24/4, lau 26/4 kl. 19.15, 40. sýning. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Fös. 18/4, örfá sæti laus, lau. 26/4. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. sun. 20/4, 70. sýning, fim. 24/4, síðasta sýn. Sýningum lýkur í apríl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. lau 19/4 aukasýning, örfá sæti laus, fös. 25/4, aukasýning, lau. 26/4, aukasýning, uppselt. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHUSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 "mgvárSigurðsson ^ 'TBÖRGARLEIKHÚSI Föst. 18/4 kl. 20. Lau. 26/4 kl. 20. fAstA&Nil Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR sun. 13. apríl kl. 14, örfá sæti laus, sun. 20. apríl kl. 14, sun. 27. apríl kl. 14, uppsett, sur. 27. apríl kl. 16. MIÐASALA IÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI stn. 13. apríl kl. 20, örfá sæti laus lau 19. apríl kl. 23.30, sm. 27. apríl kl. 20. Loftkastalinn Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19 Sama þótt eg sleiki? Unglingadeild Leikfélags Kópavogs undir stjóm Vigdísar Jakobsdóttur sýnir í Félagsheimili Kópavogs. 6. sýn. þri. 15/4 kl. 20.00. 7. sýn. lau. 19/4 kl. 20.00. Miðapantanir í síma 554 1985. Miðaverð kr. 600. ...Sýningin virkilega skemmtileg og mikið í hana lagt... Góð sýning í Kópavogi sem ég hvet alla til að sjá...H.V. Mbl. 25/3. http://ivik.isiiiennt.is/~ornalex I J rri SVANURINN ævintýraleg ástarsaga Sýningum lýkur I apríl „Allt sem Ingvar gerir i hlutverki Svansins er Hann leiku ^JT.ekki. Hann er. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Átt þú rétt á uppbót á lífeyri? Samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðis- og tryggingarmála- ráðuneytisins dagsettri 4. apríl 1997 er heimilt að greiða ferkari uppbór til þeirra lífeyrisþega sem hafa í heildartekjur að meðtöldum bótum almannatrygginga allt að kr. 80.000 á mánuði. Heimild þessi er afturvirk og gildir frá 1. janúar 1997. Þeir elli- og örorkulífeyrisþegar sem misst hafa uppbótina eða hafa verið lækkaðir í greiðslum vegna tekna og telja sig nú vera undir nýjum tekjumörkum eru beðnir um að senda ný gögn til lífeyristryggingadeildar, svo að hægt sé að meta rétt til greiðslna. Vegna mats á rétti til greiðslna þarf að skila inn gögnum sem snerta t.d. umönnunarkostnað, sjúkra- eða lyfjakostnað og einnig húsaleigukvittanir, eigi lífeyrisþegi ekki rétt á húsaleigubótum. Þeir sem þegar hafa sent inn ný gögn og fengið synjun eru beðnir um að hafa samband við lífeyristryggingardeild og óska eftir endurskoðun. Hægt er að hringja í eftirtalin símanúmer þjónus- tusviðs vegna þessa: 560-4555, 560-4573, 560-4561. ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 EKKJ^fSl cftir Franz Lehár Lau. 19/4, örfá sæti laus, lau. 26/4. Sýningum fer fækkandi. Sýningar hefjast kl. 20. Einsöngstónleikar styrktarfélagsins Jóhann Smári Sævarsson, bassi, og Maris Skuja, píanóleikari, þriðjudag 15/4 kl. 20.30. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Eitt blað fyrir alla! - kjami málsins! módur jaróar ASAMT ONNU S I (j (j U OQ STINU BONgO V I Ð pÍANÓUNDIRI. EIK SigRUNAR gRENDAI. HELDIJR TÓNLEIKA í fRIKlKKJUNNI í REVKJAVÍK SUNNUDAQINN 13. A p R í L 1997, K L. IýlOO sérstakir ^estir tónleikanna eru einil o<j Anna sig<ja fjölhreytt efnisskró! flurt verdur afrísk-amerísk <jospel tónlist ásarnt íslenskum þjódiö^um o<j erlendum dæ<jurperlum stjórnandi er estker Hel^a gudmundsdóttir miöar seldir við innganginn — aðgangseyrir: 1200 kr (börn: 500kr) upplýsingar hjá Söngsmiðjunni I síma 561 2455 í ÞÆTTINUM munu margar stjörnur koma fram, þar á meðal Oprah Winfrey og k.d. Lang sem sést með Ellen á meðfylgjandi mynd. Vill ekki sam- kynhnei^ða Ellen ► STAÐBUNDIN sjónvarpsstöð ABC í Birmingham í Alabama í Bandaríkjunum hefur ákveðið að sýna ekki þann þátt í sjónvarps- myndaflokknum „Ellen“, sem sýna á þann 30. apríl næstkom- andi, þegar aðalpersónan „Ellen“ kemur út úr skápnum og viður- kennir samkynhneigð sína. „Við teljum þáttinn ekki viðeigandi á þeim tíma sem fjölskyldan horfir saman á sjónvarpið," sagði Jerry Heilman, forseti og fram- kvæmdastjóri WBMA sjónvarps- stöðvarinnar sem einnig er þekkt undir nafninu ABC 33/40. Hann sagði að stöðin hefði beðið um leyfi frá ABC um að fá að sýna þáttinn klukkan 23.30 í staðinn fyrir að sýna hann klukkan 20 en ekki hefði fengist leyfi fyrir því. „Við höfum tekið þá afstöðu að sýna ekki fyrsta þáttinn sem hún verður samkynhneigð í en svo tökum við afstöðu til þess í hvert sinn hvort við hæfi er að sýna fleiri þætti." MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ SNILLINGAR f SNOTRASKÓGI Sun. 13. apríl kl. 14.00. Sun. 27. apríl kl. 14.00. Fáar sýningar eftir. KafflLeihiiMlð] Vesturgötu 3 I HLADVARPANUM VINNUKONURNAR eftir Jean Genet fim 17/4 kl. 21.00, lau 19/4 kl. 21.00. GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR MIÐASALA OPIN SYNINGARDAGA MILLI 17 OG 19 MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA 551 9055

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.