Morgunblaðið - 13.04.1997, Side 46
46 SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó Goft
sm
ÍkíLcí iiíí
★★★★
Ó. H. T. Rás 2
★★★★
Þ. Ó. Bylgjan
★ ★★l/2„
H. K. DV
★ ★★l/2|
Á. Þ. Dagsljós I
★★★1/2"
i p m. 1 r r o m
Ævintýrið heldur áfram. Stjörnustríð 2, önnur myndin úr endurgerð
STAR WARS þrennunnar, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum.
A. S. Mbl
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30. Mánudag kl. 6, 9 og 11.30.
ISLANDS ÞUSUND AR
Frábær mynd
fyriraHa
fjoískylduna
„Stórkostlega fróðleg mynd sem allir íslendingar
ættu að sjá" EP MBL.
„Myndin nær að. fanqa andrúmsloft fyrri alda"
AEHP
I'
Synd kl. 3. Isl. tal
SAGA HEFÐARKONlil*
Eftir Jane Campion leikstjóiifa’.Pji
Firnaflott
myndataka og
leikur, frumleg
leikstjórn. .J. þ' J
Sýnd kl. 9.
ÓSKARSVERÐLAUN:
BESTA ERLENDA MYNDIN
O L Y A
„Þessi mynd er gaidur sem dáleiðir þig, nær
þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess
að hún megi aldrei hætta."
Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit
kvikmyndagerðarmanna)
Sýndkl 3, 5, 7, 9.05 og 11.10.
Mánudag kl. 5, 7, 9.05 og 11.10.
u i u u ii i n u
( íÍ \FYRSTU K Y N N
íílf« í %
V'í/ . . .
Sýnd kl. 3
Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar!!
★★★
Sýnd kl. 5 og 7.
B. i. 12 ára. Síðustu sýningar!!
Breskir leik-
listarnemar
sýna í
Þjóðleikhús-
kjallaranum
TILVONANDI útskriftarnemar
frá The Bristol Old Vic Theatre
á Englandi frumsýndu leikritið
Northern Lights í Þjóðleikhús-
kjallaránum í vikunni. Verkið
fjallar um breskar stúlkur sem
koma til Islands í fiskvinnu. Um
tónlist í verkinu sér Bubbi Morth- Morgunbiaðíð/Knstinn
ens. BJARNI Þór Birgisson selur Leo Gillespie leikskrá.
Smi’i
■■I
'STEINGRIMUR Leifsson og Margrét Gylfadóttir.
ELÍN Stefánsdóttir og Harpa Jónsdóttir.
Ný plata eftir
langt hlé
ÁSTRALSKA hljómsveitin INXS,
sem átti stóran þátt í að færa nýjan
hljóm inn í rokktónlistina með lögum
eins og „What You Need“ og „New
Sansation“ hefur haft hljótt um sig
undanfarin ár eða síðan plötur þeirra
„Welcome to Wherever You Are“
(1992) og „Full Moon Dirty Hearts"
(1993) komu út en þær gengu frek-
ar illa. I kjölfarið ákváðu hljómsveit-
armeðlimir að taka sér frí hveijir frá
öðrum enda búnir að keyra sig út á
stanslausum tónleikaferðum og
hljómplötuupptökum síðan árið
1977. „Þegar maður eldist fer maður
að fá áhuga á sínu nánasta um-
hverfi og fær til dæmis áhuga á því
að stofna fjölskyldu, þó sumir velji
það frekar að leggjast í ræsið á
þeim tímamótum,“ segir söngvari
sveitarinnar Michael Hutchence í
nýlegu viðtali. „Öll bönd eiga sín
villtu ár og við áttum þau líka enda
eru þau nauðsynleg öllum hljóm-
sveitum.“
Einkalíf Hutchence
í brennidepli
Þrátt fyrir að hljómsveitin hafi
verið fjarri góðu gamni frá 1993
hafa bresk slúðurblöð haldið nafni
hennar á lofti meðal annars með því
að fylgjast grannt með einkalífi
Hutchence en í því ber hæst að hann
hætti með fyrrverandi unnustu sinni,
fyrirsætunni Helenu Christensen,
hljópst síðan á brott með eiginkonu
Bobs Geldofs, Paulu Yates, og eign-
aðist með henni dótturina Heavenly
Hiraani Tiger Lily. Einnig var hann
sektaður fyrir að lumbra á ljósmynd-
ara og var yfirheyrður af breskri
lögreglu eftir að ópíum fannst á
heimili þeirra Yates. „Ég hefði þegið
það að fá að vera meira í friði á
Michael Hutchence
söngvari INXS.
síðustu árum. En ég lifi þetta af,“
sagði söngvarinn sem fyrir 18 mán-
uðum hóf aftur að vinna að nýrri
plötu, „Elegantly Wasted“ með fé-
laga sínum úr hljómsveitinni,
Andrew Farris, en hún verður tíunda
plata INXS.
Að sögn Hutchene er nýr og fersk-
ur hljómur á plötunni enda hafa
þeir reynt að halda lögunum sem
líkustum því sem þau hljómuðu á
prufuupptökunum í bílskúrnum.
„Hljómsveitin kom saman og tók
plötuna upp á átta dögum og við
nutum þess allir mjög mikið að koma
aftur saman.
Hljómsveitin er að hefja stutta
tónleikaferð um Bandaríkin þar sem
hún mun leika í smærri tónleikasöl-
um en snúa svo aftur í sumar á viða-
meiri tónleikaferð.