Morgunblaðið - 13.04.1997, Side 49

Morgunblaðið - 13.04.1997, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 49^ Fékk þrem Golden Glo verðlaun Tilnefnd tili Óskarsverði ROMEO*JULIET ROMEO & JULIA ilBMfllffifl—RIO CLAIRE ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★ ~~~ ★ ■—■■■' == 553 2075 m Dolbý E DIGITAL * ST/ffiSTBTJAUHBMEB - HX Ævintýrið heldur áfram. Stjörnustríð 2, önnur myndin úr endurgerð STAR WARS þrennunnar, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30. EVITA Madonna — Antonio Banderas nn Idqlbyi DIGITAL ENGU LÍKT Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn á hvíta tjaldiö. Sjáiö þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í aðalhlutverkunum. Sýnd kl. 4, 6.30,9 og 11.10. THE LONG KISS GOODNIGHT ÓMT Ká$ 2 ☆☆☆ hkdv ☆☆☆ AE HP MEÐ HVERJUM MIÐA FYLGIR FREISTANDI TILBOÐ FRÁ Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B.i. 16 DF^MOAr.lMM íVm, Bifc: mmr mNm ^djjr I ■ ’l I www.skifan.com DIGITAL ENGU LÍKT simi 551 9000 K RALPH FIENNES y,l,' KRISTIN SCOTT THOMAS V JULIETTE BINOCHIE 3« ★★★1/2 ★★★1/2 Al ★★ j 2 Golden Glóbe _ verölaun Tilnefnd til 13 BAFTA verðlauna (Breski Óskarinn). Besti leikstjóri (Directors Guild Award) Besti framleiandi (Producers Guild Award) oiaun trinn ÍHU ruwrgRl~;<']iLi!Br HMiWwwvpnn 8 •fTí FTj |\7| ;Ti iT'lTn Pi m .t: i kahlutverki THE (Englendingurinn) fTTT^ Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. FJÁRVANGUR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. (Sýnd í sal 1 kl. 5 og 9, sýnd í sal 4 kl. 3, 7 og 11) S£ Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar. Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.20. B. i. 12 Sýnd kl 3 og 5. JHlMTFRS 5WífíÍQP BASqOMT íslenskt eróbikk í Svíþjóð í SÆNSKA heilsutímaritinu Fitness“ birtist nýlega viðtal við íslenska kjarnakonu sem Svíar kalla einfaldlega Guð- finnu Sig, en hún starfar sem eróbikk-leiðbeinandi á heilsu- ræktarstöð í Helsingjaborg og þykir hafa borið með sér nýja og ferska strauma frá íslandi. Guðfinna segir heilmikinn niun á líkamsræktarstöðvum hér heima og í Svíþjóð þar sem samkeppnin á íslandi sé svo hörð að aðeins þeir bestu haldi velli. „Sænskir leiðbeinendur eru þó í mikilli framför og margir framúr skarandi, “ seg- ir hún. „Eg kenni yfirleitt tíu tíma á viku, ef ég fer upp í fimmtán sendir líkaminn skýr skilaboð um að hann þurfi hvíld. Frí- tíminn fer þó að miklu Ieyti í snúninga tengda vinnunni. Ef ég þarf að slaka virkilega vel á fer ég í leikhús eða í Oper- una og notaleg kvöldstund með góðum vinum gerir krafta- verk,“ segir Guðfinna. Guðfinna, sem var send á námskeið til Svíþjóðar 19 ára gömul og ílentist í framhaldi af því, lætur vel af dvölinni ytra. „Það tók reyndar tíma að aðlaga sig og ég reyni að fara til Islands ekki sjaldnar en tvisvar á ári til að hitta ættingja og vini. Þá nota ég líka tækifærið og býð gömlum nemendum upp á nokkra eróbikktíma. En verk- efnin hér í Svíþjóð eru næg og skemmtilegt að vinna með nýjum leiðbeinendum sem þurfa hvatningu og örvun. Skemmtilegast er þó að standa frammi fyrir stórum hópi jákvæðra nemenda og finna hvernig allir eru sam- taka um að taka á og svitna hressilega, það er mitt „kikk“,“ segir íslenska valkyij an Guðfinna Sig að lokum. Guðfínna kemur Svíum í form. Gullkjóll í Bandaríkjunum ★ í BANDARÍKJUNUM rekur nú hver tískusýningin aðra en það er hausttískan sem er í brennidepli. Hér sést fyrirsæta í gullkjól á Bill Blass tískusýning-.. unni í New York í vikunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.