Morgunblaðið - 13.04.1997, Qupperneq 50
•50 SUNNUDAGUR 13. APRÍL1997
MORGUNBLAÐIÐ
MÁNUDAGUR 14/4
Sjóímvarpið
15.00 ►Alþingi Bein útsend-
j^ing frá þingfundi. [3432424]
16.05 ►Markaregn [356004]
16.45 ►Leiðarljós (Guiding
Light) (620) [8912733]
17.30 ►Fréttir [68882]
17.35 ►Auglýsingatími Sjón-
varpskringlan [631646]
17.50 ►Táknmálsfréttir
. [4547917]
18.00 ►Þytur i laufi
(Wind in the Willows)
Breskur brúðumyndaflokkur.
(e)(3:4)[38627]
J38.25 ►Beykigróf (Byker
Grove) Bresk þáttaröð.
(47:72) [2097646]
18.50 ►Úr ríki náttúrunnar
(Wildlife on One) Bresk dýra-
lífsmynd. Þýðandi og þulur:
Ingi Karl Jóhannesson.
[63917]
19.20 ►Fjársjóðsleitin (The
Treasure Seekers) Breskur
myndaflokkur. Sjá kynningu.
(1:4) [929424]
19.50 ►Veður [9552998]
20.00 ►Fréttir [337]
20.30 ►Dagsljós [608]
21.00 ►Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
'Kynnt verða lögin frá Sviss,
Hollandi og Italíu sem keppa
í Dyflinni í maí. (3:8) [83578]
EDJcnei 121.10 ►oidin
I KfLUaLA okkar Geisla-
virkt úrfall (ThePeopIe’s
Century: Fall Out) Breskur
heimildarmyndaflokkur. Að
þessu sinni er fjallað um
fyrstu kjamorkusprengjurnar.
Þulur er Ragnheiður Elín
Clausen. (14:26) [3999240]
22.05 ►Krókódflaskór II
(Crocodile Shoes II) Breskur
myndaflokkur um ungan tón-
listarmann á framabraut.
(5:7) [4186882]
23.00 ►Ellefufréttir [61917]
23.15 ►Markaregn (e)
[642288]
23.55 ►Dagskrárlok
Stöð 2
9.00 ►Línurnar ílag [83397]
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [29254240]
13.00 ►Ævintýri barnfóstr-
unnar (Night on the Town)
Gamansöm mynd frá Walt
Disney fyrir alla fjölskylduna.
Segir frá ævintýrum tánings-
stelpu sem fer með bömin,
sem hún gætir, niður í bæ að
hjálpa vini sínum. 1987. (e)
[2746085]
14.40 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [3492066]
15.00 ►Matreiðslumeistar-
inn (e) [4269]
15.30 ►Ellen (4:13) (e) [7356]
16.00 ►Kaldir
krakkar [39917]
16.25 ►Steinþursar [256559]
16.50 ►Lukku-Láki [3630269]
17.15 ►Glæstar vonir
[5095795]
17.40 ►Línurnar ílag
[7948172]
18.00 ►Fréttir [87917]
18.05 ►Nágrannar [4698266]
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [5356]
19.00 ►19>20 [8022]
20.00 ►Á norðurslóðum
(Northem Exposure) (22:22)
[42288]
20.50 ►Barcelona Bandansk
bíómynd frá 1994. Myndin
gerist í Barcelona þegar
seinna stríðið hafði breyst í
kalda stríðið. Aðalsöguper-
sónumar em ungur banda-
rískur kaupsýslumaður sem
starfar í borginni og frændi
hans sem kemur í heimsókn.
Aðalhlutverk: Taylor Nichols,
Chris Eigeman, Tushka Berg-
en og Mira Sorvino. Maltin
gefur ★ ★ 'A [826288]
22.30 ►Kvöldfréttir [68068]
22.45 ►Eiríkur [7642849]
23.05 ►Ævintýri barnfóstr-
unnar (Night on the Town)
Sjá umfjöllun að ofan.
[2100795]
0.45 ►Dagskrárlok
Systkinin
reyna
ýmisiegt
tii að
hjálpa föð-
ur sínum.
Fjársjódsleitin
Kl- 19-20 ►Barnaefni Breski fram-
haldsmyndaflokkurinn Fjársjóðsleitin
verður sýndur fjóra næstu mánudaga en þættirn-
ir eru gerðir eftir sígildri skáldsögu Edith Nes-
bit. Sagan gerist í Lundúnum á tímum Viktoríu
drottningar og segir frá fimm móðurlausum
systkinum sem beita allri ráðkænsku sinni og
hugrekki til þess að reyna að bjarga föður sínum
frá yfirvofandi gjaldþroti. Meðal leikenda eru
Nicholas Farrell, James Wilby, Gina McKee og
Ian Richardson.
Sigríður Arnar-
dóttir er umsjón-
armaður Samfé-
lagsins í nær-
mynd.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
[3375]
17.30 ►Fjörefnið [6462]
18.00 ►íslenski
listinn Vinsæl-
ustu myndböndin. [53733]
18.45 ►Taumlaus tónlist
[3320199]
TÖNLIST
20.00 ►Draumaland (Dream
On) Þættir um ritstjórann
Martin Tupper. [733]
20.30 ►Stöðin (Taxi) Fjallað
er um lífið hjá starfsmönnum
leigubifreiðastöðvar. [284]
21.00 ►! fullu fjöri (Sat-
isfaction) Kvikmynd um fjör-
mikil ungmenni sem koma
saman og stofna rokkhljóm-
sveit. Aðalhlutverk: Julia Ro-
berts, Liam Neeson, Justine
Batman og Trini Alvarado.
1988. [33191]
22.30 ►Glæpasaga (Crime
Story) Þættir um glæpi og
glæpamenn. [32288]
23.15 ►Sögur að handan
(Tales From The Darkside)
Hrollvekjandi myndaflokkur.
(e)[5552191]
23.40 ►Spítalalíf (MASH) (e)
[1523511]
0.05 ►Dagskráriok
Fjölskyldan og
sidferði
Kl. 11.03 ►Fjölskyldumál Fjölskyldan
og siðferði er yfirskrift þemaviku í þættin-
um Samfélagið í nærmynd í þessari viku. Fylgst
verður með málþingi sem fram fór í Skálholts-
skóla þar sem íjölmargir komu saman og ræddu
um siðferði og fjölskylduna. Séra Karl Sigur-
björnsson ræðir um það hvað skiptir mestu má!i
í uppeldi barna. Hann fjallar líka um vímufíkn
þjóðarinnar og spyr hvort íslenska þjóðin ætti
ekki að fara í meðferð. Jóhann Loftsson sálfræð-
ingur talar um raðkvæni sem íslendingar stunda.
Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur fjallar um
aga og uppeldi og dregur upp mynd af „ég verð“
hugarfari íslenskra kvenna sem eru að sligast
undan streitu og kröfum sem þær gera til sín.
Omega
7.15 ►Skjákynningar (e)
9.00 ►Heimskaup - Sjón-
varpsmarkaður [83518172]
16.30 ►Benny Hinn (e)
[907462]
17.00 ►Joyce Meyr [908191]
17.30 ►Heimskaup - Sjón-
varpsmarkaður [2569511]
20.00 ►Step of Faith Scott
Stuart [281801]
20.30 ►Joyce Meyer (e)
[280172]
21.00 ►Benny Hinn [272153]
21.30 ►Kvöldljós (e) [871608]
23.00 ►Joyce Meyr (e)
[999443]
23.30 ►Praisethe Lord
[66517153]
2.30 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Kristín Páls-
dóttir flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Trausti Þór Sverrisson.
8.00 Hér og nú. Að utan.
8.35 Víðsjá. Morgunútgáfa.
Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
- A8.45 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn. Afþreying
og tónlist. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
9.38 Segðu mér sögu, Enn á
flótta eftir Viktor Canning í
þýðingu Ragnars Þorsteins-
sonar. Geirlaug Þorvalds-
dóttir les. (5)
9.50 Morgunleikfimi með
Halldóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
- Zigeurnerweisen, ópus 20
eftir Pablo de Sarasate.
- Sinfonie Espagnol ópus 21
eftir Edouard Lalo. Anne-
—'YÍSophie Mutter leikur með
Frönsku þjóðarhljómsveit-
inni; Seiji Ozawa stjórnar.
11.03 Samfélagið nærmynd.
Umsjón: Jón Asgeir Sigurðs-
son og Sigríður Arnardóttir.
Sjá kynningu.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um
sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og augl.
H3.05 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Kalda-
Ijós eftir Vigdísi Grímsdóttur.
Síðari hluti. Ingrid Jónsdóttir
les. (7:18)
14.30 Frá upphafi til enda.
Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son. (Frá Akureyri)
15.03 Sjónþing. A Sjónþingi í
Gerðubergi með Magnúsi
Tómassyni myndlistarmanni.
Umsjón: Jórunn Sigurðar-
dóttir.
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: El-
ísabet Indra Ragnarsdóttir.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist.
18.03 Um daginn og veginn.
Víðsjá heldur áfram.
18.30 Lesið fyrir þjóðina: Úr
æfisögu síra Jóns Stein-
grímssonar eftir sjálfan hann
Böðvar Guðmundsson les.
(23)
18.45 Ljóð dagsins endurflutt
frá morgni
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt.
20.00 Mánudagstónleikar í
umsjá Atla Heimis Sveins-
sonar. Harry Sparnay leikur
á bassaklarinett verk eftir
ýmsa höfunda.
21.00 Á sunnudögum. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Sigríður
Halldórsdóttir flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi. Verk
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
- Kvintett í A-dúr, K 581 fyrir
klarínett og strengi. Meðlimir
úr Vínar-oktettinum leika.
- Sinfónía númer 26 í Es-dúr,
K 184. Fílharmóníusveitin í
Vínarborg leikur. Stjórnandi
er James Levine.
23.00 Samfélagið í nærmynd.
Endurtekið efni úr þáttum
liðinnar viku.
0.10 Tónstiginn. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. Morgunútvarpið. 8.00 Hér
og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin.
19.32 Netlíf - http://this.is/netlif.
21.00 Milli mjalta og mesu (e) 22.10
Hlustað með flytjendum. 0.10 Næt-
urtónar. 1.00 Veður.
Fréttir og fréttayfirlit á Rás 1 og
Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auölind.
Næturtónar. 3.00 Hljóðrásin. (End-
urtekinn frá sl. sunnudegi) 4.00
Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir.
5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Albert Ágústsson. 12.00 Tónlistar-
deild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Steinar Viktorssoni. 19.00 Kristinn
Pálsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00
Tónlistardeild.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnars-
dóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli
Helga. 16.00 Þjóðbrautin. Guðrún
Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúlason
og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar.
20.00 Kvölddagskrá. Kristófer
Helgason. 24.00 Næturdagskrá.
Fréttlr á heila tímanum kl. 7-18
og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BR0SID FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Ragnar Már.
16.00 Rokkárin (e) 18.00-9.00
Ókynnt tónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Rúnar Róberts. 10.00 Valgeir
Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvað.
13.03 Þór Bæring Ólafsson. 16.08
Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri
blandan. 22.00 Stefán Sigurðsson.
1.00 TS Tryggvason.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12,
13, 14, 15, 16, 17 og 18. íþrótla-
fréttir kl. 10 og 17. MTV-fréttir kl.
9.30 og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30
og 15.30.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassisk tónlist. 9.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 9.15 Halldór Hauks-
son. 12.05 Léttklassískt. 13.00 Tón-
listaryfirlit. 13.30 Diskur dagsins.
15.00 Klassísk tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 17.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00
Morgunorð. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl.
tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lof-
gjörðartónlist. 18.00 Róleg tónlist.
20.00 Internátional Show. 22.00
Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund.
24.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 7.00 Blandaðir
tónar. 9.00 í sviösljósinu. 12.00 í
hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur,
Þórunn Helgadóttir. 16.00 Gamlir
kunningjar, Steinar Viktors. 18.30
Rólega deildin hjá Steinari. 19.00
Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mán-
aðarins. 24.00 Næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir. 12.30
Samt. Bylgjunni FM 98,9. 15.30
Svæðisútvarp. 16.00 Samt. Bylgj-
unni FM 98,9.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér-
dagskrá. 1.00 Næturdagskrá.
Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7
17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist
pg tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Ymsar
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 Leaming Zone 5.00 World News 5.30
Chuckleviskm 5.50 Bodger and Badger 6.05
Mop and Smiff 6.20 Get Your Own Back 6.45
Unde Jack & Cleopatra’s Mummy 7.10 Biue
Peter 7.30 Grange Hill Omnibus 8.05 Top of
the Pops 8.30 Styie Challenge 8.55 Ready,
Steady, Cook 9.30 The House of Eliott 10.20
Goíng, Going, Gone 10.50 Style Challenge
11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy
12.30 Children’s Hospital 13.00 Tbe House
of Ðiott 13.50 Jonny Briggs 14.05 Run the
Risk 14.30 Biue Peter 14.50 Grange Híii
Omnibus 15.30 Wíldlife 16.00 Workl News
16.30 Antiques Roadshow 17.00 Lovígoy
18.00 King Lear 21.00 Henry IV 22.30 Songs
of Praise 0.05 The Leaming Zone
CARTOOIM METWORK
4.00 Spartakus 4.30 Uttle Dracuia 5.00 The
Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 8.00
Big Bag 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny
7.45 Two Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.30
Cow and Chicken 8.45 Worki Premiere Toons
9,00 Jonny Quest 9.30 Tom and Jeny 10.00
The Jetsons 10.30 The Addams Family 10.45
Dumb and Dumber 11.00 The New Scooby
Doo Mysteríes 11.15 Daffy Duck 11.30 The
Flintstones 12.00 The Jetsons Meet the FUnts-
tones 13.45 Tom and Jeny 14.00 Ivanhoe
14.30 Droopy 15.00 Hong Kong Phooey
15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30
Jormy Quest 17.00 The Mask 17.30 The
Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Dexterís
Laboratory 18.45 World ftemiere Toons
19.00 The Bugs and Daffy Show 19.30 Two
Stupid Dogs
CIMN
Fréttir og viðskiptafréttir fHittar reglu-
tega. 4.30 Giobai View 5.30 Style 6.30 Sport
7.30 Sdence & Technology Week 8.30 Comp-
uter Connection 9.30 Showbiz This Week
11.30 Sport 12.30 Pro Golf Weekly 13.00
Larry King 14.30 Sport 15.30 This Week in
the NBA 16.00 Late Edition 17.30 Moneywe-
ek 18.00 Worid Report 19.00 Worid Report
20.00 Worid Report 20.30 Best of Insight
21.00 Early Prime 21.30 Sport 22.00 Worid
View 22.30 Style 23.00 Diplomatic Ucenee
23.30 Earth Matters 0,30 Global View 1.00
Impact 2.00 The Worid Today 3.30 Tbis
Week in the NBA
DISCOVERY
15.00 Wings 16.00 Wairiors 17.00 Lonely
Planet 18.00 The Quest 18.30 Arthur C. Clar-
ke’s Worid of Strange Powers 19.00 Titanic
21.00 Titanie 22.00 Justice Files 23.00 The
Worid’s Most Dangerous Animals 24.00 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
3.00 Mótortqól 9.00 Maraþon 10.30 Mótor-
bjó\ 11.30 lljólreiðar 12.30 Mótort\jól 13.00
líjólreíðar 15.00 Tennis 17.00 Dýfmgar 18.00
Mótoriýól 19.00 RaUý 19.30 Cart 22.00
Mótorhjól 23.30 Dagskráriok
MTV
5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.30
Singled Out 9.00 Amour 10.00 Hitlist UK
11.00 News Weekend Edition 11.30 The Grind
12.00 Seiect 13.00 Madonna Day 16.00
European Top 20 Countdown 18.00 Giri Pow-
er 18.30 Real Worid 5 19.00 Base 20.00
Best of 21.00 Ðaria 21.30 The Big Pieture
22.00 Amour-Atbon 1.00 Night Vídeos
MBC SUPER CHAIMNEL
Fréttir og viðBklptafréttir fkittar reglu-
lega. 4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration
7.00 Kxecutíve Lifestyles 7.30 Europe la carte
8.00 Travel 9.00 Super Shop 10.00 Family
Cirde Magazine Cup 11.00 Inside the PGA
Tour 11.30 Inside the Senior PGA Tour 12.00
This Week in Baseball 12.30 Major League
Baseball 14.00 Dateiine NBC 15.00 The
McLaughlin Group 15.30 Meet the ITess
16.30 Scan 17.00 Europe la carte 17.30
Travel Xpress 18.00 Time & Again 18.30
Mu3ic Legends 19.00 This is the PGA Tour
20.00 Jay Leno 21.00 Profiler 22.00 Talkin’
Jazz 22.30 The Ticket 23.00 Jay Leno 24.00
Intemight Weekend 1.00 Frost’s Century 2.00
Talkin' Jazz 2.30 Travel Xjaress 3.00 Frost’s
Century
SKY MOVIES PLUS
5.00 1110 Uttle Rascals, 1994 6.26 Flight Of
The Doves, 1971 8.10 The Slipper And The
Rose, 1976 10.30 DS: The Mighty Ducks,
1995 12.30 Rudy, 1993 14.30 The Uttle
Rascals, 1994 16.00 It Could Happen To You,
1994 1 8.00 D2: The Mighty Ducks. 1995
20.00 Nine Months, 1995 21.45 Chasers,
1994 23.30 She Fought Alone, 1995 1.00
Johnny Dangerously, 1984 2.30 Roadracers,
1994
SKY NEWS
Fréttir á klukkutima fresti. 6.00 Suorise
8.30 Business Week 10.30 The Book Show
11.30 Week in Review 12.30 Beyond 2000
13.M Reutere Reports 14.30 Walker’s Worid
16.30 Week in Review 16.00 Live at Five
17.30 Target 18.30 Sporteline 19.30 Busi-
ness Week 20.30 Woridwide Report 22.30
CBS Weekend News 23.30 ABC World News
Sunday 1.30 Business Week 2.30 Week in
Review 3.30 CBS Weekend News 4.30 ABC
Worid News Sunday
SKY ONE
5.00 Hour of Power 6.00 Oreon & Oiivia 6.30
lYec Willy 7.00 Young Indiana Jones 8.00
Quantum Lcap 9.00 Kung Fu 10.00 Hit Mix
11.00 Worid Wrestling Federation 12.00 Coáe
3 12.30 Sea Rescue 13.00 Star Trek 17.00
The Simpeons 18.00 Eariy Editkm 19.00
Superman 20.00 The X-Fíles 21.00 MiUen-
nium 22.00 Forever Knight 23.00 Steven and
Helen 23.30 LAPD 24.00 Civil Wars 1.00
Hit Míx Long Play
TNT
20.00 Quo Vadis, 1951 23.00 Tarzan the Ape
Man, 19811.00 Reekless, 1984 2.40 Phantom
of Hollywood, 1974