Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 55
morgunblaðið SUNNUDAGUR 13. APRÍL1997 55F* + I i i i Í i i i i I i i I J I J 4 4 4 i i DAGBÓK VEÐUR Krossgátan LÁRÉTT: - 1 hreinlæti, 8 klettur, 9 seintekinn, 10 ætt, 11 skóf í hári, 13 manns- nafn, 15 dæld í vegi, 18 bauk, 21 hlemmur, 22 ganga, 23 i uppnámi, 24 afreksverk. LÓÐRÉTT: - 2 staga, 3 gaffla, 4 gamla, 5 snaginn, 6 bí- lífi, 7 vex, 12 haf, 14 undirstaða, 15 hrósa, 16 þoli, 17 flandur, 17 skinn í skó, 19 neita, 20 hrygluhljóð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 stakk, 4 fagur, 7 ræður, 8 önduð, 9 Týr, 11 iðra, 13 assa, 14 skinn, 15 fisk, 17 nafn, 20 enn, 22 lofar, 23 ætlar, 24 narra, 25 torga. Lóðrétt: -1 sorti, 2 arður, 3 kort, 4 fjör, 5 gadds, 6 riðla, 10 ýtinn, 12 ask, 13 ann, 15 fýlan, 16 sefur, 18 aflar, 19 norpa, 20 erta, 21 næmt. Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ry Skúrir Slydda ý- Slydduéi Snjókoma Él •J Sunnan, 2 vindstig. -(0= Hitastig Vindönn sýnir vind- ________ stefnu og fjóðrin = Þoka vindstyik, heil fjöður er 2 vindstig. Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR f DAG Spá: Hæg vestlæg átt. Vestan til á landinu verður skýjað að mestu og dálítil súld á stöku stað en léttskýjað víðast hvar um landið norðan °g austanvert. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast norðaustanlands. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag til föstudags verður suðvestlæg átt, strekkingur norðvestan til á mánudag og þriðjudag, en annars fremur hæg átt Um landið vestanvert verður skýjað að mestu og dálrtil súld eða rígning af og til en léttskýjað um landið austanvert. Hlýtt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: 980 millibara lægð norðaustan af Skorebysundi sem hæyfist austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma “C Veður ”C Veður Reykjavík 5 alskýjað Lúxemborg 1 skýjað Bolungarvik 7 alskýjað Hamborg 3 þokumóða Akureyri 9 skýjað Frankfurt 4 skýjað Egilsstaðir 8 léttskýjað Vín 4 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 5 léttskýjað Algarve 14 heiðskírt Nuuk -7 úrkoma I gnennd Malaga 9 heiðskírt Narssarssuaq 0 léttskýjað Las Palmas Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 10 heiðskirt Bergen 3 skýjað Mallorca 5 þokumóða Ósló 3 skýjað Róm 11 skýjað Kaupmannahöfn 4 skýjað Feneviar 12 heiðskirt Stokkhólmur -3 sjóél Winnipeg -7 heiðskírt Helsinki -2 snjókoma Montreal -2 heiðskirt Dublin 2 þokumóða Halífax Glasgow 0 hálfskýjað NewYork 9 alskýjað London 2 skýjað Washington 8 léttskýjað Paris 2 skýjað Orlando 19 alskýjað Amsterdam 6 skýjað Chicago 2 rigning Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 13. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Róð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- deglsst Sól- setur Tungl í suðrí reykjavík 4.21 1,0 10.35 3,2 16.36 1,1 23.01 3,3 5.59 13.24 20.51 18.52 ISAFJORÐUR 0.08 1,8 6.37 0,4 1Z42 1,5 18.49 0,5 5.59 13.32 21.07 19.00 SIGLUFJORÐUR 2.26 1,1 8.48 0,2 15.22 1,0 20.57 0,4 5.39 13.12 20.47 18.40 DJUPIVOGUR 1.32 0,5 7.23 1,6 13.40 0,5 19.59 1,7 5.32 12.56 20.23 18.23 íSjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfiönj Morgunblaðið/Sjómælingar Islands í dag er sunnudagur 13. apríl, 103. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Mér var hrundið, til þess að ég skyldi falla, en Drottinn veitti mér lið. Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, og hann varð mér til hjálpræðis. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag kemur Vigri og Gissur ÁR 2 fer. Á morgun koma Bakkafoss, St. Pauli og rússneski tog- arinn Semyon Laps- henkov. Freri fer. Hafnarfjarðarhöfn: í dag fer Hrafn Svein- bjarnarson og Pétur Jónsson á veiðar. Brota- jámsskipið Euklid kem- ur í dag. Á morgun kem- ur rússneski togarinn Orlik og Bakkafoss kemur til Straumsvíkur. Venus fer á veiðar. Mannamót Árskógar 4. Á morgun mánudag leikfimi kl. 10.15, kl. 11 boccia, fé- lagsvist kl. 13.30. Handavinna kl. 13-16.30. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulíns- málun, kl. 13-16.30 út- skurður. Kl. 9-16.30 perlusaumur. Hvassaleiti 56-58. Á morgun mánudag fijáls spilamennska kl. 13. Teiknun og málun kl. 15. Kaffiveitingar. Vitatorg. Á morgun mánudag kaffi og smiðj- an kl. 9, bútasaumur kl. 10, boccia kl. 10, göngu- ferð kl. 11, brids, kl. 13, bókband kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist f Ris- inu kl. 13 í dag. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Caprí-tríó leikur. Lögfræðingur er til við- tals á þriðjudag. Panta þarf viðtal á skrifstofu f s. 552-8812. Brids, tví- menningur í Risinu á morgun mánudag kl. 13. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun mánudag púttað í Sundlaug Kópavogs með Karli og Emst kl. 10-11. Seniordans kl. 15.30 í safnaðarsal Di- graneskirkju. (Sálra. 118, 13.-14.) Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun mánudag vinnustofur opnar kl. 9-16.30 m.a. kennt að orkera. Spilasalur opinn frá hádegi, vist og brids, kl. 15.30 dans hjá Sig- valda. Veitingar í teríu. Laugardaginn 19. apríl leiksýning frá Borgar- leikhúsinu í kaffiteríu hússins. „Frátekið borð“ eftir Jónínu Leósdóttur. Skráning og uppl. um starfsemina í 557-9020. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er op- in alla virka daga kl. 9-16 og era leiðbeinend- ur á staðnum. Allir vel- komnir. Uppl. í s. 568-5052. Vesturgata 7. Á morgun mánudag kl. 9-16 postul- ínsmálun og almenn handavinna, kl. 12.15 danskennsla fyrir fram- haldshópa, kl. 13.30 dans- kennsla fyrir byij- endur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Félagsstarf aidraðra á vejfum Reykjavfkur- borgar stefnir að skoð- unarferð í Skaftafell 17. apríl nk. Skráning og nánari uppl. í öllum fé- lags- og þjónustumið- stöðvum aldraðra. Kvenfélagið Seltjörn heldur lokafund sinn á Sex Baujunni þriðjudag- inn 15. aprfl kl. 19.30. Skráning hjá Bjameyju f s. 562-6370 og Rann- veigu f s. 5611617. Menningar- og friðar- samtök islenskra kvenna halda fund á morgun mánudag kl. 20 í MIR-salnum, Vatnsstíg 10. Kristín Halldórsdótt- ir, alþingiskona, heldur erindið: „Konur og stjómmál, lýðræðið sjálft í húfi“. Kaffiveitingar og öllum heimill ókeypis aðgangur. Öldungaráð Hauka verður með spilakvöld miðvikudaginn 16. apríl í Haukahúsinu sem hefst kl. 20.30. ITC-deildin Kvistur heldur fund í Litlu- Brekku á morgun mánu- dag kl. 20 og era allir velkomnir. Uppl. gefur Kristín í s. 587-2155. Kirkjustarf Áskirkja. Fundur æskulýðsfélaginu mánu^*‘ dagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir unglinga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir unglinga í 8. bekk mánudagskvöld kl. 20.30. Kyrrðarstund mánudag kl. 18. Dómkirkjan. Mánudag: Samvera fyrir foreldra ungra barna kl. 14-16. Samkoma 10-12 ára kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu á eftir. Langholtskirlga. Æsku- lýðsstarf í kvöld kl. 20 í umsjá Lenu Rós Matthías- dóttur. Ungbamamoig- unn mánudag kl. 10-12. Opið hús. Hjördís Hall- dórsdóttir, hjúkr.fr. Sóley Sverrisdóttir mætir f.h. Bamamáls. Laugarneskirkja. Mánudag: Helgistund kl< _ 11 á Öldranarlækninga- deild Landspítalans, Há- túni 10B. Ólafur Jó- hannsson. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Neskirkja. Mánudag: 10-12 ára starf kl. 17. Fundur í Æskulýðsfélagi kl. 20. Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Árbæjarkirkja. Æsku^^ lýðsfundur í kvöld ki* 19.30. Mánudag: Opið hús fýrir eldri borgara kl. 13-15.30. Uppl. um fótsnyrtingu í s. 557-4521. Starf fyrir 9-10 ára kl. 17-18. Digraneskirkja. For- eldramoignar þriðjudaga kl. 10-12. Öllum opið. Fella- og Hólakirkja. Mánudag: Bænastund og fyrirbænir kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfé- lagsfundur kl. 20.30. Kópavogskirkja. Æskulýðsfélagið heldul' fund í safnaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20. Seljakirkja. Fundur KFUK á morgun mánu- dag fyrir 6-9 ára böm kl. 17.15-18.15 og 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgunn þriðju- dag kl. 10-12. Landakirkja. Unglinga- fundur KFUM og K Landakirkju kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringtunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjém 569 1329, fréttir 569 1181, (þrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANfo- ( MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjatd 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Hótelrásin er dagskrá á ensku sem sjónvarpað er á stærstu og glæsilegustu hótelum borgarinnar allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150-fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.