Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 23 í KVENNAPARADÍS í EYJUM GUÐRÚN Kristín Sigurgeirsdóttir með kylfu reidda um öxl EINBEITINGIN leynir sér ekki enda mikið í húfi... gleðin við völd og sjálfsagt hefur veðrið ekki spillt fyrir því þær flugu úr slyddunni og kuldanum fyrir norðan í blíðuna í Eyjum. Guðrún Kristín Sigurgeirsdóttir hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja sagði að Kvennaparadísin hefði gengið mjög vel. Þetta hefði verið tilraun til að fá konur til að koma og spila golf og eiga góða helgi saman og það hefði tekist. Auk hatta- og kjólakeppninnar var efnt til pútt- keppni og einnig var spilað 18 holu „alvörumót" eins og Guðrún kallaði það. Hún sagði að helgin hefði heppn- ast frábærlega vel og allar konurn- ar verið ánægðar. Guðrún Kristín sagði að svo ánægðar hefðu konum- ar, sem komu ofan af landi, verið með golfvöllinn í Eyjum að eftir að 18 holu mótinu lauk hafi margar farið níu holur til viðbótar á eftir. Ymis verðlaun voru veitt í keppni helgarinnar en í 18 holu mótinu voru aðal verðlaunin ferðavinning- ar. í keppni með forgjöf sigraði Guðrún Kristín Sigurgeirsdóttir og fékk utanlandsferð í verðlaun. Eplið fellur ekki langt frá eikinni þama því Guðrún Kristín er dóttir golf- konunnár þekktu Jakobínu Guð- laugsdóttur en Jakobína sigraði í keppninni án forgjafar og hlaut ferð innanlands í verðlaun fyrir sigurinn. ERLA Adolfsdóttir bregður á leik á flugvellinum við komuna til Eyja. PHsaþytur á golfveHinum Paradís birtist í ýmsum myndum. Golfkormr fundu eina úti í Vestmannaeyjum þar sem efnt var til hatta- og kjólamóts í golfí. Grímur Gíslason fylgdist með mótinu og Sigurgeir Jdnasson festi viðburðinn á fílmu. VIÐ erum komnar til að skemmta okkur,“ sagði Erla Adolfsdóttir, ein úr hópi sextán golfkvenna frá Akur- eyri við komuna til Vestmannaeyja. Og það var vissulega kátt yfir þeim norðlensku er þær lentu á Vest- mannaeyjaflugvelli, enda skein sól í heiði og Eyjamar skörtuðu sínu fegursta. Konurnar voru mættar á hatta- og kjólamót í golfi, en mótið var liður í „Kvennaparadís", sem var sérstök golfhelgi kvenna í Eyj- um. Auk heimakvenna úr golfklúbbi Vestmannaeyja og áðurnefndra kvenna frá Golfklúbbi Akureyrar tóku tvær konur frá Golfklúbbi Garðabæjar þátt í mótinu og var þar mikill pilsaþytur að vonum. Akureyrarkonurnar komu saman í beinu flugi að norðan. Lentu þær í Eyjum síðdegis á föstudag, klukku- tíma áður en hatta- og kjólakeppnin hófst og voru því búnar keppnisföt- um sínum er þær stigu úr vélinni á flugvellinum. Þær vom sammála um að þær væru aðallega komnar til að skemmta sér, njóta góða veð- ursins og spila golf til sunnudags- kvölds er þær héldu norður á ný. Erla Adolfsdóttir sagði að þær hefðu ákveðið í febrúar að taka þátt í þessari Kvennaparadís Golf- klúbbsins og hefðu fæn-i komist með en vildu. Greinilegt var að mik- 01 hugur var í norðankonum og HATTARNIR voru margir hverjir afar skrautlegir. júffeng lelð tll að elgnast ILstaukandL glös og könnu Þú færð þér uppáhaldstegundirnar þínar af ljúffengu Göteborgs kexi í næstu matvöruverslun, sendiri6 strikamerkil af umbúðunum ásamt 400 krónum og glasið verður þitt. FvrirllO strikamerkilog 1.600 krónur færð þú stóra og glæsilega mjólkurkönnu. Þú getur valið úr fjölmörgum gerðum af Ritzenhoff glösum í versluninni Casa með myndskreytingum eftir heimsfræga listamenn þ.á.m. Erró, Knaff og Massimo Isoa Ghini. náðu þér C baekllng og elgnastu glas eða könnu «eð eöteborgs kexl! Ja, ég vil gjaman eignast mitt eigiö listaglas eöa könnu ogfá sent gjafabréf □ Eitt glas. Meö þessu bréfi sendi ég 6 strikamerki af Göteborgskexi og 400 krónur. □ Tvö glös í sérhönnuðum umbúðum. Með þessu bréfi sendi ég 10 strikamerki af Göteborgskexi og 800 krónur. □ Mjólkurkanna. Með þessu bréfi sendi ég 10 strikamerki af Göteborgskexi og 1600 krónur. Innan 3ja vikna fœ ég sent kort frá CASA þar sem mér veröur boöiö aö koma i verslunina og velja mér glas eöa könnu. Þátttakendur utan stórhöfuðborgarsvæðisins fá send þau glös eða könnu sem þeir hafa valið. Sendist til: Já, ég vil gjaman eignast glas/glös eöa könnu (sjá bœkling). GÖTEBORGS-KEX □ Glas/glös númer: 23 35 38 53 56 □ Mjólkurkönnu númer: 1 2 3 Pósthólf 4123, 124 Reykjavík Sími: _______________________ Póstnr. Nafn: _______ Heimilisfang: I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.