Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 FRUMSÝNING: ÓVÆTTURINN TOM SIZEMORE PENELOPE ANN MILLER FRÁ FRAMLEIÐANDA TERMINATOR OG ALIENS Háskólabíó The Relic er vísindaskáldsaga í anda Aliens með Tom Sizemore og Penelope Ann Miller í aðalhlutverkum og framleiðandi er Gale Anne Flurd sem er fræg fyrir framleiðslu „science fiction" mynda á borð við Terminator , 2, Aliens og the Abyss. The Relic er mögnuð spennumynd sem þú verður að sjá. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. aot'b m HKDV OHT Rás2 ENGUþl ER HLÍFTl! Háðung Ridicule Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÍÐUSTU SÝNINGAR UNDtRDlg Dragðiuau ■pMíslands dá.n’n djúpt r:.'r v Enn ein perla i festi islenskrar náttúru. 'X^Þingvallavatn, Ueysir Gullfoss og Mývatn. Náttúra íslands frá alveg nýju sjónarhorni Sýnd kl. 5.30. Enskt tal, ótextað. I ÁTT ÞÚ EFTIR AÐ SJÁ KOLYA? Sýnd kl. 7, 9 og 11. Síðustu sýningar Stoltir foreldrar Morgunblaðið/Arnaldur DAVID Schwimmer, sem Ieikur í þáttunum um Vini, „Friends“, mætti kokhraustur til góð- gerðasamkomunnar Vinir hjálpa vinum í Los Angeles. Með honum voru foreldrar hans og eins og sést eru þau stolt af syni sínum. Hinir Vinirnir voru líka á staðnum; Lisa Kudrow, Jennifer Aniston, Co- urteney Cox, Matt Le Blanc og Matthew Perry. Konur í lykilstöðum í Norður- landaráði MEIRIHLUTI íslandsdeildar Norð- urlandaráðs er konur, en óvanalegt hlýtur að teljast að konur séu í svo ríkum mæli í lykilstöðum í tengslum við alþjóðlegt samstarf. Valgerður Sverrisdóttir og Rann- veig Guðmundsdóttir sitja í forsæt- isnefnd Norðurlandaráðs, Siv Frið- leifsdóttir er varaformaður Evrópu- nefndar og Sigríður Anna Þórðar- dóttir situr í Norðurlandanefnd, undirnefnd um kvikmyndir og fjöl- miðla og auk þess í eftirlitsnefnd og kjörnefnd. Valgerður Sverris- dóttir er formaður íslandsdeildar Norðurlandaráðs. Æðsti embættismaður innan Norðurlandaráðs er Berglind Ás- geirsdóttir sem tók til starfa á sl. ári sem framkvæmdastjóri. Ragna Árnadóttir og Guðrún Garðarsdóttir eru ráðgjafar Norðurlandanefndar. Elín Flygenring er framkvæmda- stjóri íslandsdeildar Norðurlanda- ráðs. Þá er Snjólaug Ólafsdóttir forstöðumaður íslensku ráðherra- skrifstofunnar og Kristín Ólafsdótt- ir er fulltrúi hjá íslandsdeildinni. Meðfylgjandi mynd var tekin í Perlunni fyrir skemmstu og sýnir nokkrar konur í lykilstöðum í Norð- urlandaráði. Smellubnxur adidas Gallar Skór Iferslunin Ármúla 40 - s 553 5320 - 568 8860 . 'i r , ps* fjme ] . ’éut SáUZ 1 V- m * ■ w 1 : II.. W I ■iaa jgfajL L® bJM, TgjL Morgunblaðið/Amaldur SVARTKLÆDDU mennirnir, Árni Páll Ársælsson og Christof Wehmeier, stönsuðu óvænt við Kringluna og þá náði Ijósmyndari blaðsins þessari mynd. Svartklædd- ir menn á ferð um miðbæinn FURÐULEGUR bill sást á stræt- um borgarinnar á fimmtudaginn. Þar reyndust vera á ferð svart- klæddir menn, „Men in Black“, að kynna samnefnda mynd sem tekin verður til sýninga í bíóhús- um borgarinnar um næstu helgi, á sama tíma og vestanhafs. Svartklæddu mennirnir óku um miðbæ Reykjavíkur með útvarps- manninn Sigvalda Kaldalóns inn- anborðs, en hann lýsti ferðinni í beinni útsendingu á FM957. Veg- farendur sem rákust á bílinn höfðu heppnina með sér og fengu boðsmiða á forsýningu í Stjörnu- bíói um kvöldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.