Morgunblaðið - 28.06.1997, Side 48
48 LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
FRUMSÝNING: ÓVÆTTURINN
TOM SIZEMORE
PENELOPE ANN MILLER
FRÁ FRAMLEIÐANDA
TERMINATOR OG ALIENS
Háskólabíó
The Relic er vísindaskáldsaga í anda Aliens
með Tom Sizemore og Penelope Ann Miller í
aðalhlutverkum og framleiðandi er Gale
Anne Flurd sem er fræg fyrir framleiðslu
„science fiction" mynda á borð við Terminator
, 2, Aliens og the Abyss.
The Relic er mögnuð spennumynd
sem þú verður að sjá.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 16 ára.
aot'b
m
HKDV
OHT Rás2
ENGUþl ER HLÍFTl!
Háðung
Ridicule
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
UNDtRDlg Dragðiuau ■pMíslands dá.n’n djúpt
r:.'r v Enn ein perla i
festi islenskrar
náttúru.
'X^Þingvallavatn,
Ueysir Gullfoss
og Mývatn.
Náttúra íslands frá
alveg nýju
sjónarhorni
Sýnd kl. 5.30. Enskt tal, ótextað. I
ÁTT ÞÚ EFTIR
AÐ SJÁ KOLYA?
Sýnd kl. 7, 9 og 11. Síðustu sýningar
Stoltir foreldrar
Morgunblaðið/Arnaldur
DAVID Schwimmer, sem Ieikur
í þáttunum um Vini, „Friends“,
mætti kokhraustur til góð-
gerðasamkomunnar Vinir
hjálpa vinum í Los Angeles.
Með honum voru foreldrar hans
og eins og sést eru þau stolt
af syni sínum. Hinir Vinirnir
voru líka á staðnum; Lisa
Kudrow, Jennifer Aniston, Co-
urteney Cox, Matt Le Blanc og
Matthew Perry.
Konur í
lykilstöðum
í Norður-
landaráði
MEIRIHLUTI íslandsdeildar Norð-
urlandaráðs er konur, en óvanalegt
hlýtur að teljast að konur séu í svo
ríkum mæli í lykilstöðum í tengslum
við alþjóðlegt samstarf.
Valgerður Sverrisdóttir og Rann-
veig Guðmundsdóttir sitja í forsæt-
isnefnd Norðurlandaráðs, Siv Frið-
leifsdóttir er varaformaður Evrópu-
nefndar og Sigríður Anna Þórðar-
dóttir situr í Norðurlandanefnd,
undirnefnd um kvikmyndir og fjöl-
miðla og auk þess í eftirlitsnefnd
og kjörnefnd. Valgerður Sverris-
dóttir er formaður íslandsdeildar
Norðurlandaráðs.
Æðsti embættismaður innan
Norðurlandaráðs er Berglind Ás-
geirsdóttir sem tók til starfa á sl.
ári sem framkvæmdastjóri. Ragna
Árnadóttir og Guðrún Garðarsdóttir
eru ráðgjafar Norðurlandanefndar.
Elín Flygenring er framkvæmda-
stjóri íslandsdeildar Norðurlanda-
ráðs. Þá er Snjólaug Ólafsdóttir
forstöðumaður íslensku ráðherra-
skrifstofunnar og Kristín Ólafsdótt-
ir er fulltrúi hjá íslandsdeildinni.
Meðfylgjandi mynd var tekin í
Perlunni fyrir skemmstu og sýnir
nokkrar konur í lykilstöðum í Norð-
urlandaráði.
Smellubnxur
adidas
Gallar
Skór
Iferslunin
Ármúla 40 - s 553 5320 - 568 8860
.
'i r ,
ps* fjme
] . ’éut SáUZ 1 V- m * ■ w
1 : II.. W I
■iaa jgfajL L® bJM, TgjL
Morgunblaðið/Amaldur
SVARTKLÆDDU mennirnir, Árni Páll Ársælsson og Christof Wehmeier,
stönsuðu óvænt við Kringluna og þá náði Ijósmyndari blaðsins þessari mynd.
Svartklædd-
ir menn á
ferð um
miðbæinn
FURÐULEGUR bill sást á stræt-
um borgarinnar á fimmtudaginn.
Þar reyndust vera á ferð svart-
klæddir menn, „Men in Black“,
að kynna samnefnda mynd sem
tekin verður til sýninga í bíóhús-
um borgarinnar um næstu helgi,
á sama tíma og vestanhafs.
Svartklæddu mennirnir óku um
miðbæ Reykjavíkur með útvarps-
manninn Sigvalda Kaldalóns inn-
anborðs, en hann lýsti ferðinni í
beinni útsendingu á FM957. Veg-
farendur sem rákust á bílinn
höfðu heppnina með sér og fengu
boðsmiða á forsýningu í Stjörnu-
bíói um kvöldið.