Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: vgMi ^.. $#. - fV . . VE>FSl\ \ -/< ■ &/>■ / •* .^í, v—-sWt < n=t.. -Æmmú. \ , i * ,/> Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Alskýjað * é é é Rigning * * 'Í % Slydda * * * %, Snjókoma Él V7 Skúrir y Slydduél ÍSunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjðörin sss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. « 10° Hitastig ESs Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan gola eða kaldi. Skúrir vestan- lands og hiti 8 til 14 stig, en austantil verður víða léttskýjað og hiti 15 til 20 stig, þó er hætt við síð- degisskúrum á Norðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag er gert ráð fyrir hæga breytilega átt, með síðdegisskúrum sumsstaðar og hiti á bilinu 8 til 16 stig, hlýjast austanlands. Á mánudag má búast við hægri norðlægri átt með rigningu eða skúrum norðaustanlands, en annars úrkomulitlu. Á þriðjudag og miðvikudag lítur út fyrir hæga breytilega átt og vfðast þurru, en á fimmtu- daginn getur farið að rigna vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Yfirlit: Skilin yfir og vestan af landinu, verða komin austur fyrir land á morgun. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma "C Veður 13 skýjaö 14 alskýjaö 20 léttskýjaö 22 skýjað 18 skýjað Reykjavlk Bolungarvík Akureyrl Egilsstaðlr Kirkjubæjarkl. ”C Veður Lúxemborg 11 skruggur Hamborg 22 skýjaö 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló 4 súld 8 skýjaö 10 léttskýjað 21 léttskýjaö 22 skýjað Frankfurt Vfn Algarve Malaga 16 skúr 25 léttskýjað 22 heiðskirt 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 skúr Stokkhólmur 19 skýjað Helsinki 20 léttskviað Dublin Glasgow London París Amsterdam 12 skýjað 14 skýjað 13 rigning 14 skúr 19 skýjaö Las Palmas 25 léttskýjað Barcelona 17 alskýjað Mallorca 24 hálfskýjað Róm 28 skýjað Feneyjar 23 skviað Winnipeg 20 heiðskírt Montreal 12 heiðskírt Hallfax 13 þoka á sfð.klst. NewYork 22 léttskýjað Washington 22 skýjað Orlando 24 hálfskýjað Chicago 19 léttskýjað Byggt é upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni 1 28. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVlK 0.07 3,3 6.27 0,7 12.47 3,2 18.58 0,9 3.00 13.27 23.52 8.04 ÍSAFJORÐUR 2.0/ 1,8 8.41 0,4 14.54 1,7 21.09 0,6 8.12 SIGLUFJÖRÐUR 4.29 1,1 10.41 0,2 17.16 1,1 23.19 0,3 8.52 DJÚPIVOGUR 3.23 0,5 9.39 1,8 15.55 0,6 22.17 1,7 2.32 12.59 23.24 7.35 sjavamæo mioasi vio meoaisiorsiraumsTjom— Moraunblaðiö/Sió nælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 reiðilegt á svip, 8 leg- ill, 9 hlunnindin, 10 fugls, 11 nirfill, 13 skrika til, 15 tappagat, 18 reif, 21 kriki, 22 lokka, 23 lítill bátur, 24 jarðaði. 2 horskur, 3 falla í dropum, 4 ótti, 5 guð- irnir, 6 hugarfar, 7 elska, 12 ætt, 14 bók- stafur, 15 fokka, 16 eld- stæði, 17 beitti þjöl, 18 glyrna, 19 styrkið, 20 spilið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTTJ: Lárétt: 1 yrkja, 4 falsa, 7 japla, 8 risar, 9 rúm, 11 rýrt, 13 knár, 14 ýlfur, 15 skýr, 17 ókum, 20 err, 22 pausi, 23 öldur, 24 róaði, 25 geiga. Lóðrétt: 1 yljar, 2 kopar, 3 apar, 4 form, 5 lasin, 6 aurar, 10 úlfur, 12 Týr, 13 kró, 15 sýpur, 16 ýsuna, 18 koddi, 19 merja, 20 eimi, 21 röng. í dag er laugardagur 28. júní, 179. dagur ársins 1997. Orð dagsins; Ég er krossfestur með Knsti. Sjálfur lifí ég ekki framar, heldur lifír Kristur í mér. Skipin Reykjavikurhöfn:í nótt kom N^ja Arctica og fór strax aftur. Skagfirð- ingur kom í gærmorgun og Guðrún Hlín kom til löndunar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom birgðaskipið Arctic Swan. Þá komu færeysku línubátarnir Polaris og Maj af lúðu- veiðum til löndunar. Súr- álsskipið Taihuahai kemur til Straumsvikur fyrir hádegi. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeijafirði. Viðey. í dag kl. 14 verð- ur hið árlega fjölskyldu- hlaup, Skúlaskeið. Að því Ioknu fá allir verðlauna- pening, pylsur og kalda drykki. Ferðir verða á 20 mínútna fresti frá kl. 12 úr Sundahöfn og ferð- ir til baka hefjast kl. 15. I dag kl. 13 verður opnuð ljósmyndasýning í Við- eyjarskóla þar sem m.a. eru sýndar myndir frá lífinu á Sundbakkanum f Viðey á fyrri hluta þess- arar aldar. Sýningin verður opin til ágústloka. Veitingasala opin frá kl. 14 og hestaleiga að starfi. Bátsferðir á klukkustundarfresti til (Gal. 2, 20.) kl. 17 og kvöldferðir kl. 19, 19.30 og 20. Notuð frímerki. Kristniboðssambandið þiggur með þökkum not- uð frímerki, innlend og útlend. Þau mega vera á umslögunum eða klippt af; einnig fyrsta dags umslög og frímerkt um- slög úr ábyrgðarpósti eða með gömlum stimpl- um. Viðtaka er í félags- húsi KFUM, Holtavegi 28, gengið inn frá Sunnuvegi í Reykjavík og hjá Jóni Oddgeiri Guðmumdssyni, Glerár- götu 1, Akureyri. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi býður hús- mæðrum á öllum aldri að dvelja á Flúðum dag- ana 10.-15. ágúst. Auk hefðbundinnar dagskrár verður boðið upp á vatns- leikfimi, morgunleikfimi, danskennslu o.fl. undir stjórn íþróttakennara. Uppl. og skráning hjá Olöfu í s. 554-0388 og Elísabetu f s. 564-1309. Ámesingafélagið i Reylgavík ætlar að mæta að Áshildarmýri á morgun sunnudag kl. 13. Fólk þarf að hafa með sér skjólfatnað og veit- ingar. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar fer** í hina árlegu sumarferð 60 ára og eldri í þriðju- daginn 8. júlí nk. í Þórs- mörk. Uppl. og skráning hjá félaginu í s. 562-9233. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni“ alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfi- smiðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Sumardvöl fyrir eldri borgara verður á Löngumýri dagana 7.-17. júlíog 21.-31. júlí. Skráning og uppl. eru gefnar í félags- og þjón- ustumiðstöðinni við Vit- atorg, s. 561-0300 kl. 10-12 a.v.d. og á Löngu- mýri í s. 453-8116. Skálholtsskóli býður eldri borgurum til fimm daga dvalar í júlí og ág- úst. M.a. boðið upp á T- fræðslu, helgihald, leik- fimi, sund, skemmtun o.fl. Uppl. og skráning f s. 562-1500 og 486-8870. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. Ein- ar St. Jónsson, trompet- leikari og Douglas A. Brotchie organisti. Kefas, Dalvegi 24, ^ Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. SPURTER. . . 11. júlí fara fram valdaskipti á þéttbýlasta svæði heims. Taka Kínveijar þá við völdum þar af Bretum. Hvaða stað er hér um að ræða? 2Geimstöð Rússa lenti í árekstri við ómannað birgðafar á mið- vikudag og bíður mannanna þriggja í geimstöðinni daufleg vist þar til þeir fá búnað til að gera við skemmdir. Geimstöðin hefur verið 11 ár á braut um jörðu. Á íslensku merkir nafn hennar friður, en hvað heitir hún á rússnesku? 3Aðsókn að sýningum hjá Leikfélagi Reykjavíkur dróst saman um helming á síðasta leikári frá leikárinu á undan og bíður leik- hússtjórans því erfitt verkefni. Hvað heitir leikhússtjóri Leikfélags- ins? Yfirlýsingar formanns græn- Iensku landstjómarinnar um að hann væri reiðubúinn til að taka úrelt kjamorkuvopn tii geymsiu á Grænlandi hafa vakið athygli. Hann gagnrýndi einnig Dani og sagði að Grænlendingar gætu talað máli sínu sjálfir og þyrftu ekki lengur málpípu. Formaður landstjórnar- innar sést hér á mynd. Hvað heitir hann? Knattspyrnugoðið Diego Ar- mando Maradona hyggst enn á ný láta að sér kveða á knatt- spyrnuvellinum og hefur ráðið einkaþjálfara til að koma sér í form. Einkaþjálfarinn er þekktur sprett- hlaupari og fær hann þúsund doll- ara (um 70 þúsund íslenskar krón- ur) á dag fyrir að þjálfa argent- ínska knattspyrnumanninn. Hvað heitir þjálfarinn? ^ Hver orti? Sáuð þið hana systur mína sitja lömb og spinna ull? Fjrrum átti ég faileg gull. Nú er ég búinn að bijóta og týna. 8„Þeim var ég verst, er ég unni mest,“ sagði kvenskörungur í Laxdælu. Hver mælti? 9Hann er sagður margbrotn- asta ogjafnframt neikvæðasta goðið í norrænni goðafræði. Hann er faðir Miðgarðsorms, Fenrisúlfs og Heljar, óvina goðanna, en hjálp- ar goðunum einnig þegar á móti blæs. Hvað heitir goðið? SVOR: 'P1°l *6 ’JÍU9PK-InJ]AÍ’(i) unjpn«) fg *uossuijjS[i«h snuyf [_ •4npBurepuiæA5(urejj ||i>jiui bjoa ‘lununupjjd y ppjiui BjBq py -9 -uosuqof uog 'C -uasuBqof [IU13 sjBq -9 JiuppsjiaiJOtj jnppqjo,] 'g ji[a 'Z 'Suo)j iuojj [ ... ,,,, t , .... ;> ivo iiojAjdviA. ouuiin. öKiptiooro: oby 1100. Aucr vsincar- “Sd"1‘h*1lk"“r: 56,9, 1I22- SfMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 U56 RIT^TiAmr. re' ®ufl£8,"5ar 669 m°. skrifsl»f‘> 568 1811, gj’aldkeri 569 1115. NETFANG: R TSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.