Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Thx 9 V LAUGAVEGI 94 '551 6500 /DD/ í öllum sölum MYRKRAVERK Splunkunýr breskur tryllir með hrollvekjandi ívafi. Hlaut nýverið 5 verðlaun á tveimur spennumynda- og hrol- Ivekjuhátíðum, þ.á.m. sem besta og frumlegasta myndin og fyrir besta handritið. Keppti m.a. við stórmyndina The Relic" og hafði betur. Aðalhlutverk: Craig Fairbrass (Cliffhanger, Prime Suspect), Rowena King (Hamlet, The Wide Sargasso Sea) og Jon Finch (Frenzy). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. TTT i j Geðveikt grín og gaman. Chris Farley sýnir hér sýna bestuiftjið því hann er sannkallaour meistari í hrak- förum í Beverly Hills Ninja. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 llill MEIM IN BLACK llill MEN IN BLACK MEN IN BLACK ÞEIR MÆTA í SVÖRTU EFTIR 6 DAGA. BlÓBM ÁLFABAKKA Þörf útgáfa TONLIST Gcisiadiskur „GUMPURINN “ Fyrsta geislaplata hljómsveit- arinnar A móti sól. Hana skipa Björgvin Jóhann Hreið- arsson söngvari, Heimir Ey- vindarson hljómborðsleikari, Sæmundur Kristinn Sigurðs- son gítarleikari, Ingólfur Am- ar Þorvaldsson trommuleik- ari, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir söngkona og Þórir Gunnars- son bassaleikari. Hljómsveitin gefur sjálf út, Skífan dreifir. 35,38 mín. AÐ VISSU leyti er lofsvert að gefa út geislaplötu með frumsömdum íslenskum lög- um, en varla er hægt að vera þakklátur fyrir þessa send- ingu, geisladiskinn „Gump- inn“ með hljómsveitinni Á móti sól. Það er ekki ljúf reynsla að hlusta á hann, hvort sem er í smáum sköpmtum eða í heild sinni. Á „Gumpnum" eru tíu lög, þar af átta frumsamin. Frum- sömdu lögin eru varla boðleg, einfaldar og hreint út sagt lélegar lagasmíðar sem versna við endurtekna hlust- un. Tvö lög eru eftir aðra, Reykjavíkurborg eftir Jóhann Helgason og „Tide Is High“ sem margir þekkja í flutningi hljómsveitarinnar Blondie. í báðum tilfellum eru útsetn- ingar og flutningur fyrir neð- an allar hellur, sérstaklega er söngurinn í Reykjavíkur- borg lélegur. Flutningur á plötunni er ágætur og telst vera helsti kostur hennar. Þó ber að nefna að kassagítarinn í lag- inu „Megabeib“ heldur alls ekki takti og það sker mjög í eyru. Hljómur er afar bág- borinn, bassinn er allsráðandi í hljóðblönduninni og söngur ásamt öðrum undirleik að sama skapi of aftarlega. Textarnir á „Gumpnum" eru ekki til að hrópa húrra fyrir. „Ég elska þig í strimla en ég er ekki til í reip“ („Mega- beib“), gefur ágæta hugmynd um textasmíðina. „Gumpurinn" er þörf út- gáfa fyrir þá sem hafa gaman af tónlist hljómsveitarinnar Á móti sól. Við hin komumst ágætlega af án hans. ívar Páll Jónsson Sandra og Jason í bíó ► KVIKM YNDIN „Spe- ed 2: Cruise Control" hefur fengið miður góða dóma í bandarísk- um fjölmiðlum, en aðal- leikararnir, Sandra Bullock og Jason Patrick, láta það ekki á sig fá. Þau sjást hér inæta til frumsýningar- innar í Los Angeles fyr- ir skömmu. EICDCR EHHDIGITAL A4MBIOIM A4MB1Q1M A4MB1QIM □□Dolby DIGITAL F L Ó T T I A F Y 11 S T A F A R 11 Y >1 I ,Nú geta íslendingar glaðst því að það er komið nýtt flugfélag í bæinn. í stað þess að fljúga með Flugleiðum og láta rukka sig fyrir yfirvigt þá getum við öll skellt okkur í frábæra ferð með Con Air" DV „Einhver hressilegasta flugferð sem farin hefur verið" Mbl 1 'llllli] ■ \ I o ■ÍM Jij [ i j I/ e' K°Ú'Au.e :nyynd^ suni x\ " ^ b) j )0ttþettu basa j Ji >]N v^iY E L m o Moore með nýjan upp á arminn ►DEMI Moore mætti ekki í fylgd eiginmanns síns, gamla kærleiksbjarnarins Bruce Willis, til góðgerða- samkomu í Los Angeles nýlega, eins og sést á myndinni. Henni til halds og trausts var ónafn- greindur sjarmör, en upp á síðkastið hafa margir spáð því að skilnaður sé á næsta leiti hjá Demi og Bruce. Svo virðist þó ekki vera, þar sem Willis fjár- festi nýlega í skartgripum handa henni fyrir kvart- milljón dollara, hálfa átj- ándu milljón króna, þegar þau voru í sumarleyfi á Hawaii. Cindy kemur til bjargar CINDY Crawford var stödd á flugvellinum í Los Angeles á dögunum. Þegar hún sá að konan sem var stödd fyr- ir framan hana í rúllustigan- urn átti í vandræðum með farangurinn sinn brást Cindy skjótt við og kom til hjálpar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.