Morgunblaðið - 28.06.1997, Síða 50
50 LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Thx
9 V
LAUGAVEGI 94
'551 6500
/DD/
í öllum sölum
MYRKRAVERK
Splunkunýr breskur tryllir með hrollvekjandi ívafi.
Hlaut nýverið 5 verðlaun á tveimur spennumynda- og hrol-
Ivekjuhátíðum, þ.á.m. sem besta og frumlegasta myndin og fyrir besta
handritið. Keppti m.a. við stórmyndina The Relic" og hafði betur.
Aðalhlutverk: Craig Fairbrass (Cliffhanger, Prime Suspect), Rowena
King (Hamlet, The Wide Sargasso Sea) og Jon Finch (Frenzy).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
TTT
i j
Geðveikt grín og gaman.
Chris Farley sýnir hér sýna
bestuiftjið því hann er
sannkallaour meistari í hrak-
förum í Beverly Hills Ninja.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
B. i. 12
llill
MEIM IN BLACK
llill
MEN IN BLACK
MEN IN BLACK
ÞEIR MÆTA í SVÖRTU EFTIR 6 DAGA.
BlÓBM
ÁLFABAKKA
Þörf útgáfa
TONLIST
Gcisiadiskur
„GUMPURINN “
Fyrsta geislaplata hljómsveit-
arinnar A móti sól. Hana
skipa Björgvin Jóhann Hreið-
arsson söngvari, Heimir Ey-
vindarson hljómborðsleikari,
Sæmundur Kristinn Sigurðs-
son gítarleikari, Ingólfur Am-
ar Þorvaldsson trommuleik-
ari, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
söngkona og Þórir Gunnars-
son bassaleikari. Hljómsveitin
gefur sjálf út, Skífan dreifir.
35,38 mín.
AÐ VISSU leyti er lofsvert
að gefa út geislaplötu með
frumsömdum íslenskum lög-
um, en varla er hægt að vera
þakklátur fyrir þessa send-
ingu, geisladiskinn „Gump-
inn“ með hljómsveitinni Á
móti sól. Það er ekki ljúf
reynsla að hlusta á hann,
hvort sem er í smáum
sköpmtum eða í heild sinni.
Á „Gumpnum" eru tíu lög,
þar af átta frumsamin. Frum-
sömdu lögin eru varla boðleg,
einfaldar og hreint út sagt
lélegar lagasmíðar sem
versna við endurtekna hlust-
un. Tvö lög eru eftir aðra,
Reykjavíkurborg eftir Jóhann
Helgason og „Tide Is High“
sem margir þekkja í flutningi
hljómsveitarinnar Blondie. í
báðum tilfellum eru útsetn-
ingar og flutningur fyrir neð-
an allar hellur, sérstaklega
er söngurinn í Reykjavíkur-
borg lélegur.
Flutningur á plötunni er
ágætur og telst vera helsti
kostur hennar. Þó ber að
nefna að kassagítarinn í lag-
inu „Megabeib“ heldur alls
ekki takti og það sker mjög
í eyru. Hljómur er afar bág-
borinn, bassinn er allsráðandi
í hljóðblönduninni og söngur
ásamt öðrum undirleik að
sama skapi of aftarlega.
Textarnir á „Gumpnum"
eru ekki til að hrópa húrra
fyrir. „Ég elska þig í strimla
en ég er ekki til í reip“ („Mega-
beib“), gefur ágæta hugmynd
um textasmíðina.
„Gumpurinn" er þörf út-
gáfa fyrir þá sem hafa gaman
af tónlist hljómsveitarinnar Á
móti sól. Við hin komumst
ágætlega af án hans.
ívar Páll Jónsson
Sandra og Jason í bíó
► KVIKM YNDIN „Spe-
ed 2: Cruise Control"
hefur fengið miður
góða dóma í bandarísk-
um fjölmiðlum, en aðal-
leikararnir, Sandra
Bullock og Jason
Patrick, láta það ekki á
sig fá. Þau sjást hér
inæta til frumsýningar-
innar í Los Angeles fyr-
ir skömmu.
EICDCR
EHHDIGITAL
A4MBIOIM A4MB1Q1M A4MB1QIM
□□Dolby
DIGITAL
F L Ó T T I A F Y 11 S T A F A R 11 Y >1 I
,Nú geta íslendingar glaðst því að það er komið nýtt flugfélag í bæinn. í
stað þess að fljúga með Flugleiðum og láta rukka sig fyrir yfirvigt þá
getum við öll skellt okkur í frábæra ferð með Con Air" DV
„Einhver hressilegasta flugferð sem farin hefur verið" Mbl
1 'llllli] ■ \ I o ■ÍM Jij
[ i j
I/ e' K°Ú'Au.e :nyynd^ suni x\ " ^ b) j
)0ttþettu basa j Ji >]N v^iY E L m o
Moore
með nýjan
upp á
arminn
►DEMI Moore mætti ekki
í fylgd eiginmanns síns,
gamla kærleiksbjarnarins
Bruce Willis, til góðgerða-
samkomu í Los Angeles
nýlega, eins og sést á
myndinni. Henni til halds
og trausts var ónafn-
greindur sjarmör, en upp
á síðkastið hafa margir
spáð því að skilnaður sé á
næsta leiti hjá Demi og
Bruce. Svo virðist þó ekki
vera, þar sem Willis fjár-
festi nýlega í skartgripum
handa henni fyrir kvart-
milljón dollara, hálfa átj-
ándu milljón króna, þegar
þau voru í sumarleyfi á
Hawaii.
Cindy
kemur til
bjargar
CINDY Crawford var stödd
á flugvellinum í Los Angeles
á dögunum. Þegar hún sá
að konan sem var stödd fyr-
ir framan hana í rúllustigan-
urn átti í vandræðum með
farangurinn sinn brást
Cindy skjótt við og kom til
hjálpar.