Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.06.1997, Blaðsíða 46
16 LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ . !b ÞJÓBLEIKHÚSEJ sfmi 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick I kvöld lau. örfá sæti laus. Síðasta sýning leikársins. Miðasaían er opin i dag frá kl. 13—20. Lokað verður i sumar frá 29/6 til 31/8. Opnað aftur með venjulegum hætti 1. september. ,m iiiini tiBiis«mi nu I' HÚSIÍSLENSKU DPERUNNAR i kvöld lau. 27/6 kl. 20. Uppselt Fim. 3/7 kl. 20. Fös. 4/7 kl. 20. Miöasala mán.—lau. frá kl. 12—19. Úsóttar miðapantanir seldar daglega. Veitingar: Solon Islandus. ATH. aðeins sýnt í júlí & ágúst. ÍPéi lriklió|iurinn UPPLÝSINGAR OG MIÐAPANTANIR í SÍMA 551 1475 (5LE9ILEIKUR EFTIR ARNA \35EN Fös. 4/7 örfá sæti laus. Sýningar hefjast kl. 20.00 MIUSALA I SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN — bæði fyrir og eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ HERMQÐUR YSjT OG HAÐVÖR MaEniii A SAMA TIMA AÐ ARI föst 4. júlí kl. 20.00, fim. 10. júlí kl. 20.00. Síðustu sýningar leikársins. Veðmálið frumsýnt í júlí. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala i síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud. © Öperukvöld Btvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Jules Massenet; Manon Bein útsending frá Bastille óperunni í París f aðalhlutverkum: Renée Fleming, Richard Leech, Jean-Luc Chaignaud, Laurent Naouri, Michel Senéchal, Franck Ferreri, Anna-Maria Panzarella, Doris Lamprecht, Delphine Heiden og Jules Bastin. Kór og hljómsveit Bastille- óperunnar. Gary Bertini stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavari og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is FÓLK í FRÉTTUM Einkalíf SMAP ekki á bók DÓMARI í Tokyo í Japan hefur lagt bann við útgáfu bókar um hina geysivinsælu japönsku hljómsveit SMAP. í bókinni var meðal annars ad finna heimilis- föng liðsmanna sveitarinnar, kort til að hjálpa fólki að finna heimili þeirra, símanúmer og myndir af meðlimum. Bannið var sett á grundvelli laga um friðhelgi einkalífsins. Dómarinn, Takehisa Fukuda, sagði að útgáfa bókarinnar væri ekki í þágu almennings heldur væri hún einungis gefin út í gróðaskyni, til að gefa aðdá- endum sveitarinnar betri að- gang að liðsmönnum hennar gegn þeirra eigin vilja. „Jafnvel þótt við tökum tillit til tjáning- ar- og ritfrelsis gæti útgáfa svona bókar skert friðhelgi einkalífs hljómsveitarmeðlima," bætti dómarinn við. Meðlimir SMAP, fímm talsins, allt karlmenn, og 13 aðrir skemmtikraftar, allir frá somu umboðsskrifstofu, höfðuðu mál á hendur útgáfufyrirtækinu, Rok- usai Publishing, fyrr á þessu ári þar sem þeir kröfðust lögbanns á útgáfuna. Ákvörðun þeirra kom í kjölfarið á því að útgáfufyrir- tækið, sem gaf út bók um hljóm- sveitina í desember síðastliðnum, lýsti því yfír að það hygðist gefa út aðra bók á þessu ári þar sem gefnar yrðu mun nákvæmari upplýsingar um hljómsveitina og meðlimi hennar. :: ►ÞÁTTURINN Samfélagið í nærmynd á Rás 1, í umsjón Jóns Ásgeirs Sigurðssonar og Sigríðar Arn- ardóttur, varð fimm ára á miðvikudaginn. af því tilefni fór útsendingin fram utan dyra, í mikilli veð- urblíðu. Fjöldi fólks lét sjá sig og fjörið var mikið. Hér sjáum við svipmyndir frá afmælishátíðinni. Morgunblaöið/Arni Sæberg Samfélagið í nærmynd 5 ára Madonna lætur Carlos róa MADONNA er hætt með barnsföður sínum, Carlosi Leon. Hér sést hún ásamt nýjum félaga sínum, sem ekki er laust við að líkist Carlosi, yfirgefa veitinga- stað í New York. Madonna eignaðist sem kunnugt er dótturina Lourdes með Carl- osi og nú virðist sem hann hafi þjónað tilgangi sínum í lífi söngkonunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.